Voröld - 18.02.1919, Side 5

Voröld - 18.02.1919, Side 5
Winnipeg, 18. febrúar, 1919 YORÖLD. Bls. 5 Almennar Fréttir FjöJment skólaþin,; var haldi'ð í J •índúnaborg á En 'landi nýlega Var þar stungið upp á því aö þann ig v;eri skift um að enskir kennar- ar kæmu öðruhvoru til Canada og Canadadiskir til Englands. Sömu skiftum er stungið upp á milli Englands og Ástralíu. J)ví var lýst yfir á ítalíu á fimtu daginn að þegar alþjóöasamband- ið sé fullráðið ætli Immanuel kon- ungur að láta lausa alla herfanga og stjórnmálafanga,—Menn sem í fangelsi hafa verið settir fyrir það að brjóta herlögin eða komast undan þeim og þá sem barist hafa fyrir stjórnarbreytingu og móti núverandi fyrirkomulagi. Á pýzkalandi liafa jafnaðarmenn komist til valda. peir hafa lýst því yfir á sinu fyrsta þingi að ó- þarfur auður manna verði tekinn til þess að borga með stríðsskuld- irnar. . Voðalegur bruni varS Hutch- ingson eyjunni í Savannah-fljóts- héraðinu nýlega. Brann þar á stóru svæði og eyðilagðist vörur og verksmiðjur; þar á meðal terp- entínu verksmiðja afardýr. Tjón- ið er metið á margar miljónir dala Wilson forseti hefir lýst því yfir að hann ætli að flytja ræðu í Bost- on þegar hann komi heim af frið- arþinginu. Eins og menn vita er Boston kölluð vagga frelsisins. þar hófst uppreistin á móti Eng- íendingum þegar Bandaríkin sögðu skilið við þá. Canadastjórnin liefir búið ^ til ný lög viðvíkjandi málsrannsókn og dómum. Er þar ákveðið að maður sem kærður er um að hafa reynt að komast undan herlögun- uin eða hefir farið burt án leyfis skuli ekki geta fengið rannsókn og dóm sem aðrir borgarar landsins fyrir venjulegum rétti, heldur vera fenginn í hendur hervaldinu. Maður sem J. P. Franklin heitir yarö fyrir sjúkravagni á Ellice Av í vikunni sem leið og hryggbrotn- aði; þó ekki svo að hann biði bana af; er álitið að hann muni lifa og ef til vill ná nokkurnveginn góðri heilsu því mænan var ósködduð Franklin hefir hafið $10,000 skaða botamal á moti sjúkra húsinu. Póstar héldu þing fyrir alla Can ada í Saskatoon á föstudaginn Formaður liinna sameinuðu pósta félaga var kjörinn Christján Sív ertz, frá Victoria. J. A. Erricl frá Winnipeg fjármálaritari; full trúi fyrir British Columbia í ICnowles frá Vancouver; fyrir Al beyta C. Bothman frá Calgary fyrir Saskatchewan E. Riley fr Saskatoon; fyrir Manitoba F. h Sutton frá Winnipeg; fyrir Onl ano A. Logan frá Port Arthur. William Evans hefir sagt sem sendiherra Bandaríkja Frakklands. Nýlega uröu allmiklar óeirðir í Winnipeg. Fóru hermenn í hóp- um um götur bæjarins og brutu hús og eySilögðu eignir á vissum stöðum. Stjórn hermanna félag- anna hefir lýst því yfir að þótt þau séu ákveSin í því að krefjast brottrékstrar þýzkra og austur- rískra manna þá séu það ætlanir hermannanna að beita ekki neinu ofbeldi né lögleysi. Bæjarstjórnin hefir samiS viö banka til viðskifta fyrir bæinn fyr ir 51/2 per cent eða Per cent lægra en vexúS hefir. pað nemur um $20,000 næstu sex mánuöi. Fæddust saman, lifðu saman, dóu saman. Ungfrii Magda Andersc han Mathieson fæddust sí inn í Ilorten í Noregi; ] ^kirð sama daginn, ferii daginn, veiktust sama d sponsku veikinni í vet sama dáginn og voru jör? naf-T'++ Sa,8t er aö pi h?fl flutt einkennilega fai við grof þessara ungme áttti svona samtvinnað líf Til kaupenda Voraldar Anna vegna