Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 5
§Si! sóknarnefnd til aS kanna mál ið og hafði hún frest til að skila skýrslu fyr'r 31. sept- ember. Þegar fór að líða að jólum, fóru róttæku blöðin að ympra á því, að fyrirhug- að mundi að svæfa málið. Og svo gerðist það skyndilega, að kvöldblaðið ,,Paese Sera“ sló upp frétt um, að Randolfo Pacciard', fyrrvcrandi ráð • herra opinberra framkvæmda væri einn hrnna seku. Hefði hann notað ríkisfé 11 að láta einn verktakann v ð fiugvöll inn byggja fyrir sig og konu sína 16 íbúða-leigublokk! — Þetta vakti ofsalega athygli og ekki virtist. blað ð Iáta það neitt á sig fá, að Pacci- ardi stefndi því þegar í stað fyrir ærume ðingar. Á ÍTALÍU voru síðustu vikur árs’ns 1961 viðburða- ríkar á sviði afbrota og dóms mála og næstu daga má búast við fréttum af stórsvikamáli, sem þrátt fyrir allt á ef til vill eftir að le ða eitthvað gott af sér. Það mál er hið svokallaða „Fiumicino-mál“, en það er risið út af því_ að bygg ngarkostnaður við hinn nýja flugvöll Rómaborgar, — Fiumicino, — mun hafa farið langt fram úr öllum áætlun- um jafnframt því, sem ýmis- Iegt hefur komið fram, sem bendir til, að ýmsir hafi notað sér fyrirtæki þetta til að skapa sér óréttmætan gróða. Svo er að sjá af viðbrögðum, að allir aðilar á ítalíu séu á- kveðnir í, að í þetta skipti skuli hre nsað til og loftað út. Róttæku blöðin, sem oft eru ómyrk í máli, leggja á- herzlu á þetta atriði. Rétt fyrir áramótin voru kveðnir upp strangir dómar yfir háttsettum embætts- mönnum sem auðgazt höfðu á kostnað almennings. Þessi dómur var !i hinu svokallaða ,,Penicilin-máli‘, sem staðið hefur yfir í mörg ár. Það mál var í stuttu máli þannig vax- ið, að eftir stríð fengu ítalir mikið magn af penicillini frá Bandaríkjunum fyrir mjög lágt verð. Op nberir embættis menn notuðu sér hið lága verð til þess að maka eigin krók og fyrir hið illa fengna fé byggðu þe.ir sér hús. Meðal þeirra, sem dæmdir voru - í þessu málj fyrir áramótin, voru fyrrverandi þingmaður fyrir Nenni-sósíialista, fyrr- verandi þingmaður kristi- legra demókrata, einn héraðs stjór; og tveir eða þrír álíka háttsettir menn. Jafnframt upplifðu menn það, að hreinsað var ærlega til í alvarlegu Mafía-máli frá Sikiley. Landbúnaðarverka- maður hafði verið dreprnn, og- Mafía-morðingjarnir voru dæmdir vegna þess að vitn- in voru ekki lengur hrædd við hefndarráðstafan’r Mafí- unnar. Og loks komu svo í árslok fyrstu fregnir af hrelnskiíinni og heiðarlegri rannsókh í Fium’cino-mál- inu. GUILIO ANDREOTTI, varnarmálaráðherra, sem * stjórnarandstaðan krefst að segi af ésr vegna þess að nafn hans hefur dregizt inn í meiri háttar fjár- glæfraamál. Hann var áð- ur fjármálaráðherra og var rið 1960 forseti skipulags- nefndar Olympíuleikanna. + SJONVARPS- UMRÆÐUR. Andreott; er sjálfur ekkl hræddur víð rannsóknina. — Hann hvatti nýlega stjórn italska sjónvarpsins til að taka Fiumicino-hneyksllð 11 umræðu í hinum vmsæla þættti „Tribuna Polit ca“ (stjórnmálavettvangur) og skyldi hann þá svara fyrir s:g. Þessum þætti er sjónvarp að vikulega og mætast þar þekktir stjórnmálamenn úr öllum flokkum og er þar gjarna baunað á þá nærgöng- ulum spurn