Alþýðublaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 9
Ilermenn frá tveim Nato-löndum á heræfingu. Sá, sem stendur lengst tii vinstri mun vera vestur-þýzkur, en hinir 3 danskir. undan strönd Bandaríkjanna og segja; það sem valdhafarnir í undan ströndum'íslands. Moskvu vilja, að þeir segi. Áróður kommúnista í aðildar- ^ ríkjum NATO beinist að sjálf- í árásum sínum á NATO halda ^ögðu einkum að því að vinna kommúnistar og fyigifiskar þeirra f?n ^ndalaginu, þvi aðildin að Því stöðugt fram, að hér sé um þvi er ftnr \^irra b™ Þess árásarhandalae að ræða Vegna halda þelr fram »hlutleysis arasarbandalag að ræða. stefnu”, og tekst jafnán að blekkja Sé hægt að kalla bandalag, sem nokkra fáfróða sakleysingja til stofnað er til að hrinda væntan- fylgis vj3 gig á þeim forsendum. legri eða yfirvofandi árás, árásar- Kommúnistum í NATO-löndumj bandalag, þá er Atlantshafsbanda- er fengið það verkefni af yfirboð- lagið vissulega árásarbandalag. Af urum - Rússlandi að reka fleyga frábærri rökvísi kalla kommún- miui ríkisstjórna viðkomandi istar því NATO árásarbandalag. íanda og fólksins, sem löndin Kommúnistar á íslandi segja _ . , „ --------- Frh- a 14. «íðu. !«*« ito.' I fjörmörgum ra darstöðvum er fylgst nákvæmlega með allri um- itöðvar eru trygging fyrir því, að árás geti ekki komið á óvart. Hópferð með Gullfossi t ENGLAND — SKOTLAND — ORKNEYJAR Verð kr.: 13,976,00. Brottför 21. júlí. Lengd ferðarinnar 19 cíagar. Fararstj.: Vilbergur Júlíusson, skólastjóri INNIFALIÐ : 1. Flugferðir 2. Skipsferðir 3. Gistingar 4. Morgunmatur og kvöldverður. 5. Fararstjórn 6. Söluskattur Úr ferðaáætiun: Flogið til London, dvalið þar, síðan flogið til Glasgow. Þaðan er lagt upp í ferð með langferðabifreið frá Leith um hálendi Skotlands. Siglt til Orkneyja. Og að lok- úm sigít Heim með hinum vinsæla Gullfoss. Draumaferðin til ítalíu LONDON SVISS — FENEYJAR — KAUPMANNAHÖFN Brottför 20. júlí. Verð aðeins kr. 14.750,00. Fararstjóri: Guðmundur Steinsson. Góð ferð. — Ódýr ferð. — Ógleymanleg ferð. INNIFALIÐ : 1. Flugferðir 2. Ferðalög 3. Gistingar 4. Morgunverður 5. Kvöldverður Úr ferðaáætlun: Flogið vei-ður til Basel í Sviss, og þaðan ferðast með bifreið til Feneyja og þar um nágrennið. Síðan flogið frá Basel til Kaupmannahafnar og dvalið þar. _Komið heim 5. ágúst. KAUPMANNAHÖFN — GAUTABORG — HAMBORG 20 daga ferð 23. júlí — 12. ágúst. Verð aðeins kr. 12.450,00 Ódýr ferð. — Góð ferð. Fararstj.: Páll Guðmundsson, skólastjóri. INNIFALIÐ : 1. Flugferðir 2. Gistingar 3. , Morgunverður og kvöldverður 4. Fararstjórn 5. Söluskattur Úr ferðaáætlun: Flogið til og frá Gautabórg, farið yfir til Kaupmannahafnar og ekið þaðan til bað- staðarins Travemundi og þaðan til Hamborgar. Síðan ekið upp Jótland, (Himmel- bjerget - Silkiborg - Árósar - Álaborg - Frederikshavn). Aöeins stuttar dagleiðir. FERÐASKRIFSTOFAM : V LÖIMD & LEIÐIR í,V,l5Sí."" ALÞYÐUBLAÐIÐ — 14. júlí 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.