Alþýðublaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 12
GAMLA' BIÓ í. Mml 114 75 i Þrjú lifðu það af i-The World, the Flesh and the Devil). Spennandi bandarísk kvik- mynd, sem vakið hefur heimsat hygli. Harry Belafonte Ingrer Stevens Mel Ferrer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓMABÍÓ Skipholti 33 Það er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi leg, ný ensk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. Ensk gamanmynd eins og þær gerast beztar. Dave King Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími I 15 44 L U L U. Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. Nadja Tiller O. E. Hasse HUdegard Knef (Danskir textar). Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm) 501 8« 4. VIKA. s tmt i lól ij rm Stiilkur til sjós Bráðfyndin ensk gamanmynd í litum. Sprenghlægileg frá upp- hafi til enda. Aðalhlutverk: Guy Rolfe og Alan White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HBES2KK& t Hetjurnar fimm •I (Warriors Five) Hörkuspennandi ný ítölsk-ame rísk kvikmynd. Jack Palance Anna Ralli Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGÆRA8 -3. K* ~ Næturklúbbar heims- borganna Stórmynd í Technirama. Endursýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. w STJÖRNUDfn ♦'A Simi 18936 Kroppinbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf ný frönsk- ítölsk mynd. GERARD BLAINE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. H EFTIR SKÁLDSÖGU ý - JBRGEN FRflNTZJACOBSENí / MED T HARRIET ANDERSSON Mynd um heitar ástríður og villta náttúru. Sagan hefur komið út á ís- lenzku og verið lesin sem fram- haldssaga í útvarpið. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. '■> þjóðleikhOsið GlSL Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. ANDORRA Sýning föstudag kl. 20. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. flfiBMEfflO Indíánastúlkan (The Unforgiven) Sérstaklega spennandi, ný ame rísk stórmynö >' litum og Cinema Scope. — íslenzkur texti. Audrev Hepburn, Burt Lancaster. Bönnuð bövnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Einn og þrjár á eyðieyju. (L‘ile Du Bout Du Monde) Æsispennandi frönsk stór- mynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreika á eyðiey. Aðalhlutverk: Dawn Addams Magali Noel Rossana Podesta Christian Marquand Danskur texti.. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. SUMARLEIKHÚSIÐ Sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik. Ærsladaugurinn Eftir: Noel Coward. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson, fyrir styrktarsjóði Félags ísl. leikara í Austurbæjarbíói, í kvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag. Simi 50 2 49 Flemming í heimavistar- skóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vinsælu „Flemming“ sögum sem þýddar hafa verið á íslenzku. Steen Flensmark, Astrid Villaume, Ghita Nörby og hinn sinsæli söngvari Robertinc. Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 1 35 Hetjur riddaraliðsins. (The Horse Soldiers) Hörkuspennandi og snildarvel gerð og leikin, amerísk stórmynd í litum, gerð af snillingnum John Ford. John Wayne WiUiam Holden. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4 TFCTYL rvðvöm. V- ,'í, "'■! Eldhúskollar kr. 150.00. Eldhúsbctrð kr. 990.00. StrauhorS kr. 298.00. liggipg i Við Miklatorg. FRÁ ÍÞRÓTTASKÓLA JÓNS ÞORSTEINSSONAR Stúlkur athugið! Þið, sem ætlið að stunda leikfimi í vet- —" ur á mánudags- og fimmtudagskvöldum mætið í kvöld kl. 8- 9, yngri flokkur, kl. 9—10, frúarflokkur. Kennari: Hafdís Árnadóttir, sími: 13738 og 13356. ^ ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR Þjóðdansanámskeið félagsins hefst í kvöld kl. 8. — Kennt ■ verður í Vonarstræti 1. Upplýsingar í síma 12507. Hrútasýning Hrútasýning fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes, verður haldin sunnudaginn 13. október 1963 kl. 10 f. h. í hesthúsum Fáks við Elliðaár. Allir fjáreigendur eru hvatt ir til að koma með hrúta sína. Undirbúningsnefndin. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Simi 11043. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. Pressa fö meðan þér híÖIÖ. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtað- ur eða ósigtaður, við húsdyrn- ar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. Sími 32500. SANDSALAN við Elliðavog s.f. K H X NQNK8N 12. 10- okt 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.