Alþýðublaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 3
MFARALEIÐ Cape Canaveral, 27. ágúst. helztu ráðamönnum geimrann- NTB. sókna í Bandaríkjunum, sagði á Bandarískir vísindamenn fundi með blaðamönnum í Tokio skutu í morgun á loft geimfari, í dag, að ekki væri ómögulegt að sem fara á til Venusar. Um það Bandaríkjamenn yrðu á undan bil tveim klukkustundum eftir að Rússum að senda menn til tungls gciinskipinu Mariner 2 var skot- ins, enda þótt Rússar hefðu for- ið upp með Atlas-Agena-eldflaug- ustuna núna. var tilkynnt, að allt hefði farið____________________________________ samkvæmt áætiun. Nokkru síðar var tilkynnt, að Atlas-eldflaugin liefði snúíst of marga hringi er henni var skotið upp og gæti það haft áhrif á stefnu geimfarsins, eða skaðað hin nákvæmu mælitæki sem innanborðs eru. Mariner 2 á að fara í 16000 km. fjarlægð frá Venus hinn 14. des- ember. Á þeim hálftíma, sem bað er svo nálægt Venus á að fá upp- lýsingar frá mælitækjum um hita j stig og andrúmsloft á Venus. Allt gekk vel, er hinni 30 metra löngu Atlas-Agena eldflaug var skotið upp frá Cape Canaveral í morgun. Fimm eldflaugahreyflar spýttu bláhvítum logum og hvarf eins og örskot út í geiminn. Seinna á mánudag var talið ó- víst, að Mariner 2 færi nægjan- lega nálægt Venus til þess að hægt væri að safna þaðan mikil- vægum upplýsingum. Reynt verð- ur að leiðrétta stefnuskekkju geimfarsins frá jörðu. Fimm klukkustundum eftir geimskotið tilkynnti talsmaður bandarísku geimrannsóknanna, að tæki geimfarsins störfuðu eðlilega. Eftir þrettán daga rnunu vísindamennirnir sjá hvemig þarf að breyta stefnunni til þess að hann fari nálægt Venus. Vega SIÐUSTU FRÉTTIR. Vísindamenn í Pasadena Samband íslenzkra stúdenta erlendís: Kynnir námsað- stöðu erlendis NÆSTKOMANDI fimmtudags- kvöld gengst Samband íslenzkra stúdenta erlendis fyrir námskynn- ingu í íþöku, félagsheimili menntaskólanema. Markmið kynn- ingarinnar er fyrst og fremst að Kaliforníu hafa reiknað út eftir kfnnf . þeim senJ ]eggja . vi'ja stund a nam erlendis, namstil- merkjunum fra Mariner 2, að högun og kjör stúdenta í ýmsum hægt muni að leiðrétta stefnuna i löndum. þannig, að geimfarið farl í ui 16000 km. fjarlægð frá Venus. ússar vilja ekki eftirlit GENF 27. ágúst (NTB) A afvopn unarráðstefnun'ni í Genf hafa full- trúar Breta og Bandaríkjamanna skorað á Sovétstjórnina að ger annað hvort að fallast á að haft verði eftirlit með banni við öllum kjarnorkutilraunum, eða þá, að samið verði um takmörkun á tii- raunum og eftirlit haft með því. Fulltrúi Sovétríkjapna á afvopn unarráðstefnunni réðst harkarlega á báðar tilraunirnar. Jafnframt því, að Vesturveldin lögðu fram þessar tillögur í Genf sendu Kennedy og Macmillan sam eiginlega áskorun til Sovétríkj- anna um að styðja tillögur, sem miða að því, að gera fyrst í stað samkomulag um takmörku’n á ?q arnorkutilraunum. Samþand íslenzkra stúdenta er- lendis var stofnað 13. ágúst 1961. Til þessa hefur það verið allmikl- um erfiðleikum bundið fyrir