Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.05.1962, Blaðsíða 8
Í3SSI f 9 , NYLEGA hefur danskur mað- ; ur skrifað bók sem lieitir: Listin að reykja pípu. t ■ dönsku blaði rákumst við á nokkrar glefsur úr þessari bók. Birtast þær hér laus- lega þýddar og endursagðar. Þeir eru margir, sem reykja pípu, en samt eru þeir tiltölulega fáir þegar á allt er litið. Pípureykingar eru list, sem menn verða að læra og tileinka sér. Það er stað- reynd sem menn verða að gera sér ljósa grein fyrir. Það getur- enginn sezt inn í bíl og ekið án þess að hafa áður lært akstur, enginn get- ur heldur leikið knattspyrnu án-þess að hafa lært knattmeð ferð og helztu leikreglur. Ai- veg eins er þessu háttað með pipureykingar. Það getur enginn iært að reykja pípu nema hann skilji, hvernig píp an . er byggð, hvernig á að meðhönd'a hana, hvaða tóbak er hentugast og svo framveg- is Einnig eru til ótal smá- brögð og kúnstir, sem gott er að kunna vi* nípureykingar. Þetta geta aBir lært, aðeins ef þeir nenna að leggja sig eftir því. On eftir því sem höf undur bókarinrrar segir þá er það sannarieea þess virði að það sé gert. Hver sem er get.ur fengið sér tréhóik. troðið tóbaki í annan endann og stungið svo hinum unn í sig. og ímyndað sér að hann sé farinn að reykja pípu. Þetta er það, sem flestir eera. segir bókar- höfundur. Fæstir kunna einu sinni að troða í pípu, hvað þá heldur að revkia hana. Það skintir máli við pípu- reykingar að menn nenni ?ið leggja sig fram. Leggi menn sig fram þá uppskera þeir gleði, sem flestir fara á mis við. Höfundur heldur því fram að þeir sem reykja pípu hafi eitthvað við sig, sem aðrir hafa ekki. Séu þeir jafnan auðþekktir hvar sem er. Per- sónuleiki pípureykinga- manna sé meiri og margir öf- , undi þá fyrir bragðið. Pípureykingar hafa yfirleitt aðeins verið iðkaðar af karl- mönnum, og mun svo vera enn. Fjöldi sagna er til um það hvernig pípan hefur hjálp að mönnum til að leysa flók- in vandamál. Þegar menn fá sér í pípu og leggja höfuðið í bleyti, þá bregzt það ekki að þeim kemur eit.thvert snjallræði í hug, ef það er það sem skortir. Þegar skáld gáfan er ekki nógu frjó, leita . mörg skáld á náðir pípunnar og þá kemur andinn yfir þá, GLEFSUR ÚR NÝÚT- KOMINNI BÓK UM PÍPUREYK INGAR eða svo segir höfundur að minnsta kosti. Pípureykingamenn þurfa heldur aldrei að vera ein- mana, þegar móti blæs, hvort sem það er eiginkonan eða tilveran, sem blæs, þá er píp- an alltaf vinur í raun, til hennar er alltaf hægt að leita. Sá, sem reykir pípu, hefur betri stjórn á sér en aðrir, og það stafar frá honum sælu- blandinni ró. Ósjálfrátt sækj ast aðrir eftir félagsskap lians, án þess að gera sér ljóst hvers vegna. Honum leiðist aldrei, hafi I;ann ekkert annað að ge'ra getur hann alltaf dútlað við pípuna sína. Þeir sem ætla sér að verða fullnuma í þeirri list að reykja pípu verða að ganga í gegn um harðan skóla, til þess að geta tileinkað sér öll brögð listarinnar. Þessi bók mun fyrst og fremst ætluð til að kenna byrjendum að verða lista- menn í pípureykingum. — Gamla pípureykingamenn getur bókin einnig glatt, þeir læra kannske eitthvað nýtt, eða eitthvað gamalt rifjast upp fyrir þeim. Byrjendur verða að hafa í huga að gerð pípunnar skipt- ir miklu máli Það eru eltki allar pípur jafn góðar, menn verða að þreifa sig áfram þangað til þeir finna það, sem hentar þeim bezt, því auðvitað hentar ekki öllum það sama. Það hefur verið sagt að píp an sé bezti vinur mannsins og er ekki að efa að margir pípureykingamenn muni taka undir það. ÞESSI tvö er nýbi afmæliö sitt. Ef þið við frætt ykkur á þ Jones og hún IMargr dagsmorgni, fyrst fó í ökuferð á mótorhj þau sköðuðu sig er við það kipptist pil: liún vanari öðrum fa: Otug (V: áhrif Nýju Dehli. Allar tilraun framfylgja vínbanni aðeins haft áhrif í nefnilega þá, að dry urinn hefur aukií kvæmt upplýsingum anna drukku borgar 40 þús. gallonum ] í fyrra. Þetta vínbann kvæmt Indversku skránni, og 'gera bi völdin allt sem þau að framfylgja því. i var bannað að d mannamótum og op yfirleitt, síðan ha: Forstöðumaður f ins í Miami lýsir þ’ jafnvel fiskar geti i veikir. TWISTIÐ BANNAÐ í SOVÉÍ ÆSKUFÓLK í Sovét hefur nýlega fengið leyh hins opin bera til að dansa „vestræna dansa”, — en þó ekki tvist. Málgagn ungkomma í Sovét birti nýlega bréf frá ungum lesendum sínum í Kharkov, segjast þeir hafa hlotið ofaní- gjöf fyrir að dansa nútíma dansa. leyfa nýja dansa, en þó ekki tvist, þar sem það höfði til lægstu hv^ia mannsins. Sömu afstöðu tók hann á sínum tíma gegn rokkinu. Sem sagt, æskufólkið í Sovét má hvorki tvista né rokka. Gangverð á hraus um fílum er nú fi þúsurid krónur í Au istan. Ef að barn borðai lega jafnmikið og í vexti, þá mundi j þrjú lömb og einn k Þetta segir oss næi fræðingur. Sovézki rithöfundurinn Lev Kasil, sem er einskonar æsku lýðsráðgjafi ungkommablaðs- ins „Komsomolskaja Pravda”, tekur upp hanzkann fyrir ung linga og ræðst harkalega að þeim æskulýðsleiðtogum, sern álíta allt illt, er komi frá vesturlöndum. Hann segir að tímarnir breytist og menn- irnir með.” „Og hvað er eðli- legra en að unga fólkið vilji læra nýja dansa, en ekki dansa þá sömu og feður þeirra og mæður dönsuðu á sínum tíma”. Hann klykkir út með að segja, að sjálfsagt sé að HVAÐ HYLU IEVAÐ er undir íshjúpnum sem hylur Grænland? Banda- rískir vísindamenn eru nú að reyna að fá svar við þessari spurningu. Þeir mundu ekki verða neitt hissa, þótt það kæmi í ljós að þessi ísbreiða hvili að miklu leyti á vatni, sem myndast hefur vegna hitaútstreymis úr iðrum jarð- ar. í bænum Cap Century, sem er grafinn niður í ísbreið una hjá Thule, fara nú fram umfangsmiklar til anir, til að kanna ] ins. Boranirnar eru gí rafmagnsbræðiborun þegar búið að bora þ uð metra niður, en a að holan verði alls metrar á dýpt, og á marki nú í sumar. Menn vita ekki 8 25. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.