Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó SímJ 11475 Rænda stúlkan (The Hired Gun) Afar spennandi, ný,, banda- risk kvikmynd í Cinemascöpe. Rory Colhom Anne Francis Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá. Tony Curtis Dean Martin Sýnd kl. 5 og 7. Austurbœjarbíó Sími ^13 84 Orfeu Negro — Rátlð blökkumanna — Mjög áhrifamikil og sérstak- lega falleg, ný, frönsk stórmynd í litum. Breno Mello Marpressa Dawn. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarf jarðarbíó Símj 50 2 49 Kosningafundur D-listans kl. 8,30. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Opsigtsvœkkende Premiére: MiiN tmm\ SANDHEDEN OM I HAGEKORSET-i - J FREMRAGENDE FILM ~MED RySTENDE OPTAGEISER FAA : GOEBBELS' HEMMEUGE ARKIVEF/ HEIE FIIMEN MED DflNSK TAIE1 FORB.F. _ .B0RN Sannleikurinn um hakakrossinn. Ógnþrungin heimilda kvik- mynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir gerast. . Bönuð yngri en 14 ára. | Sýnd kl. 9 FRANCIS í SJÓHERNUM Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Nýja Bíó Sími 115 44 Pjofarnir sjo (Seven Thieves) Geysispennandi og vel leikln ný amerísk mynd sem gerist í Monte Carlo. Aðalhlutverk: Ecfward G. Roblnson. Rod Steiger Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yrigrí en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholtl 33 Súni 11182. Viltu dansa við mig (Voulez-vous danser avec moi) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný frönsk stórmynd í Ut um, með hinni frægu kyn- kombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera ein hennar bezta mynd. Danskur texti. Brigitte Bardot Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. IHI islH Heldri menn á glapstigum (The league of Centlemen) Ný brezk sakamálamynd frá J. Artluir Rang, byggð á heims- frægri skáldsögu eftir John Bo- land. Þetta er ein hinna ógleyman- legu brezku mynda. Aðalhlutverk: Jack Hawkins Nigel Patrick. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára Síðasta sinn. LAUGARAS m -i k> Sími 32075 - 38150 SAMUEL GOLDWVN ' ■* PORGY aad Miðasala hef kl. 4. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm Sýnd kl. 9. SKÓLASÝNING fyrir gagnfræðaskólana í Reykjavík kl. 6. Nemendur þurfa að sýna skólaskírteini um leið og þeir kaupa miðann. Aðgöngumiðar eru númeraðir á 9 sýninguna. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ amrmtkwrnm ÆJAHBIO Simi 50 184 Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Uppselt. 40. sýning. Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Skugga-Sveinn Aukasýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 18.15 til 20. Sími 1-1200. A-listans Gamanlelkurinn Taugasfríð fengda- mömmu Til ágóða fyrir styrktarsjóð Félags ísl. leikara. MIÐNÆTURSÝNING. í Austurbæjarbíói, laugardags- kvöld kl. 11,30. Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasala í Aústurbæj- arbíói. — Sími 11384. Hafnarbíó Síni) 16 44 4 Hættuleg sendiför (The Seeret Ways) Æsispennandi ný amerísk kvik mynd eftir skáldsögu Alestaer MacLean. Richard Widmark Sonja Zieman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í kvöld kl. 8,45. Flutt verða stutt ávörp. , Leikþáttur: Klemenz Jónsson og Valur Gísla- son. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngur. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur í fundarbyrjun. Engélfs-Café GÖMLU DANSARNiR í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826. Leikfélag Kópavogs: RAUÐHETTA Leikstjéri Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Hljómlist eftir Morávek Sýning laugardag kl. 4 í Kópa- vogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag. Síðasta sýning á þessu leik- ári. Askriftarsíminn er 14901 FÉLAGSLÍF Frá Ferðafé* lagi íslands Ferðafélag Islands fer tvær skemmtiferðir á sunnudaginn. Önnur ferðin er í Brúarárskörð. Ekið austur í Biskupstungur, Reykjaveg að Úthlíð, gengið það an um Úthlíðahraun í Brúarár- skörð. Ekið heim um nýju brúna á Brúará og um Laugardal. Hin ferðin er um Brennisteinsfjöll. Ekið að Kleifarvatni og gengið þaðan á fjöllin. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Uppl. í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. X X H NPNKSN ' A 1 Kwakf 1 5 25. maí 1962 - ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.