Alþýðublaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 9
!m þýddi (Barátta sem gef- talandi í ig hefur m annar Berlínar- Heiden, yfirmað- 'éttastof- in. að SS rmbann- Daeml- anni Ge- •f. Hanh gri stöðu Gleims, arabiskt talinn tta“ eða li. Arabiska íu með að hvort mdi) eða ;a 2 þús. >g Gest- er einna jeirra er ður einn Eich- Spu. Op- ta svo að kkjagerð enn, sem Öryggis- lýðræð- vað er á r að láta of mikið kvu-laun innum í er að ó- zistarnir [ staðinn iþý GB. glumenn nýju. Tízkufyrirbrigði TIL GAGNS og gamans datt okkur í hug að sínia í Snyrtivöruv'erzluj»jina' Regnbogann og spyrjast fyrrr um vinsæl tízkufyrir brigði í Reykjavík þessa dagana. Þar sem við vorum ekkr betur að okkur en svo í tízkufræði, baunuðum við nokkrum spurningum á stúlkuna, sem var svo „heppin“ að fá að tala vrð okkur. Hún heitir Bára Guðmannsdóttir. Fyrst spurðum við hana um vinsælustu hára- og varaliti; en eins og allir vita, þá hefur það verið geysi-vinsælt að undan- förnu hjá ungum og göml- um aðilum kvenþjóðarinn- ar, að lita hár sitt í öllum in fagra, i Rudolf nyndinni er látin. msþekkt álkan úr Hún íkjunum, tri í Evr- ika henn 'rá þess- fór Nita 1 hinna og dans 5 engum io. Þetta var hlutskipti, sem margar konur öfunduðu hana af. EF FÓLKI yfir fimm- tugsaldur finnst það ekki vera erns hátt í Ioftinu og það var fyrrr 20—30 árum er það alls ekki hugarór- ar, segir enski læknirinn Trevor Hughes. FuIIorðið fólk stytíist um einn senti metra tuttugasta hvert ár. regnbogans-litum. Við höf um séð konur skarta með blátt, grátt, silfurlitað, kolsvart og rautt hár. Þetta fyrirbrigði hefur vakið mikinn ótta meðal karl- manna, þar sem konur gætu tekið upp á því áður en varir, að hafa bara alls ekkert hár, en á því fyrir- bæri hafa karlmenn einka- leyfi. Hvað varalit viðvík ur, þá eru konur eins lit- fagrar um munninn, og nota eins margar gerðir af varalitum, og dagarnir í árinu eru margir. En Bára sagði, að vinsælasti vara- liturinn væri gul-rauður og út í lilla. (Þessi orð: — ,,Út í lilla“, skiljum við ekki). Vinsælasta háralit- inn kvað Bára vera ljósan, en einnig væri rauð-brúnn afar vinsæll. Annars kvað hún litun á hári fara minnkandi, og þá spyrja karlmennirnir aftur: Hvað er næst. Kannski ekkert hár? Þegar við spurðum Báru hvaða uppsetning á hári væri vinsælust, þá kvað hún það vera „túberingu11, en í því sambandi þykir „voða fínt“ að greiða upp í hnakkann. Það að „tú- bera“ hárið, mun víst vera að strekkja á því, og greiða það í gegn, þannig, að hárið standi beint upp Símviðtal í loft, og myndi heljar- mikinn sveig um höfuðið. Við spurðum Báru um aldur viðskiptavinanna, og sagði hún, að þeir væru á öllum aldri, en þó mest af yngri kynslóðinni. Stúlkur um tvítugt virðast mála sig mest. Af þeirri stað- reynd drögum við þá á- ályktun, að hjónabands- markaðurinn sé mestur fyrir stúlkur um tvítugt, því allt er þetta gert til að ganga í augun á bless- uðum drengjunum. Að lokum spurðum við Báru hvort hún teldi ís- lenzkar stúlkur vera komn ar langt í þeirri list að nota andlitsfarða og aðrar snyrtivörur. Bára sagði, að það væri mjög misjafnt, — Yfirleitt væ’ru þær vel málaðar. í þetta sinn erum við Báru ekki sammála, því okkur finnst að margar ungar stúlkur, sem leggja það í vana sinn að mála sig mikið, geri það hræði- legá ósmekklega, og virð- ist ekki gera sér grein fyr- ir því, að það eru fleiri en þær sjálfar, sem þurfa að horfa á þær. En von- andi er þetta að færast. í rétt horf. En eitt er víst, að ómáluð kona lítur bet- ur út en illa máluð kona. Takk. Ullargarn Amerískt ullargarn. Franskt ullargarn. Nýjar gerðir. — Nýir litir. LONDON — Dömudeild Pósthússtræti. — Sími 14620. Póstsendum. til leigu fyrir karlmann. Sér snyrtiherbergi. Upplýsingar í síma 19965 eftir klukkan 6. Ný sending Hollenzkar vorkápur og enskir hattar. BERNHARÐLAXDAL Kjörgarði. — Sími 14422. Slarfssíúlka óskasf í Kópavogshælið nýja. Upplýsingar hjá yfir- hjúkrunarkonunni í símum 19785 og 19084. Fyrlr pípufagntngamenn Meistara- og sveinafélag pípulagningamanna halda ÁRSHÁTÍÐ sína föstudaginn 10. marz í Tjarnarcafé niðril. Skemmtunin hefst kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar verða í Vatnsvirkj- anum í næstu viku. Skemmtinefndin. löja, féíag verksmlöjiifóffics Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. marz 1961, kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. DAGSKRÁ: Stjórnarkjörið. Stjórn IÐJU, félags verksmiðjufólks, Rvík 3---------------------------------------- Alþýðublaðið — 28. febr. 1961 g)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.