Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.09.1939, Síða 3

Verkamaðurinn - 16.09.1939, Síða 3
VERKAMAÐURINN v 3 Gagnfræðaskóli Akureyrar tekur til starfa, að öllu forfallalausu, laugardag- nn 14. október næstkomandi. Þeir, sem ætla að sækja um inngöngu í skólann, eru beðnir að senda umsóknir hið allra fyrsta. Akureyri 12. sept 1939. Þorsteinn M. Jónsson skólastjóci • . Iðnslióli Akureyrar VERKAMAÐURINN útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritnefnd: Steingr. Aðalsteinsson, Jakob Arnason og Geir Jónasson. Abyrgðarm.: Steingr. Aðalsteinsson. Blaðið kemur út hvem laugardag. Askriftargjald kr. 6.00 árgangur- inn. I lausasölu 15 aura eintaldð. Afgreiðsla í Verklýðshúsinu. Sími 293. Prentverk Odds Björnssonar. Eill ylir alla - eða hvað ? Um langa hríð undanfarið hafa allir þeir, sem eitthvað verulega hafa fylgst með heimsviðburðun- um, reiknað með styrjöld, fyr en siðar. Rikisstjórnir flestra Evrópurikja hafa fyrir löngu síð- an gert ýmiskonar ráðstafanir til viðbúnaðar — og hvað hlutlausu þjóðirnar snertir hefir sá við- búnaður ekki hvað sist verið i þvi fólginn að safna birgðum af matvælum og öðrum brýnustu nauðsynjum. Aðeins íslenska »þjóðstjórnin« hefir látið alt slíkt reka á reið- anum, svo að þegar styrjöldin skellur yfir, og siglingar teppast meira eða minna, eru engar mat- ▼æla- og eldsneytisbirgðir i land- inu — umfram það, sem venju- Iegt er, nema siður sé. Fyrst þegar styrjöldin er orðin staðreynd, sem ómögulegt er að loka augunum fyrir, fer islenska rikisstjórnin að gera sinar ráð- stafanir, sem þá hljóta fyrst og og fremst að snúast að því að dreifa sem sanngjarnlegast þeim litlu birgðum, sem til voru. En einnig i þessu efni hafa ráðstafanir ríkisstjórnarinnar ver- ið svo óákveðnar og reglur þær, sem hún heflr sett, svo lausar i sniðum, að litið hald hefir orðið i. t*að er þessvegna staðreynd, að nú — þegar loksins er gripið til ákveðinnar skömtunar helstu innfluttra neytsluvara — hata flestir þeir, sem mest peninga- ráðin hafa, birgt sig all-verulega upp af slíkum vörum, ásamt eldsneyti, meðan fjöldinn allur hefir ekkert, og fær ekkert nema sinn skorna skamt — svo lengi sem hann kann að fást. Það er að visu mælt svo fyrir, að menn skuii gefa upp allar birgðir sfnar, og að þær skuli dregnar frá skömtun viðkom- enda. — Enda þrátt fyrir alt fag- urt bjal um »þegnskap« og óþol- andi Ilðan »i þannig fengnum allsnægtum<, þarf enginn að halda, að þeir sem dregið bafa þessar ástæður minar. En í stað þess að tryggja félagínu gagn af tilraunum minum, og að meta að einhverju þann vilja, sem fram- kvæmdi þær, bregður hann við- komandi manni um eigingjarnar hvatir. Svona er hugur þessa manns til þeirra, sem vilja fara nýjar leiðir til umbóta. Akureyri, 7. sept. 1939. Halldór Halldórfson. Okuleið úr Eyjafirði suður fjöll og upp til jökla. Á síðustu árutn hefir fjölgað mjög ört því fólki, sem nota vill frídaga sína til ferðalaga. Og það er viður- kent að ferðalög — sem ekki eru óhæfilega erfið — séu bæði holl og skemtileg. En flestir þeir sem ferðast hafa