Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 11
T alsímagjöld milii fslands og útlanda GILDIR FRÁ 22. JANÚAR 1962. Um London 3 mín. 1. mín. Austurríki ....................... 246,00 82.00 Belgía ........................... 186.00 62.00 England........................ 162.00 54.00 Frakkland, Luxembourg............. 192.00 64.00 Grikkland......................... 390.00 130.00 Gíbraltar.......................... 294.00 98.00 Holland .......................... 189.00 63.00 írland ........................... 183.00 61.00 ítalía ........................... 243.00 81.00 Portúgal ......................... 333.00 111.00 Pólland .......................... 264.00 88.00 Rússland ......................... 339.00 113.00 Spár.n ........................... 288.00 96.00 Sviss ............................ 210.00 70.00 Tékkóslóvakía .................... 252.00 84.00 Ungverjaland ..................... 267.00 89.00 Vatikanríkið ..................... 249.00 83.00 Júgóslavía ....................... 273.00 91.00 Þýzkaland ........................ 213.00 71.00 U.S.A., Kanada, Yukon............. 507,00 169.00 Kúba, Mexico, Hawai '...............633.00 211.00 Algería .......................... 288.00 96.00 Túnis, Marokkó, Sahara ........... 333.00 111.00 Baleariceyjar, Ceuta, Melilla .... 366.00 122.00 Kanaryeyjar ...................... 408.00 136.00 Azores, Madeira .................. 387.00 129.00 Kongo ............................ 417.00 139.00 Angola, Mozamíbique, Port. Guinea 465.00 155.00 Goa, Cope Verdeeyjar .............. 447,00 149.00 Libanon .......................... 543.00 181.00 Ástralía, Indland, Súdan, Rodesía, ísrael, Kenya, Uganda, Tanganyka, Suður-Afríka ................... 489.00 166.00 Um Kaupmannahöfn 3 mín. 1 mín. Danmörk Noregur Svíþjóð 210.00 /0.00 Finnland Færeyjar .......................... 93.00 31.00 Þessi gjöld eru miðuð við, að beðið sé um símanúmer. Sé hins vegar beðið um nafn- gremdan mann, sem hefur síma skal bæta við aukagjaldi, sem nemur einnar mínútu tal símagjaldi. Talsambandið við útlönd gefur upplýsingar um símanúmer símnotenda er- Iendis. Auglýsingasímii ' Alþýðublaðsins er 14906 Tösku-úisaEa Útsala á töskum hefst á morgun, (mánudag). — Mjög ódýrar en ágætar alls konar töskur, meðan birgðir endast. Töskubúðiri, Laugavegur 21 Vala valin ... Framhald af 16. síðu. þar standa cnn yfir sýningar. — Sömu söguna er að segja frá þeim borgam, þnr se.n þessi v:n sælj sönglr‘liiur hefur vcrið sýnd ur, og virðist ekkert lát vera á aðsókn. Danski Jeiksljórirm Svend Aage Larsen setur leikinn upp hér, en han.i hefur oftar cn nokkur annar loikstjóri sett, My Fair Lady“ á svið Svend Aage er vel þekktur hér á landi, en hann hefur úður sett 3 óperettur á svið í Þjóðleikhúsir.u. Þjóðleikhússtjóri, sagði í við- talinu í gær. að sýmng þessi yrði stór og dýr dýrari en nokk ur sýning, sem hér hefur verið sett upp. Dýrasta sýningin hing- að til var Leðurbiakan en upp- setning á henni kostaðl 000 þús. krónur. Emstakur niiðj á ,.My Fair Lady“ mun kosta nær 200 krónur. Mikið hefur verið talað um það undanfarnar vikur, hver fengi hlutverk Elfsu. og voru mörg nöfn nefnd. Tvær stúlk- ur voru þó taldar koma aðal- lega til greina, Vala og Snæ björg Snæbjarnar. Snæbjörg verður nú einskonar vara-E!Í3a og mun æfa hlutverki ðað fullu. Þ,ióðle;kihússt,jóri, sagði að jjöu ueioi itomio iyrsr ao mæo- ur hefðu hringt, og sagí sér, að þær ættu dætur_ sem myndu falla vel í hlutverkið, gætu sungið vel og væru fallegar. — Margar voru reyndar og nokkrar látnar æfa hlutverkið, en Vala ráðin að lokum, og er það að ailra dómi mjög heppilega og vel valið. Mikið hefur verið rætt ogr ritað um Völu Kristjánsson, og því óþarfi að endurtaka það hér. Um leiktjöld er það að segja, að Lárus Ingólfsson og Gunnar Bjarnason, mála þau eftir fyrir myndum frá New York Aðstoð- arleikstjórj verður Benedikt Árnason, hljómsveitafsíjóri Jidrih Rohan og aðstoðarmaður hans Carl Billich. Þýðingar á söngleiknum önnuðust þeir Ragn ar Jóhannesson og Egill Bjarna- son. í Nú þegar leyndarmálið um Elísu hefur verið upplýst,, er næsta leyndarmál, það, hvernig þýðendum hefur tekist að þýða hinn erfiða texta. Námskeib í úfsaumi á vegum Kvenféíags Alþýðu- flokksins. Kvenfélag Alþýðuflokksjns í Reykjavíkur heldur fund n. k. mánudagskvöld 22_ þ. m. kl, 8,30 4 Iðnó. Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri heldur erindi um Efnahagsbandalag E'vrópu. Auk þess verða rædd ýms áríðandi félagsmól. | lok þessa mánaðar hefst á vegum félagsins námskeijg-á útsaumi. Kennari fröken Ingigerður Guðnadóttir. Nauðsynlegt er að félagskonur, sem ætla að sækja námskeigið lláti innrita sig á íundinum. Félagskonur mætið vel og stundvíslega. Uppreisn .... Framhald af 1. síðu. á þr'ðjudag. Verkamcnnirnir við gas- og rafmagnsverksmiðj- urnar í Oran hófu vinnu í dag. | Þe'r hófu verkfall á fðstudag ] þar eð vinnufélagi þeírra var i veginn þá. Bruni.... Framhald af 1. síðu. Láru tók við börnunum, og dvöldu þau og konan hjá henni í gær. Eiginmaðurinn, Snorri var á sjónum. Slökkviliðið kom fljótlega á vettvang, en það t»fðist tölu- vert vegna umferðarteppu, sem var á Öskjuhlíðinni. Margir bíl ar voru þar stöðvaðir vegna hálku og trufluðu ferðir slökkvi liðsins. Erfitt var um slökkvi- starf, þar eð ekkert vatn var á staðnum, en þrátt fyrir það tókst fljótlega að vinna "bug á eldinum. Húsið er gersamlega óíbúðarhæft, og bað sem ekki brann er skemmt af reyk og vatni. ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöíd kl. 9. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 Meðal vinninga: Armandsúr, 12 manna stálhnífapör, baðvog o. fl. Borðpantanir í síma 128 26. Alþýðublaðið — 21. jan. 1962 |j|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.