Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 114

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 114
114 ekki tœki neitt afl frá Gefjun, en gæfi þó jafn mikið afl, og ef áin væri stifluð hjá Rangárvöllum og leidd hér fram 8 Brekkunni, eins og til orða hefur komið. Leizt okkur einna be7( að setja- stöðina rétt við þróna, eða örskamt sunnan við han3, þar sem vatnsveituskurðurinn til Oefjunar byrjar. Síðan gengu111 við beina leið þaðan og upp fyrir svonefndan Tröllhyl, txp^ '/2 km. suður af Rangárvallabrúnni. Leizt okkur tiltölulega auð; velt að stífla ána þar í gljúfrinu, fyrir ofan Tröllhyl, sem er mjórra óg lægra en við Rangárvallabrúna. Yrði stifla þar tds' vert lœgri og miklu styttri en Rangárvallastiflan, en fallhceðih’ sem hcegt er að fá mcð þvi að stifla ána þar, er heldur meiri " alls ekki minni, sé aflstöðin sett við skurðinn, eins og áður c[ sagt, heldur en fallhæðin, sem fengist með þvi að stífla ána W Rangárvöllum og setja afistöðina hér niður við sjó; og vtga' lengdin, sem þyrfti að leiða ána, er töluvert styttri. Næsta dag athugaði eg þetta ögn betur með aðstoð tveggl* pilta héðan úr bænum. Mældist mér stöðvarstæði okkar Betij3' míns h. u. b. 9 m. fyrir ofan hafflöt, en hæð meianna austa11' vert við Tröllhyl, þar sem áin yrði stífluð, 86-90 m. yfir flöt. Getur því nýtileg fallhæð þaðan og ofan að aflstöðinni or<; ið h. u. b. 75 — 79 m., þ. e. fult 6—10 m. mcira en fallhcr^11 frá Rangárvalla stiflunni. Gljúfrið mældist mér að eins 5 m. á vídd og5 —6 m. á h# hæðin frá gljúfurbrún og upp á melabörðin 5 — 6 m„ alls 12 ^ frá botni árinnar og upp á melabrún. Lengd stíflu þar í g*Íu.rn inu, sem væri jafn há melunum austan við það, yrði um 1 . m., og hæð hennar frá árbotni og upp á brún yrði 12 m.; stífla þar efra því meir en helmingi styttri en fullkomin st' hjá Rangárvallabrúnni og fult þriðjungi lægri, og ætti því ^ að kosta nærri eins mikið. . Rensli árinnar rétt fyrir ofan Tröllhyl mældist mér, kl. 12 hádegi h. 30. f. m., tæpur 1 m.3 á sekúndu. Veður var gott ofurlítið sólbráð, en þó varla svo mikið, að það hafi aukið a til muna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.