Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 12
% Nýkomnir mjög vandaðir HEFILBEKKIR þrjár stærðir Hagstætt verð. Sími 1-33-33 Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. ' Skúiagötn 57. — Sími 23200. Pressa fötin me$an þér bíöiS. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. BARNÁSÁGA: ' TRÉHESTURINN Næsta dag notaði prinsinn til að skoða sig um í borginni. Eftir að hafa gengið nokkrar göt- ur kom hann að torgi þar sem nokkur manriþröng 'var. Fólk. ð starði allt til himins. — Eitthvað hlýt- ur fólkið að vera að horfa á hugsaði hann með sér, og gekk inn í hópinn og fór að horfa til him- ins. En hann sá ekkert marbvert. — Hvað eru allir að horfa á? spurði hann nærstaddan mann. Maðurinn leit á hann, og sagði svo: — Konungurinn okkar á eina dóttur bama, hún er svo fögur, að ekki kemst nein önnur stúlka í hálfkvist við hana. Konungur ann henni meir en öllum öðrum, og vill ekki leyfa neinum að líta hana augum. Meðan hún bjó í höllinni hjá hon- um var honum aldrei rótt, og þess vegna lét hann byggja handa henni höll á himnum. Þar býr hún nú alein. Þegar konungurinn hefur lokið dagleg- um störfum sínum, fer hann og heimsækir hana. Nú. hefur hann dvalið hjá henni um stund, og fólk ið hér er að bíða eftir því að hann komi til baka. Þetta fannst prinsinum afar einkennilegt. — Hvernig er hægt að byggja höll á himninum? spurði hann. — Það var guð, sem byggði höllina. Konung- urinn er sá eini, sem þangað getur farið svaraði maðurinn. — Prinsinn gat ekki hætt að hugsa um þessa höli. Strax um kvöldið fór hann á bak hesti sín- um.og hóf sig á loft. Sagan var þá rejmdar sönn, því. þama blasti við heljarmikil höll. Hann sté af baki við hallardyrnar og gekk inn. Þegar prinsessan heyrði umgang hélt hún að þar væri fað:r hennar á ferð, því auðvitað gat hún ekki átt von á neinum öðrum. Þeffar hún sá að svo var ekki, var hún handviss um að hér væri á ferðinni ungur guð, því ekki gat verið um neina mannlega veru að ræða. Hún gekk því móts við prinsinn til að bjóða hann velkominn. Unga prinsinum fannst prinsessan fögur sem gyðja, og hann fékk ást á henni við fyrstu sýn. -— Ég mundi vera hamingjusamast: maður á jarðríki, ef ég gæti eignazt þessa undurfögru stúlku fyrir konu, hugsaði hann með sér. Sem hann var að hugsa þetta, horfði prinsessan á hann aðdáunaraugum. Amor hafði snortið hana töfra- sprota sínum. — Hvers vegna skyld: faðir minn læsa mig hér inni, svo ég geti ekki hitt neinn? hugsaði hún með sjálfri sér. Hvernig sem á því stóð þá féllust þau í faðma er þau mættust. í dögun flaug prinsinn aftur til krárinnar, þar sem hann hafði dvalið nóttina á undan. Skömmu Bílasala Matthíasar. Höfðatúni 2 Sími 24-540. SMURT BRAUÐ Snittur, Opi» frá kl. 9—23.30. BUT iVg BEEN CAUSIN' YOVT'TARRY,MI9S POTEB, MUfiA ! SHOULP yoU BE ABOUT YoUE . . SUMS - OR SUCH ? I 'AP BEEN 1 WROSTLIH' * I7HER ANP yiTHEK,BU T, ALA5,1 WON TOO OFTEN-SO MATCHES BECAfAE . 'ARP TO OETAIN I VVON VVHEN T THE SCRIPT A SAIP I WAS T' LC'SE! I A'M NOW OUTSrANOIS'LY CNPOPULAfi iN l ME PRúi-VSSION I'LL HAV£ TO LEAVE /V\y BOONS HERE AS A DEPOSIT SO I CAN PAY THE CHECK j NO HUREy KATE... MUSTER 'APPY WAS CALLEP AVVAY -SO ‘E SUööESTEP THAT I COME TO YOUR OOOR FOR A MITE/MIS5 POTEE. k MUM... j SímS 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. — Hann Abby þurfti að fara í burtu, og stakk upp á þvi að ég skryppi til þín um tíma. Ég er búinn «ð glíma víða, en því miður þá vann ég of oft, svo það var erfitt að ná í andstæðinga. — Finnst þér ekki gaman að vinna Kata? — Ég vann einu sinni, þegar ég átti samkvæmt hiutverkinu í leiknum að tapa. Ég veit satt að segja ekkert hvaðan á mig stendur veðrið. — Nú er ég búin að tefja þig allt of lengi Potcet. Ættirðu ekki að fara að hugsa um heimalærdóminn þinn? — Það er allt í lagi með það Kata. Ég verð hvort sem er að skilja bækurnar eft- ir hér, því ég á ekki fyrir þessu sem við fengum okkur. %2 24. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.