ngum af fulltrú- um ítalskra blaða. Allt upp i 20—30 blaðamenn spyrja hverju sinni. Þessum þætti er sjónvarpað allt. árið um krrng — alveg án tillits til þess, — hvort kosningar eru í aðs'gi eða ekki; Slíkum þáttum er einmg útvarpað. Aðeins um hálftíma eftir að Andreotti kom með uppá- stungu sína var tiikynnt i sjónvárpi og útvarp að út- sendingum á þættinum ,,Tn- buna Politica“ væri írestað, þar til þing hefð; komið sam- Fjórtán dögum síðar kom málið fyrir rétt (Sakamál ganga oft hratt fyrir sig á italíu, segir fréttantari Ar- beiderbladet í Róra, sem þess ar upplýs ngar eru hafðar eft ir. Segir hann að morðmál taki stundum álíka stuttan tíma og komi því stundum fyrir réttarmorð). En málinu var frestað, því að í millitíð- inn; hafði rannsóknarnefndin lagt fram skýrslu sína. Það er að segja niðurstóðuna, sem er 144 blaðsíður. Níu núverandj og fyrrver- andi ráðherrar hafa orðið að mæta fyrir nefndmnj, og ekki komast þe r allir frá málinu með óflekkað mannórð.. ■— Nefndin segir um Pacciardi, að ,,hann hefði getað sýnt meiri varkárni. . — „Sam kvæmt þeim skýrslum, sem nefnd nni hafa borizt, hefur hann ekki gert neitt sem stríðir gegn lögunum“. Það sem sýnir hann í undarlegu Ijósi, er -þetta: Sem ráðherra i yerkamálaráðuneytinu lagði hann áherzlu á, áð flugvallar stjórnin héldi áfram að láta verktaka, sem ekk; uppfyllti vel skyldur sínar, vinna við völlinn, á sama tíma sem þessi verktaki hafði með höndum mikið verk fyrir konu hans. Annar ráðherra opinberra framkvæmda, Giuseppe Togni, fer einnig illa út úr því, vegna þess að hann hef- ur verið slappur í eftirliti sínu. En í m'ðju kastljósinu er samt núverandi landvarna- ráðherra, Giulio Andreotti, sem stjórnarandstöðublöðin heimta hástöfum að segi af sér. Ástæðan til þessarar ruglingslegu stjórnar á bygg ;ngarframkvæmdum við flug völlinn er upprunalega Heila milli tveggja ráðuneyta — Iandvarnaráðuneytisins og ráðuneytis opinberra fram- kvæmda. Hvort ráðuneytið um sig dró í sinn spotta en fúll framkvæmdasamir opm- berir starfsmenn og ráðnir einstaklingar sátu I m'ðjum vefnum og mökuðu krók'nn. Andreotti hefur áður verið spurður um það á þingi, hvort hann gæti tekið ábyrgð á of- ursta nokkrum að nafni Ami- ci, sem var fulltrúj landvarna ráðuneytisins við bygg'ng- una. Andreotti svaraði, að það gæti hann víst. í dag stendur yfir réttarrannsókn á þessum sama Am'ci og ákær- an er furffuleg: Amici ofursti fékk sjúkra- leyfi, er hann hafði starfað nokkur ár sem stjórnarfull- trúi landvarnaráðuneytisins við flugvöll'nn. Á meðan hann var í sjúkraleyfinu, og áður, stofnaði hann nokkur hlutafélög, þar sem þræður hans og mágar konu hans, systur, frændur og frænd- konu, auk vina, kunningja og allra annarra ættmenna, sem hann gat drifið upp, komu fram sem verktakar. Og við allt þetta fólk voru gerðir samn ngar fyrir hönd ríkis- ins. Rannsóknarnefndin og öll ítölsku blöðin eru algjör- lega miskunnarlaus í gagn- rýni sinni á ,,beinu, ólöglegu athæfi“. + SPRENGJAN SPRAKKT OFSNEMMA. Sprengjan sprakk raun- verulegá viku of snemma,; í maí var sett á laggirnar rann' Alþýðublaðið — 21. jan. 19€2 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.