um bygðir og fjöll, kjósa fjalla- ferðir miklu fremur. Hér í nágrenni eru fjöll, senr gam- an er að horfa frá, s. s. Súlur, Vind- heimajökull og Kerling. En þangað er of erfitt fyrir fólk yfirleitt, meðan ekki er hægt að aka verulegan hluta leiðarinnar. Suður frá okkar fallega héraði, tek: ur við víðáttumikið hálendi, og suð- austarlega á því er hinn stóri og kunni Vatnajökull og nokkru vestar Hofsjökull, og milli þeirra vitum við að leiðin er suður á land, til Þjórs- árdals og annara eftirsóttra staða þar. En hvernig er aðstaðan til ferða- laga héðan? Flest fólk hefir aðeins 1 — 1frí- dag í senn, og kemst því skamt, nema með hraðskreiðum farartskjum. Bíl- saman stórar birgðir — vitandí vel, að þeir með því voru að taka brauðið frá munni annara iðrist nú þess verknaðar svo, að þeir skrifti til nokkurrar hlitar. Og jafnvel þó þeir gerðu það, er — eins og nú er komið — ekki þar með fenginn neinn jöfn- uður á þessum hlutum. Þær birgðir, sem verslanir nú hafa, hrökkva ekki nema ör- skamt til hinnar almennu skömt- unar. í versta tilfelli getur farið svo, að eltir það fái fjöldinn ekkert út á skömtunarseðla sina — meðan hinir sitja að eigin birgðum Jafnvel þó ekki yrði slik þurð á umræddum vörum, er hitt al veg gefið, að þær vörur, sem héi eftir flytjast inn, meðan styrjöld- in stendur, verða miklu — kannske mörgum sinnum — dýrari en þær vörur, sem voru fyrir hendi — Fátæklingurinn, er engar birgðir á, verður þvi tilknúinn að kaupa skamt sinn, smám saman, við stríðsverðl, meðan pen- ingamaðurinn situr að þeim birgðum, er hann þegar hefii keypl við »normal« verði. Er það að Iáta »eitt yfir alla ganga ?« Nei, það var einu sinni kallað, að riki maðurinn tæki lamb fá- tæka mannsins - sem öldum saman hefir verið harðlega for- dæmt af »guði og góðum mönn- um«. Ef valdhöfunum er nokkur al- vara með, að »eitt skuli yfir alla ganga* i þessum efnum, verða þeir nú þegar að taka i opinbera gæslu allar birgðir, einstaklinga og verslana, af skömtunarvörun- um og úthluta þeim, gegn skömt- unarseðlunum, áðnr en kemur til dreifingar þeirra dýrari vara, sem hér eftir verða fluttar inn, vegir eru hér að vísu, bæði austur og vestur um sveitir, og til flestra bygðra dala í nágrenninu. En engir akfærir fjallvegir utan þjóðvega — nema á Mývatnsfjöllum — fátt um vörður eða aðra leiðarvísa og engir ferðamannaskálar. Á síðasta aðalfundi F. F. A., var stjórn og ferðanefnd falið að rann- saka möguleika til að gera akfært úr Eyjafirði suður á hálendið. Til þess- ara rannsókna hefir ferðanefndin stofn- að til þriggja ferða. Hinn 11. júní í Sölvadal. Virðist þar ekki álitleg leið. Hinn 1. júlí um Hafrárdal suður á Vatnahjalla, og nú aftur (10. sept.) á sömu slóðir. Af hendi stjórnar og ferðanefndar tóku þátt í þeirri ferð Þormóður Sveinsson, Björn Þórðarson og eg Sem ráðunautar voru þeir Jón Sigur- geirsson vegaverkstjóri, Hólum og Gfsli Ólafsson bílstjóri hjá B. S. A. Akureyri. Auk þessara voru nokkrir áhugasamir félagar — 3 stúlkur og 4 karlmenn. Farið var frá Akureyri kl..6, í bif- reið frá B. S. A. og ekið fram