Fylkir - 01.05.1920, Side 21

Fylkir - 01.05.1920, Side 21
21 §e*i fullnægtþessum þörfum bæarins, verður þvíað mynda svo stórt stöðuvatn þar, sem hún er tekint að mögulegt sje að tvöfalda aflið ^ð því að nota það einungis 12 stundir á sólarhring. En til Þess þarf stiflu alla leið frá móabarðinu austanvert við ána og Vestur að melunum sunnan við Rangárvallatúnið; og sú stífla verður að vera trygg og hlýtur ásamt leiðslunni hingað ofan fyir Brekku að kosta feiknaupphæð, vegna verðsins á bygging- arefni, leiðslupípum og vinnu. Hve mikill kostnaðurinn er áætlaður við hvað eina af þessu Sest ekki af ofangreindri frásögn. Pað einnig er athugunarvert. Ennfremur á upphæðin 1060,000,00 kr. aðeins að borga fyrir af|stöð og leiðslur að húsum, en ekki fyrir leiðslurnar inn í þau né fyrir lampa né suðuáhöld; en leiðslur og lampar eru dýrir nú e|ns og menn vita. Og reglulegar og fullkomnar rafsuðuvélar kostuðu fyrir stríðið 100—150 kr. jafnvel meira, sbr. ritgerð Ellíðdals í búnaðarritinu 1915. Má ætla að þau áhöld kosti þreíalt W fjórfalt nú. Alt þetta er ekki innifalið í kostnaðaráætluninni; en Það eitt getur hleypt fram kostnaðinum 2 — 300 þús. kr. Eða á aflstöðin ekki að vera fyrir alla bæjarbúa, heldur ein- Ungis fyrir þá, sem geta keypt sér þessar ágætu suðuvélar og n°tað þessi 600-650 hestöfl, sem verða í sumum árum aðeins 450 hestar um mánaðar tíma eða svo ? Ef ekki, ef allir bæarbúar e'ga að geta notað rafaflið, því ekki gera ráð fyrir svo miklu af|i. sem nægi að minsta kosti 12 stundir á sólarhring, þótt bæ- arbúar verði 2500 — 3000 talsins; geti nefnilega gefið 1000 til lf00 hestöfl þegar áin er minst? E)g því skyldu menn ana út í þetta og kaupa skuldabrjef upp a núllion krónur, áður en fullkomin og nákvæm áætlun, með °Hum tilheyrandi uppdráttum, er fengin, og áður en menn hafa n°kkra tryggingu fyrir því, að ofangreind million kr. nægi, eða að kostnaðurinn fari ekki fram úr l'M million kr. Væri ekki hyggilegra að láta nefnda raffræðinga innifela í áætl- an sinni kostnað lampa og leiðslna inn í húsin og eins eldun- artækja, svo allir bæarbúar hefðu ögn Ijósari hugmynd um, hvað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.