hefir vei’ið ómögu- legt að leiðrétta áskrifenda lista blaðsins jafnhratt og oss hafa bor- ist áskriftargjöld fyrir þetta ný- byrjaða ár. Eru því kaupendur beðnir velvirðingar á því þó miðin á blaði þeirra sýni ekki þessa árs borgun blaðsins ennþá. þetta mun lagfært svo fljótt sem unt er. Endurminningar um Þorstein Erlingsson Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Heiði’aða samkoma! það verður engin ræða í venju- legurn skilningi sem eg flyt ykk- ur í kvöld. þaö verður einskonar rökkur hjal, líkt og þegar við sátum í hlýrri og notalegri sveita- baðstofu heima á íslandi, og sögö- um hver öörum gamlar endurmin- ningar. það er á orði haft um okk- ur “gamla fólkið” að okkur sé lcært að ryfja upp gamlar endur- minningar. ég ætla að láta það sannast í kvöld að segja ykkur endurminningar um einn skemti- legasta samferðamanninn sem eg hefi átt samleið með; það er porst. skáld Erlingsson. Eg vildi óska að ykkur yrði þetta endui’minn- inga-hjal mitt jafn kært eins og það var mörgum í sveitabaSstof- um á íslandi. pað er oft margt smátt í encl- urminningum, og ég ætJa þá að segja ykkur hvar, og með liverjum atvikum, eg lieyrði fyrst nefnt nafn porst. Erlingssónar. En til þess verð eg að gægjast með ykkur inn á ski’ifstofu annai’s skálds, sem nú er kominn undir græna torfu, “gamla Páls Ólafssonar.” Eins og mörg af ykkur þektu, vann eg oft við skriftir lijá Páli, bæði við umboðsstöx’fin eftir að heilsu lians fór að hnigna, og eins við að sáfna kvæðum hans og skrifa þau upp, eftir að honum clatt í hug að halda þeim saman. það bar oft við að mér varð leit úr ýmsum gögnurn er ég þurfti að lxafa við hendina, og þegar ég spurði Pál um þau, svaraði hann oft í gletni að þau mundu vera einhversstaðar í “vísindum skrif- púltinu sínu.” þaö kendi margra grasa í “Vísindunum” á skrifborði gamla mannsins, þar voru blöð og bækur er hann var að lesa, sendibréf til hans og “upplcast” að embættis- bréfum, vísur eftir hann, oft skrif- aðar á bréfa-umslög um leið og lxonum duttu þær í liug; og ég átti heimilan aðgang að þessu öllu Páll var ekki vinnulxárður við mig og það hittist stundum svo á þegar hann kom til mín að ég var að blaða í einhverju af ‘ ‘ vísindun- um” hans, sem höfðu þá freistað mín til að slá slöku við, og varð það þá oftast árangurinn af komu hans að hann sagöi mér að hvila mig, og fór að ræða við mig um það er eg var að lesa. Eitt sinn er hann kom inn, var eg að lesa kvæði er nýkomið var í blaði og stóð þ. E. undir kvæðinti, sem höfundar nafn. “Ilver er þessi p. E.?” spurði eg Pál. “Mér finst einhver annar blær yfir þessu kvæði en flestum öðrum kvæðum, sem nú eru að korna út.” “pað er þoi’steinn Erlingsson stúdent við háskólann,” svaraði Páll. “Við eigum þar efni í af- bragðs skálcl, sem fyllir sætið ein- hvers, þegar þau falla frá þjóð- skáldin okkar, Grímur og Gröndal, Steingrímur og Matthías,” bætti hann við. Löiigu seinna las Páll mér Ljóða bréfið til íslands. og 1 maí. eftir þ. E. man eg þá aö hann var svo hrjfinn að hann var klökkur í rómi, og vöknaði um augu, eins og opt er hann heyrði ljóð er hann varö hrifinn af. Eg_ varð svo hrifinn af fegui’ð- inni í kvæðum þ. Erl. að ég varð glaöur eins og bani er ég heyrði Það í Reykjavík að þ. Erl. hefði komið með “póstskipinu. ” Mig minnir_ það væri 1895 J'jg lilakkaði svo til að