Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 29.01.1908, Blaðsíða 4

Lögrétta - 29.01.1908, Blaðsíða 4
16 L0GRJETTA. Veðuratliuganir í Reykjavík eftir Magnús Thorberg. Jan. 1908. I Klukkan Loftvog millim. I (Celsius) Hiti 4* O O 1 C >-* ‘I to ~ 8 0 Veðrátta 21. 7 747-5 0.2 SA 7 Alskýjað 1 739-2 2.6 A 9 Alskýjað 4 738 2 5-5 A 8 Regn 10 738.2 7.6 SSA 7 Alskýjað 22. 7 737-6 5-° SSA 5 Hálfskýjað i 740.1 2.6 S 4 Alskýjað 4 741.1 i-7 S 2 Alskýjað 10 741.8 o-3 Logn O Skýjað 23- 7 742.7 • o-5 VNV 4 Snjór 1 750.1 i-9 V 3 Hálfskýjað 4 752.2 1.6 V 2 Hálfskýjað 10 756.1 2-5 SV I Alskýjað 24. 7 75 5-1 4-5 SV 2 Hálfskýjað 1 749-7 5-7 S 9 Alskýjað 4 746.1 4-4 S 9 Regn 10 738.4 2.6 s 5 Regn 25- 7 736.6 -f- 2.1 V 8 Snjór 1 736.1 -r- 2.4 SV 5 Snjór 4 734-7 -f- 3-9 sv 7 Snjór 10 736.9 4-8 sv 7 Hálfskýjað 2Ó. 7 741-9 -f- 2-7 VNV 7 Hálfskýjað 1 747.0 -7- 2-9 Logn O Skýjað 4 746.1 -f- 2.0 SSA 2 Alskýjað ÍO 740.8 -r- 3-4 A 6 Skýjað 27- 7 732.4 -r 2.9 SA 9 Snjór 1 733-7 -r- 2-5 A 8 Alskýjað 4 735-2 -f- 2.0 A 7 Skýjað 10 741-7 -5- 1.8 A 5 Snjór ©lomBóla til (igóða fyrir barnahœlið verður haldin 8. og 9. febrú- ar næstk. í Bárubúð, og byrjar kl. 5 síðdegis. „LiverpooI" ooooooooooo o ooooooooooooooooooooo Biöjiö kaupmann yöar um Edelstein, Olsen & Co- bestu (>í>- ódýrustu Cyliixdevolírt, 'Vjelaolíix, Cunstvj elafeiti, Þurkunartvist, Karbólincum, Tj öru o. fl., o. il. öooooooooooooooooooo o ooooo ooooooooooooc selur: llvítkáls- og raudliáls-höfuð. Röðbeder — Gulerödder — Piparrót — KLartöflur. A m e r í s k epli. — Appelsínur. Citrouur. hafa áformað að halda TOMBÓLU til ágóða< fyrir bindindismálið í Groodtemlarahúsinu 1. oi»- 2. næstk. Meðalhiti í þessari viku -f- 0.5; kl. 7 -J- 0.3; kl. 1 -J- 0.7; kl. 4 -J- 0.5; kl. 10 -J- 0.4. Syllað Ingeffer — Leinouacier. Pickles — Capers. Reykjavik 28. janúar 1908. Guðm. Jakobsson. Ciuar Pinnssou. Þorv. Guðmundss. Innilegustu þakkir frá mjer og nánustu ættingjum til allra þeirra, er með návist sinni, eða á annan hátt, sýndu hluttekn- ing sína við jarðarför míns kæra föður, Gísla Oddssonar. Reykjavík 28. janúar 1908. Oddur Gíslason. |æst í „£iverpool“. Veganefnd Reykjavíkur óskar eftir tilboðum um; 1180 ál. 6 þml. holræsapípur, 930 ál. 9 — holræsapípur. Af 6 þml. pípunutn sjeu 60 með 4" stút og af 9" pípunum sjeu 50 með 4" stút. Sig. Thoroddsen verkfræðingur tek- ur á móti tilboðum til 15. marz næstkomandi. Ennfremur óskar nefndin eftir til- boðum um: Sigffiv. Rrynjólffsson. H.ristinn Magnússon. Að eins fáa daga. Til þess að allir geti fengið tækifæri til að sæta góðum kjör- um í peningaeklunni, sem nú stendur yfir, verður talsvert af kjólaefni. musselini og vetrarsjölum selt með 30°|0 afslætti. Svo afarlágt er vöruverðið, að enginn kaupmaður hefur fyr nje siðar selt svona ódýrt, enda getur enginn gert það. Egil Jakobsens vefnaðarvöruverslun. Það er sú ódýrasta mjólk, sem hægt er að fá; — 8—9 aura potturinn— ágæt i allan mat og til bökunar; einnig í Cacao, Chocolade m. m. sí rz cand. jur. Mverfisgötu 6. Heima kl. 5—6 e. m. ágætt úrval, nýkomið í „<Qiverpool“. Húsið nr. 48 vid Vesturgötu er til sölu. Húsinu fylgir útihús, þerrihjallur og stór umgirt byggingarlóð. Það stendur á mjög hentugum stað fyrir þann, sem vill reka verslun. Semja iná við undirritaðan. Kdílou Grrímssou. Awjlýsingum í „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. 37oálniraf 10" X 14" stjettarsteinum °g 7°--------ío"X 8"------------ Nánari upplýsingar um þetta gef- ur Sig. Thoroddsen verkfræðingur og tekur á móti tilboðum til 5. mars. Sunnudaginn 2. fet>x\. næstk. ki. r» les €inar ijjörleifsson í síðasta sinn kafla úr sögunni OFUREFLI, aðra kafla en lesnir hafa verið áður, í samkomusal K. F. U. M. Inngangseyrir 50 aurar. Aðgöngumiðar til sölu í bókaversl. Isafoldar. Jeg undirritaður tek að mjer allskonar byggingar: grunna, brunagafla 0. fl., og legg til efni, ef óskað er. Sömuleiðis innanhúss múrverk: uppsetningu á eldavjelum 0. s. frv. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Það getur borgað sig að tala við mig, áður en þið fastgerið samninga við aðra. Ennfremur hef jeg hús til sölu og lóð, sem er um 1800 [j] álnir, skamt frá sjó, ofan til í miðbænum. Reykjavík, Lindargötu 1 B. Jóhannes Jónsson. ^ Húsnæðisskrifstofan | Grettisgötu 38, Talsími 129, lxjálpav og leiöbeixxix*: 1. Þeim, er vilja kaupa lóðir og hús 3. Öllum, sem þurfa að fá sjer leigð- f Reykjavík. ar íbúðir hjer í bænum. 2. Þeim, er selja vilja húseignir hjer í 4. Líka þeim húseigendum, er vilja bænum eða jarðeignir úti umlandið. fá áreiðanlega leigjendur í hús sfn. Öllum skriflegum fyrirspurnum skýrt og greiðlega svarað. Virðingarfylst. Siíi'. Björnsson. er til leigu í miðjum bæn- um og við höf- uðgötu, í nýju, fallegu húsi, með stórum gluggum. Ritstj. vísar á. Sveinti Sjörnsson yjjrrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœli 10. fríkirkjari. Peir fríkirkjumenn, sem ennþá hafa ekki borgað safn- adargjöld sín tit fríkirkj- unnar, eru hjer með alvar- lega ámintir um, ad hafa borgað þau fgrir lok pessa mánaðar. Reykjavík 11. janúar 1908. ýirinbj. Sveinbjarnarson. Prentsm. Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.