Eyja- fjarðarbrauti a að Torfufellsá, (38 km.). Paðan er sæmilega ruddur vegur að Hólsgerði (4 km.). Að Hólsgerði komu til móts við okkur 4 Eylirðingar með nokkra hesta. Stigu stúlkurnar og 6 karlmenn á bak hestunum, en 8 karlmenn voru eftir í bílnum. Frá Hólsgerði varð að fara um vegaleysur. Fór riddaraliðið fyrir og valdi leiðina, suður hjá eyðibæn- um Úlfá og þar niður að Eyjafjarðará og suður með henni fram á Ha rár- eyrar. Hafrá fellur um þverdal, sem geng- ur suðvestur í hálendið og heitir Hafr- árdalur. Hefir áin grafið djúpt gil neðst í dalnum. Sunnan við Hafráreyrar eru selrúst- ir frá Arnarstöðum í Eyjafirði, og landið þar suður frá heitir Arnarstaða- tungur. Skamt ofan við selið er dálítil spilda, klædd þéttum og miklum vall- lendisgróðri og heitir Hákarlatorfa. Var þar síðasti áningarstaður skreiðar manna, áður en lagt var á Vatna hjallaveg. Nokkru hærra og vestar ei brekkubrún (sunnan Hafrárgils), er heitir Hæll. Um Hælinn og upp Hafr- árdal liggur leiðin á Vatnahjal'a. Á Hafráreyrum var bíllinn skilinn eftir, og fór Jón ásamt fleirum að at- huga vegarstæði upp á Hælinn. En eg og Gísli, og aðrir þeir sem hesta höfðu, fórum lengra inn á dalinn til að athuga um ðkuleiðir þar og upp hjá Ströngulækjum. Okkur virtist dal- urinn ógreiðfær og brekkan hjá Ströngu- verður settur xnánudaginn 16. okt. n. k. kl. 8 e. h. Nýir iðnnemar og þeir, sem hafa í hyggju að taka próf milli bekkja í haust, tali við undirritaðan sem fyrst. KVÖLDDEILD skólans tekur, svo sem að undanfömu, við nemendum í íslenzku, dönsku, reikningi, bókfærslu og jafnvel teikningu. — Ennfremur verður kennd þýzka í byrjenda- og fram- haldsflokkum. — Skólagjald mjög sanngjarnt. Þar sem húsnæði er all-takmarkað ættu umsækjendur að tala sem fyrst við imdirritað- an, sem gefur allar nánari upp- lýsingar um skólann. Til viðtals í Klapparstíg 1, sími 274. JÓN SIGURGEIRSSON. Hreingerningar gg veggfódrun! Best og ódýr- ast hjá okkur. Helgi&Palli Upplýsingar í Brekkugötu 3. lækjum ekki betri en Hællinn. Við snerum því aftur út á Hákarlatorfu og skildum hestana þar eftir, og héld- um á eftir Jóni og félögum hans upp Hafrárdal. Á fjallsbrún, þar sem dalurinn end- ar er allstór varða, sem Sankti Pétur heitir. Paðan er vörðuð leið og dá- lítið rudd, suður Vatnahjalla. Við gengum upp á hæð þar vesturfrá og sáum þá suður yfir Urðarvötn og til Vatnajökuls og Hofsjökuls. Á heimleið var mælt og varðað fyrir vegi niður að Arnarstaðaseli. Frá Selinu er hægt að fara eftir melum l/i km. upp í brekkuna, svo verður að ryðja sneyðing upp og vestur á Hælinn 1 km. Áætluðum við Jón að aðgerð á þessum kafla kosti 80—100 dagsverk. Af Hælnum upp Hafrárdal að Sankti Pétri eru um 2* lU km. og mun kosta 40 — 50 dagsverk að ryðja þar akfæran veg. Frá Akureyri fram að Sankti Pétri eru 50 km. Eftir sæmilegum akvegi er það l*/a—2 tíma akstur. Paðan er með lítilli aðgerð hægt að aka um Vatnahjalla, suður að Laugarfelli og jafnvel langt áleiðis til Vatnajökuls og Hofsjökuls, En við Laugarfell væri

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.