sjá þröst- ínn sem söng svona fagurt, Daginn eftir sat eg uppi á þingi, hálfdott- andi að lilusta á áhrifalitla ræðu, þá ýtti sessunautur minn, Jón í MúJa í mér og sagði: “þarna er þorsteinn Erlingsson yztur á áheyrendapöllunum vins- tra megin.” Eg rendi augunum í áttina til hans og mætti þar þessu augnaráði hans, sem sameinaði það svo vel að vera bæði hvast og hlýtt, og lífsgleðin ljómaði á and- litinu þó fölt væri og holdgrant. Litlu síðar var það að mér vai’ð gengið til góðkunningja míns Hall clórs Daníelssonar alþm. (sem nú er hér vestan liafs) og hittist svo á aö þ. Erl. var þar þá gestkomandi Ilalidór er stálminnugur um ýms- an alþýðufróðleik, alþýðuvísur og ættfræði og um þau efni var þ.Erl. Jjuft að ræða. -- gcrui UKKUl r pg bauð mér til sætis, og éj mn x umræðurnar. Efti stund vék þ. Erl. að mér o þer eruð austfirðingur. Þer.ehklT7ísur eftir gamla! son? Eg játti því. Eg - það leyti að aðstoða Pál í safna kvæðum haps. “Lofið þér mér aö heyra þér kunnið eftir Pál, ég er í ferhendurnar hans,” sagði þors- teinn. Eg játti því. en gjörði í gamni þá athugasemd að kvöldið yrði ef til vill heldur stutt, ef ég ætti að segja lionum alt er eg kynni af vísum Páls. “Jæja, byrj- ið þér strax. Og við skulutn þúast, það verður alt af liðugra samtalið þá.” Eg tók því vel, og sagði honum að Snoi’ri Yium, sem þá var kaup- félagsstjói’i á Seyðisfirði, hcfði eitt sinn sagt mér það væri sérstak lega nauðsynlegt fyrir þá er lcunn- ugir yrðu að þúast. ef þeir kynnu síðar að reiðast hver við annan, því það léti svo illa í eyrum að sega:‘ ‘ Fari þér í helvíti. ’ ’—‘ ‘ þann mann liefði ég gaman af að sjá er þetta sagði. ” sagði porsteinn. — Við sátum þarna lengi, og þoi’- steinn dralck í sig ferliendurnar, og hafði þær oft upp eftir mér jafnóðum og ég fór með þær, þvi hann var svo sjó næmur að eg hefi engan þekt hans líka. Svo fórum viö út og gengum fram hjá ITótel Reykjavílv: og clatt mér í hug að bjóða þorsteini Öl, það var það eina af vínföngum er hann neytti á þeim tíma. ‘ ‘ Eigum við ekki að stranda hér og fá okkur Ö1 ? ” sagði ég. porsteinn tólc því vel, og við gcngum inn. Bað ég hann að velja olilíur sæti, meðan ég bað um Ölið. þoi’steinn settist við borð úti í hoi’ni herbergsins. “Yið skul- um sitja hérna í króknum, ” sagði hann, ,“því: “Aldrei vinnur okkur grand unaðskrólíur slíkur það munu fleiri fara í strand fyrr en þíngi lýkur. ’ ’ Oft hitti eg þorstein að máli það sumar og þótti mér jafnan hver stundin stutt er ég átti tal við liann. Svo kom þorsteinn til Seyðis- fjaröar og fór að gefa út Bjarka. Áttum við þá margt saman að sæld a. Eg kom nokkrum sinnum til þorsteins. Hitti hann oft á mann- fundum: átti við hann stöðug bré- íaskiftþbæði um almenn mál 0. fl., og öll nxín skifti við hann voru hin ánægjulegustu. Við vorum andstæðingar í stjórn- arskrármálinu og breyttist ekkert fyrir það Jamningsskapur olrkar. Ég fann það ætíð að ég átti þar drenglyndum og hreinlyn- dum andstæðing að mæta. þegar eg lvorn til Seyðisfjarðar slepti eg engu tækifæri að sitja lijá lxonum, og spurði hann mig oft, hvort eg kæmi ekld aftur í dag. “Við sjáumst svo sjaldan, ” sagði hann “að okkur veitir ekki af að nota tímann til að rífast.” En fjærri fór því að allur tíminn gengi í það Okkur var báðum hugfeldara að tala um þau mál er við áttum sam- leið í, og