Austurland - 17.12.1907, Blaðsíða 4

Austurland - 17.12.1907, Blaðsíða 4
m í % \ % \ * K » mmm □ ±± ±± ± 4c ±± ±it ±Jt ate Jt± sk sk ± y y yyyyyyyyyyyyyyv Nýkomnar vörur til Carl D. Tnlinius Eftf. á Eskiflrði. Rúgur ‘ Rúgmjöl Bankabygg Baunir Ris Hveiti Hafragrjón, völsuð Hafrar Maismjöl Overb. mjöl • Mundtóbak Reyktóbak, marg. teg. Vindlar, útlend og íslenskir Rjól B R A U D svo sem: Kringlur Tvíbökur Skonrok Kex Margar teg. fínt kex Kaffi Brent kaffi, fl. tegundir Export L. D. Kaffibætir, Lövetand, marg. teg. Melis í toppum do. skorinn Púðursykur Kandis Strausykur Rúsinur Sveskjur Fikjur Ðöðlur Múskatblommer Nelliker, heill og steyttar Mandler Allehaande Kanel, heill og steyttur. Husblus Kumen Nöddekjærnir Pipar, heill og steyttur Gerpulver í fl. extra fínt. Rísmjöl Sagomjöl Kartoflumjö! Succaðe Jólakerti, stór og smá. Grænsápa Handsápa, injög marg. teg. Sódi Stívelsi Margarine Svínslæri Grænar baunir Meieriostur Mysuostur The NIÐURSOÐIÐ svo sem: Sardinur Anschovis Leverpostei Oxetpnge o. fl. Kirsebersaft á tunnum Hindbersaft á fl. MIKIÐ ÚRVAL TIL AF MJÖG MARGBREITTRI ÁLNAVÖRU AÐEINS MÁ NEFNA Léreft bl. og óbl. margar tegundur. Klæði Fóður Kjólatau Svuntutau Vetrarsjöl Leggingabönd Blonder, Mllliverk og alsk. Broderinger. m TJ ft Nýkomið: mikið af Stumpasirtsi. ‘ö\^>\x\t\x\ Mikið úrval af járnvörum, smáum og stórum. Óáfengt öl (Mörk). CHOCOLADE margar teg. t. d. Kongen og Kronprinsen, ffn Vanllle, fsl. Flag, Husholdnings etc. Mót borgun út í hönd, verða flestar vörutegundir seldar með mikið niðursettu verði. A A _ak_ jk_ _±_ _±_ ± _ ±_ ± _±_ ± ±_ ±_ ±_ ±_ _±^ _± ± ¥ ¥ y y y y ■ Selt óskilafé í Reyðarfjarðarhreppi haustið 1907. 1. Svartur lambhrútur, mark: á hægra eyra: Markleysa (hamar- skorið?) - vinstra : biti aftan, fjöður framan. 2. Iivítur lambgeldingur, mark: hægra eyra: heilhamrað, vinstra — : stýft. Fyrir liönd hreppsnefndarinnar Hólmum 6. des. 1907. Jóhann L. Sveinbjarnarson, p. t. hr. n. oddviti. Vinnumaður, duglegur og reglusamur, óskast í víst frá næstkomandi vinnuhjúaskildaga. Hátt og áreiðanlegt kaup. Bókhaldari Friðrík Þorsteinsson á Eskifirði gefur upplýsingar. Aðvönm. Hérmeð aðvarast þeir, sem ekki en þá hafa borgað skuldir sínar við verzlun 0. Wathnes Erfinga, Reyðarfirði. um að borga þær nú fyrir árslokin. Nema öðruvísi sé sérstaklega um- samið, verða vextir reiknaðir af öllum skuldum, sem ekki eru borg- aðar þ. 31. des. 1907. Reyðarfirði 23/ii 1907. Rolf Johansen. Heiðruðu Austfirðingar! Orgel og Piano af öllum stærðum útvegar undir- ritaður frá Jóni Pálssyni í Reykjavík. Gjörið svo vel og snúið yður til mín. Príslistar til sýnis, með mynd- um. Einum mánuði eftir að þið pantið, getið þið fengið hjóðfærin heim til yðar, eða á næstu höfn. Gæði þeirra hljóðfæra er Jón Páls- son pantar eru óviðjafnanleg. Reynzlan sannfærir. Eskifirði, %2 1907. Bjarni Eiríksson. Eegnkápur handa konum og körlum hvergi ódýrari eftir gæðum en í verzluninni EDINBORG Eskifirði. Yerzlun Carls D.TuliniusarEfterf á Eskiflrði kaupir flsk fyrir peniuga. Til kaupmanna! Hér með leyfum við okkur að tilkynna heiðruðum kaupmönnum á íslandi að við höfum steinolíu ,,á Lager“ í Reykjavík og á Eskifirði. Seljum við því steinoliu til alira hafnarstaða á íslandi, þar sem gufuskipin koma við. Með mikilli virðingu Det danske Petroleums-Aktieselskal). Ábyrgðarmaður: BJÖRN JÓNSSON. PRENTSMIÐJA AUSTURLANDS. Prentari: AXEL STRÖM.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/162

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.