stúd- enta að afla sér ýmissa upplýs- inga varðandi nám í greinum, sem ekki eru kenndar við Háskóla ís- lands. Úr þessum erfiðleikum hyggst sambandið bæta, og þá fyrst með kynningunni á fimmtu- dagskvöld. Þar verða samankomnir fulltrú ar frá um 30 borgum, þar sem ís- lenzkir stúdentar eru nú við nám. Þeir, sem hyggja á nám utan ís- lands ættu þama að geta fengið ýmsar hagnýtar upplýsingar, um| eftirfarandi atriði: Námstilhögun j við hina ýmsa háskóla. Lengd' náms og skólatíma. Kjör stúdenta, j húsnæðismál og aðstöðu til' styrkja. Einnig verða gefnar upp- lýsingar um hvert sé bezt að snúa sér, þegar út er komið. Þess má | geta, að í undirbúningi er spjald- skrá yfir stúdenta við nám erlend is, og ætti tilkoma hennar að gera nýliðum kleift að hitta eldri og reyndari stúdenta, þegar út er komið. í sambandinu eru nú 20 stúd- entahópar og meðlimir rúmlega 200. Alls mun á 9. hundrað ís- lendinga stunda nám erlendis um þessar mundir. Formaður sam- bandsins er nú Hilmar Ólafsson, er stundar nám í húsagerðarlist í Þýzkalandi. Sambandið hefur fengið nokk- urn styrk frá Menntamálaráðu- neytinu til starfsemi sinnar. Með- limir þess greiða einnig árgjöld, sem renna til þeirrar starfsemi, er sambandið heldur uppi. Kynningin hefst kl. 20 á fimmtudagskvöld og stendur til klukkan 23. Fechter jarðaður vakti mikla reiði ogr viðbjóð í V.- Berlín, og reyndar um heim all- Moskva, Berlín, 27. ágúst. NTB. Vesturveldin mótniæltu í dag an. lenadin til vémiTar er 292 milli- óg:narverkum Austur-Þjóðverja ón kílómetrar og tekur það 109 viS Berlínarmúrinn. Jafnframt Fechter var jarðsettur án nokk- að komast skoruðu þau á Sovétstjórnina að urrar truarathafnar. Raeðumaður hefja fjórveldaviðræður í þeim til ila útfararnefnd hverfisins sagði, gangi að finna leiðir til þess, að að Fechter hefði orðið fórnarlamb draga úr spennu í Berlín. Orðsend Þ°lrral heimskulegu ákvörðunar ingar þessu að lútandi voru af- Slnnar að flýja frá Austur-Þýzka- hentar af ambassadorum Banda- 'lar,di- Vinnufélagar hans sendu ríkjamanna, Breta og Frakka í krans m°ð áletruninni: „Til okkar Moskva í dag. i kæra Peter Fechter sem viður- kenning fyrir iðni hans við vinnu.“ Ræðumaður kvað þessa vinnufé- laga hans hafa reynt að koma vit- inu fyrir Fechter og útskýra hið daga fyrir Mariner 2 þangað. Um miðjan dag heyrðust hljóð merki frá Mariner 2 í Jodrell Bank rannsóknarstöðinni í Brst- landi. Dr. Hugh Dryden, einn af IMWtUMMMHMMMMMHM1 Nú eru síðustu forvöð að sjá myndina „Sannleikurinn um lífið“ í Stjörnubíó. Mynd þessi er ein bezta mynd Bir- gittu Bardot og var valin bezta franska kvikmyndin ’61. Myndin verður sýnd í kvöid. I Austur-Berlín tóku 300 manns þátt í jarðarför hins 18 ára múr- aralærlings Peter Fechter, sem skotinn var til bana við múrinn fyrir tíu dögum. Horfðu austur-í þýzkir verðir aðgerðarlausir á er! honum blæddi út. Þessi atburðurj Oiviedo, 27. ágúst (NTB). Á MÁNUDAG voru átta af 23 námum sem lokað hafði verið á Norður-Sjáni, opnaðar á ný. Tíu verkamenn eru enn í