þau voru mörg. Sífeld- ur gestagangur var líka hjá hon- um og oft lítill tími til að hafa “tveggja manna tal” því öllum gestum tók þorsteinn jafn einlæg- lega og alúðlega, hvort sem þeir voru smærri eða stærri, “frá al- mennu sjónarmiði” og lxvort sem þeir voru andstæðingar hans eða meðhaldsmenn í almennum málum Eitt sinn sat eg inni hjá honum, og sat úti við opinn glugga, tók þorsteinn þá eftir því (hann sat innar) að einhver kastaði til mín lvveðju inn um gluggann. ‘“ITver gekk hjá?” spurði hann. “Skafti Jósefsson, ” var svarið. “Kallaðu til lxans og segðu lxonum að koma inn,” sagði porsteinn. Skafti var þá ritstjóri Austra og þeir áttu um það leyti í hörðum blaðadeilum. En þorsteinn tók lxonum þai’na eins og góðum kunn’ ingja. Bauð Jxonum bezta sætið, og vindil að reykja. þeir fóru svo að spjalla saman, enda var Skafti jafn alxxðlegur, og var honum það eiginlegt. “Eg öfunda yður af einu,” sagði þoi’steinn, það er skrokkurinn. pér haldið yður svo vel, þó þér verðið áttræður haldið þéi’ sjálfsagt jafnt yðar kjafta- viti. ” Ekki gaf liann honum nú meira! Og Skafti liló lxjartanlega að, og talaði í sama anda með smá gletni og alvöru á víxl. þá var valtýzkan á hæðsta. stigi. það var 1897. Höfðum við ýtixsir, sem á þingi vorxxm, sett inn í valtýzka- fi’umvarpið ‘ ríkisráðsfleyginn ’ er svo var nefndur. Skafti gat um það í blaðinu, sem frétt, en Jagði engan dóm á og fór um það leyti til Reykjavíkur; hafði þorsteinn Skafta grunaðan um að haixn hefði farið til að njósna um hvaða skoöun Magnús Stephensen lands- höfðingi hefði á þessu atriði. Sagði þorsteinn frá því í Bjarka, að Skafti liefði flutt þessa frétt í Austra um “ríkisráðsfleyginn”. “Og svo fór ritstjórinn til' Reykj- avíkur,” bætti hann við. Og sagði svo elcki meira um það efni. “Eg verð að gefa yður ‘conxpli- ment' fyrir þessar skammir,” sagði Skaft’; “bær voru svo hir- fínar og líurteá-ar.” Ætíð var j1crsteinn Erling-: ■.•>n boðinn og i ú'i.n að taka máNlað þeiri’a er ervitt áttu, og lítimr gn- ar voru, af nverjum orsökum sem það vxr það var eitt sin 1 uð drengir nokkrir á Seyðisfirði urðu fjölþi’eifnir um búðarglugga og lentu í höndxxm lögreglunnar. Við þorsteinn Erlingsson áttum tal um þetta. Mér var sárt um suma drengina, þekti aðstandendur þeii’ra að góðu. Sérstaklega um einn drenginn, sem ætíð hirti hestana mína á Seyðisfirði, og hafði reynst mér í því efni ti’yggur og ráðvandui’, hafði eg orð á því við þoi’stein að mig furðaði að þessi drengur skyldi lenda í þessu, eg hafði talið hann gott manns- efni, og þess vei’ðaxx að komast til meiri menixingar og franxa en fá- tæktin leyfði honum. (framhald Ilerra ritstjóri Voraldar: Af talskeyti því senx þxx fékst fi’á ónefndri konxx, þá datt mér í hug að senda þér fáeinar línur sem áskorun til frjálslyndra íslendinga í Winnipeg, ef þxi vildir láta það í Voröld og lxéldir að það gæti orð- ið að liði. Hér með skora eg undirritaður á alla frjálslynda íslendinga í Win nipeg og víðar, að ef samsæri hnefaréttarmanna verður hafið, á rnóti Voi’öld og í’itstjóra þess, þá hafið samtök í orði og verki að afstýra skemdum eða eyðilegging, þar sem þetta er okkar eini nxáls- vari móti auðvaldi og illri stjórn. þá er það óumflýjanlegt og lífs- spursmál að halda við blaðinu fyr- ] ir nútíð og framtíð og styrkja það. Vinsamlegast, J. J. Húnberg