Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.09.1939, Síða 4

Verkamaðurinn - 16.09.1939, Síða 4
4 verkamaðurinn Eg hefi opnað nuddstofu mína í Skipagötu 6 (við Ráðhústorg). Medicinsk böð, ljósböð, háfjallasól, sjúkra- leikfimi o. fl. — Sími 424. — Opið kí. 9-12 f.b. og kl. 1-5 og 6-8 e.b. Laugardaga lokað. Tek sjúkrasamlagssjúklinga eftir tilvísun læknis. Torfi Maronsson. Hraðferðir — e í Frá Akur ey r i: — Steindórs • u Frá Akranesi: AUa miðvikudaga Alla laugardaga Alla laugardaga Alla miðvikudaga Alll hraðferðir um Akran Fagranes. Afgreiðsla á A/ Oádegrar. es. Sjóleiðina annasl m.s. iuregri Bifreiðastöð STEINDÓR. Hau§í$látrun á sláturhúsi voru á Oddeyrartanga hefst þriðjudaginn 19. þ. m. Frá sama tíma seljum vér þar: ÚrvalsKjöt af dilkum og fullorðnu, slátur og mör. Söltum kjöt fyrir þá er þess óska. Tökum kjöt í reyk á sama stað. — Sérstaklega viljum vér benda á, að þeir, er ætla að láta oss salta kjötið, geri pantanir sínar strax og slátrun hefst, því þá er úrvalið mest og annir minni en þegar dregur að lokum. Munið að hausfkaupin á kföfli eru hagkvæmusfl. Slálurhússími 306. Kaupfélag Eyfirðinga. vel til fallið að reisa ferðamannaskála enda er þar heit vatnsæð, nægileg til upphitunar slíku húsi. Þaðan er þægi- leg gðnguleið á Hofsjökul og frá Laugarfelli er skamt til Eystri-Jðkulsár i Skagafirði. En meðfram ánni eru ýmsir skemtilegir staðir. Pegar akvegur er kominn að Laug- arfelli — og snjóar leystir — getur starfsfólk frá Akureyri og úr héraðinu innan Akureyrar, farið þangað á laug- ardögum að loknum vinnudegi, gist þar og notið sunnudagsins að miklu leyti uppi á fjöllum, en samt náð sæmilegum háttatíma heim til sín að sunnudagskvöldi. Pá myndu fljótt verða lagðar leiðir víðsvegar um fjöllin og Sunnlending- ar koma með veg á móti norður á Sprengisand. Með því væri fengin bein og skemtileg leið héðan til suð- urlands og þá gæti fjöldi fólks heim- sótt hálendið sér til gleði og holl ustu. Dorsl. porstBinsson. Ti 1 leigu. eitl eða tvö sam- liggjandi herbergi, Eiðsvallagöflu 20 (uppi) Draumland — dómsmálarádherra. Draumland tilkynnir í blaði sínu „Alþm.“ s.l. þriðjudag, að glæpa- máli því, sem „Verkam.“ 16. þ. m. sagði frá, muni vera lokið, því hann hafi skrifað dómsmálaráð- herra afsökunarbréf!!! Til frekari vitneskju um réttar- farshugmyndir þessarar persónu, má geta þess, að síðan hefir hann skrifað ritnefnd „Verkam.“ bréf, þar sem — auk fleira góðgætis — útvarpsstjórinn er nefndur „hór- karl“, en ritnefndarmenn „Verka- m.“ „manndráparar". Væri ekki rétt, að hann tæki nú við aðal-ritstjórn „Alþýðum."? Frá landsímanum. Þar sem verið er að búa Símsbrá 1040 undir prent- un, eru þeir sfmanotendur sem óska að koma að breyt- ingum eða leiðréttingu við skrána beðnir að tilkynna það skriflega á skrifstofu mina fyrir 20. þ.m. Þeir, sem óska eftir flutningi á sima um næstu mánaða- mót, tilkynni það einnig fyrir sama tima. Símastjórinn á Akureyri 12. september 1939. Gunnar Schram. Tilkynning flil almennings. Frá 18. september n. k. er bannað að selja flestar korn- vörur, kaffi og sykur, nema gegn seðlum, sem gcfnir eru út að tilhlutun ríkisstjórnarinnar. Úthlutun seðlanna fer fram í fyrsta sinn í Samkomuhúsi bæjarins 16. og 17. sept. n. k., kl. 10—12 f.h. og 2—7 e.h. Seðlarnir hljóða á nafn og verða afhentir viðkomandi mönnum eða heimilisfeðrum þeirra. Þá er úthlutun seðlanna fer fram, skulu viðtakendur þeirra undirrita drengskaparvottorð um hve mikinn forða þeir eigi af vörutegundum þeim, er seðlarnir hljóða um, á þar til gerð eyðublöð. Eru allir heimilisfeður skyldir, að viðlögðum sekt- um, að mæta, eða láta mæta til slíkrar skýrslugerðar, jafnt þótt þeir eigi nægar birgðir og þurfi því eigi seðla fyrst um sinn. Ef maður má eigi borða rúgbrauð eða rúgmjöl, samkvæmt læknisráði, getur hann sent skömmtunarskrifstofunni beiðni um skipti á þeim seðlum fyrir hveitiseðla og skulu rúgmjölsseðl- arnir sem óskað er skipta á, fylgja beiðninni ásamt læknis- vottorði. Auk hinnar venjulegu skömmtunar er leyfð aukaskömmtun á rúgmjöli til notkunar í slátur, 2 kg. rúgmjöl í hvert slátur. Kaupendur þurfa ekki seðla, en sýni skilríki fyrir sláturkaupunum. Eyðublöð þau, sem hver maður verður að útfylla til þess að geta fengið skammt, eru svolátandi: Eg undirrit.....lýsi pví hér með yfir að við- lögðum drengskap mlnum, að eg hefi ekki i vörzlum mínum annað eða meira af eftirtöldum vörum en hér segir: Rúgmjöl . . . i • • • • kg.......... Hveiti . ............ —........... Haframjöl .........* Hrlsgrjón og aðrar kornvörur — ........ Kaffi........• • . • -............. Sykur . ............—............. Tala heimilisfólks (fólks i fœði) er. september 1939. Muiiiö! 1. Að gæta að, hvað þér eigið af ofannefndum vörum, áður en þér sækið skömmtunarseðlana. 2. Að geyma stofna skömmtunarseðlanna, því að þá þarf að afhenda við næstu úthlutun til þess að geta fengið nýja seðla. Akureyri, 14. september 1939. Bæfarsflfórlnii.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.