Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 57

Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 57
ÓÐINN 57 D j á k n i n n. Sje kirkjan bönnuð enn, þá má þar að eins þylja lága bæn, sem ekki heyrist. — Prestur, þú ert þar. Síra Porgeir. Já, víst er svo. D j á k n i n n. Og ertu í banni enn? Síra Porgeir. Svo má það kalla. D j á k n i n n. Æ, færið ykkur fjær, hann er í banni, bölfunin er sóttnæm, og sýkir þá, sem ekkert unnu til, komi þeir nær. — Æ, verið hjer! — Nei, hjer! — Síra Porgeir (gengur til fólksins, en hver, sem hann kenuir n.'i'rri, færir sig fjær honnm). Taktu i hönd mjer! S á f y r s t i. Talaðu’ ekki við mig, það kynni að frjettast. Síra Porgeir. Flý mig ekki, Jón! Minn aldavinur. A n n a r. Ekkert stoðar það, jeg vil ei fá mjer förunaut til Vítis í þetta sinn, Síra Þorgeir. Pá færð’ hann seinna meir, þangað fer öll min kæra kristna hjörð. Pú, Herborg, manst’ hún móðir min var þjer svo hjartans góð? K o n a n. Já, hún, en ekki þú, þú fer til Vítis — hún tii himna upþ. Sira Þorgeir (við unga stúlku). Pú talar við mig, því jeg fermdi þig. S t ú 1 k a n. Pað gerði eg fegin, ef jeg þyrði það. Ó g a u t a n. Pvi sækirðu ekki biskups brjeflð fljótt, því þessi leikur leiðir ei til góðs — hann sýnir fjötra, lagða á lýð og sál, þú leitar brjefsins, en jeg veiti vin, sem færir gleði og hýrgar þessa hjörð. Síra Þorgeir. Jeg hef þá einskis úrkost nema þann að finna brjeíið. (Við djáknann). Fárænn drottins karl! Pú ert í banni, alveg eins og jeg. D j á k n i n n . Pví lýgur þú! Síra Þorgeir. Pú stökst hjer upp í stól, í forboðskirkju, og þuldir þar upp geip um hala-stjörnu og liörmungar á jörð. A n n a r. Jeg sá það sjálfur. K o n a n. Sama sá jeg eins. Bannfærði djákni, dragðu þig á burt! (Sira Porgeir fer til kirkjuunar. Fólkið fer uiulan til beggja lianda). Ó g a u t a n (gengur að kirkjudyrum og segir hátt). Koniið þið hjer, ef nokkur vill mitt vin. (Sóknarfólkið þyrpist þangað og fær bikara), D j á k n i n n. Sú kirkjustjórn, er bannfærir sín börn allmörg í hóp og gjörir enga grein á góðum og illum, er á viltum veg. En lýsi kirkjan bestu menn í bann úr sinni hjörð, þá er hún bráðum dæmd sem annað hræ, og endar brátt sitt skeið. Pó tekur yflr, þegar banni er slengt á helga menn, sem hjarta gáfu sitt og gerðu sig að guðs og kirkjueign. Pann dag er kirkjan bæði dauð og dæmd. Og jeg hef bann fyrir heilagleik minn haft; nú fer jeg ekki feti lengra með þjer, þú dæmda kirkja. — Drengir, gefið vín! (Sá fyrsti kemur með bikar af vini. Djákninn snýr á móti honum til að taka við honum). S á f y r s t i (bandar djáknanum frá sjer). Við flýjum spítelska! (Setur bikarinn á jörðina). D j á k n i n n (tekur upp bikarinn). Hann spottar mig, og hyggur jeg sje holdsveikur á sál. Vín hitar blóðið, annan bikar til! (Fær næsta bikar, eins og þann fyrri). (Una, Lárenz, Frlðuv og Solveig koma inn). U n a. Er Þorgeir sonur hjer? D j á k n i n n. Jú, hans er von.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.