Asninn rymur í Lögbergi Síðan eg sendi Voröld greinina um Lögberginga og Bolsheviki, hefir mér af tilvilun borist í hend- ur 4. tlbl. Lögbergs með grein sem nefnist “Bolshevism á meðal Is- lendinga ’ ’ Eg vildi fá að di’epa ofurlítið á grein þessa í Voröld. Lögberg hefir vexáð hneykslis- blað síöan Dr. Sig. Júl. Jóh. var látinn fara frá því, fyrir ó- vandað mál og kunnáttxxlausa með ferð á því, sem það f jallar um. þó virðist tólfunum kastá með þessari “Bolshevism” grein. Hún er svo vitlaus í máli langa kafla að hún er ekki skiljanleg framar en raus í vitstola manni, en hinir kaflarnir sem vit er í, það er að segja skilj- anlegii*, eru svo siðrænu þrota að manni má hnykkja við. Skröldnu er. haldið þar að manni með svo mikilli óprúttni að það er alveg eins og væri verið að pranga út Transcona lóð. Stórgljá monts og pokaprestlegi’ar foi’dild- ar iðar víðast hvar á greininni. þegar maður les greinina, er nxanni eins og sjái og heyri asna Esóps fara hjá með eyrun stand- andi út undan ljónshúðinni. Asn- inn vildi blekkja og skelka, og eins vill asni þessarar Lögbergs grein- ar, en þeir gá ekki að því, að þeir eiga fátt í eign sinni nema það, sem vekur athlægi og lítilsvirð- ingu. petta skal nú sýnt lítilsháttar um Lögbergs asnann. Eg gæsalappa það sem tekið er úr greininni og kem þá með hra. Bildfell fram fyi’ir Voraldar les- endur fyrst öfugan eins og þessi ómálga ritstjóri gengur til vei’ks síns. því greinin byrj- ar á þessa leið: “Sú kenning, er fylgir lireyf- ingu þeirri, sem nefnist Bolshe- vism er . lítt þekt meðal fólks vors” Hér er öllu snúið við; hreyfingunni er gefið nafn kenn- ingarlhnar og kenningin látin fylgja hreyfingunni. Allir vita að kenningar koma á stað, valda hreyfingum, en koma ekki á eftir, fara ekki á eftir þeim. Fyrst er kenningin, svo er hreyfingin. “Til Anarchismus þekkjum við frá liinum gríska Texxo og alla leið til hins ameríska Benjamin R. Tucker, sem á dögum Teno’s meinti hvorki meira né minna en mótmæli gegn stjórnarvaldi.” Eg er nú engu nær hvað Tucker meinti, þó mér sé sagt að liann hafi nxeint ‘hvoi’ki meira né minna en mótmæli gegn stjórnai-valdi” Hvað er það að meina mótmæli gegn stjórnarvaldi? Hitt er ofux’- skiljanlegt, að, hvað sem Tucker meinti, þá meinti liann það á dög- um Tenos. Raunar eru meir en 2,000 ar a milli þess að þeir voru UPPÍ, cm rétt er það í máli eins fyx’ii’ því. Tíminn er bara ekki viðfangsmikill fyrir Jón Bildfell. “Fyrir þér er einn dagur sem þxxs- und ár, og þúsund árdagar, ei meir kvað skáldið. Maður má taka bet- ur upp í sig en það um Jón Bild- fell. Félag, þar senx allir menn búa í samfélagi án laga, o.s.fr. þí^ð er allt. Umsögnin engin. Hún hef- ir annað hvoi’t lokast inni í höfði í’itstjórans eða þá orðið til á leið- inni rnilli höfuðsins og pappírsins. svo það er öllum eins hulinn leynd ardómur hvað hann vildi sagt hai'a um “félag þar senx” eins og orö Oðins þau er hann mælti í eyra Baldri áður en hann var á bál bor- inn: “morðfýsn í sambandi við Anarchismus”—hvað er nú það ? —“er afkvæmi seinni alda, þegar að menn sem annaðhvort eða.....” vantar enn umsögnina, svo maður fer.