haldi, gefið að sök að hafa æst til verkfalla og óspekta. Vinnudeilurnar á Norður-Sjáni hófust fyrir tíu dögum er hópar verkamanna krafðist hærri launa, og dró úr vinnuhraða til þess að undirstrika kröfur sínar. Yfirvöld in svöruðu með því að loka nám um. rétta samhengi hinna erfiðu tíma. Hann hélt jafnframt fram, að það væri skylda ríkisstjórnarinnar að leiðbeina þegnunum um hvað væri rétt og hvað rangt. í morgun kom austur-þýzkur; landamæravörður í einkennisbún-, ingi yfir múrinn. Félagar hans, skutu ekki á hann, er hann klifr- aði yfir á franska hernámssvæðið. j Fimm unglingar komu í nótt yfir múrinn. Finrtar Saima leigu fá r a London, 27. ágúst (NTB). 5000 hafnarverkamenn í London hafa byrjað verkfall og krefjast í sir hærri launa. Verkfallið nýtur stuðnings verkalýðssambandsins. Helgsingors, 27. ágúst (NTB) FINNAR og Rússar undirrituðu á mánudag samkomulag um að Finnar leigi Saima-skipaskurðinn af Rússum. í tilkynningu um samkomulag- ig segir, að það sé i höfuðatrið- um eins og Kekkonen og Krúst- jov hafi orðið ásáttir um 1960. Þá var sagt af hálfu sovétstjórnarinn ar að vegna hins vinsamlega sam bands landanna væri sjálfsagt að leigja Finnum skurðinn, sem ligg ur um rússneskt land, en hefur mikla þýðingu fyrir atvinnulíf í austurhéruðum Finnlands. Vilhjálmur Stefánsson Framh. af 16. síðu li^nn fyrst samanburðarguðfræði, j en snéri síðan að mannfræði og náttúr uvísindum. | Vilhjálmur var fyrsti maðurinn, [ sem sýndi og sannaði, að hvítir menn geti lifað á heimskautaslóð- um við sömu kjör og íbúarnir Á síð ari árum ritaði Vilhjálmur margt um næringarfræði og byggði á at- hugunum sínum meðal Eskimóa. Meðal Kopar-Eskimóa taldi Vil- hjálmur sig hafa fundið bláeygt fólk og ljóshært og datt honum í hug, að þarna mundi fundin skýr- ing á afdrifum íslendinga á Græn landi. Taldi' hann að þeir hefðu haldið til Baffinslands og eyjanna þar fyrir norðan og blandazt Eski móum og kæmu þarna enn fram norræn einkenni í útliti. Þessi kenning vakti gífurlega at- hygli á síhum tíma, en fáir munu nú telja hana einhlíta. Vilhjálmur var vinsæll ferða- bókahöfundur og hefur Ársæll Árnason þýtt og gefið út nokkuð af bókum hans á íslenzku. Vilhjálm ur var einnig ötull þýðandi og þýddi talsvert af íslenzkum og dönskum ljóðum á ensku. Vilhjálmur Stefánsson var einn af kunnustu íslendingum þessarar aldar. Hélt hann einnig mjög fram þjóðer'ni sínu. Gætti hann þess, nafn sitt væri ætíð ritað að ís- lenzkum hætti, og að tekið væri fram í alfræðiorðabókum, að hann væri af íslenzkum ættum. Hann kom nokkrum sinnum til íslands. Stokkhólmur, 27. ágúst (NTB). RÚSSAR sprengdu i morgun 15 megatonna kjarnorkusprengju1 í gufuhvolfinu, að því er jarð- skjálftarannsóknarstöðin f Upp- sölum mældi í dag. Þetta er næst stærsta kjarnorku sprengjan, sem Rússar sprengja síðan þeir hófu kjarnorkutilraunir að nýju hinn 5. ágúst síðastlið- inn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. ágúst 1962 :3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.