á nxis við þann merkilega fróð- leik að fá að vita nxeð hverju móti “morðfýsn í sambandi við Anar- chcismus” sé “afkvæmi seinni alda.” “Æ, vei’tu nú ekki að þessu, Höski,” er eins og mér heyi’ist ein- hver segja: “að fetta fingur xxt í ?að þó orðið “sem” liafi slæðst ó- vart inn í málsgreinina. ” það má falla burtu fyrir mér. Klausan verður þá á þessa leið: “morðfýsn í sambandi við Anar- chismus er afkvæmi seinni alda, xegar að menn annaðhvort ekki skildu keiininguna eða, þ. e. a s. hinir, sem skildu hana—“þá æst- ust svo við mótstöðu, sem mætti henni, að þeir gættu ekki hófs, og gjörðust morðvargar og gjörðu kenningu þessa, sem var ekki ljót, þó......ófi’amkvæmileg, ekki ein- ungis andstyggilega, heldur og að versta óvin mannfélagsins.” Svo þegar öllu er á botninn hvolft þá er “‘morðfýsn í sam- bandi við Anarchismus afkvæmi seinni alda, þegar menn” eða öllu heldur hvort heldur ‘menn’ skildu kenninguna eða skildu hana ekki. Skilningur fer bara það ver með þá, sem skildu kenninguna en hina að þeir gjörðust morðvargar og gerðu ekki ljóta kenningu bæði andstyggilega og að versta mann- félags óvini. Skárri er það nú skilningurinn og útreiðin! Nei, það er ekki hægt að botna í eða ná nokkui’ri glóru af viti úr þessu fremur en úr rugli brjálaðs inanns. Eg gæti tínt fleira til af sama tagi. Eg gæti t.d. spurt Jón, hvi hann væri svo viss um að “ein- staklings eðli vort væri séreign” Norðmanna, Svía,, Dana; hvað lxann ætti við með “ einstaklings- eðli” og hvort “ einstaklingseðli ” sjálfs hans mundi ekki hið sama hvort hann væri bundinn á bás eða léki lausum hala í ritstjóra sessin- um. En eg sleppi því, og býst við að fólki þyld nóg komið til athlæg- is. Fróðleikurixtn, sem Bildfell býð- ur uppá, er sama súrdeigið og rit- hegs hans. Orðið Anarchismus segir hann komið af grízka orðinu “áþxn” (sem þýðir mót valdinu) “Áþxn” er víst ekki til á neinni tungu. Orðið er myndað af nei- kvæða foi’skeytinu'an ’ stofni sagn arinnar “archó” eg stjórna, með við bótinni “ismos” setning, fræði og stendur íslenzka oi’ðið, sem þeir verða að hafa sem ekki hafa tung- ur um að velja eins og Jón Bild- fell, ekki hót að baki hinu gríska orði sem sé stjórnleysis kenning eða kenning stjórnleysingja. Stafsetningai’festa Jóns er vita skuld eins liðug í liðunum eins og staðlyndi hans við liberalismus eða liberal “ism” sem hann mundi liafa jöfnum höndum. þetta, sem hér að framan er tínt, alt saman, mundi eg vilja kalla, að svaraði til eyranna, sem undir stóðu Ijónshúðinni. En maðurimx senx Bildfell hefir að geyma, gegnir húðinni. Ilún er skelfi- leg, nema fyrir það, að enginn er gjörfugleikinn í henni fremur en ljón í húðinni. ITann fer með það tilvalda skrök að Voröld sé hætt að vera mál- gagn íslenzki’a libei’ala og flytji nú “Bolshevism” og Dr. Sig. Jxxl. Jóhannesson ætli “í hjxxpi frelsis og mannréttinda ” að ganga á milli bols og höfuðs á ‘lýðveldinu’ hér í Canada og varpa um koll “menningar fyrirkomulagi” því sem vér höfum átt að venjast frá barnæsku. það er til hans að heyra alveg eins og Mark Twain og hristir hláturkökkinn úr manni eins og úr vínflösku, sem af er skenkt. En þegar hann vill láta þetta skrök vera alvöru, þá þykir mönnum nú gamanið fara að grána og samt er þó ekki hægt annað en hlægja að honum. Skelfing má honum vera kalt til Voraldar og ritstjóra hennár! Og hve vaxið er upp úr mannkostunum hjá honum. Aðferð lians er ekki mikið lík drengslundinni íslenzku, sem Norð menn sómuðu svo mjög, þá er þeir Gissur þorvaldsson og þórður Ka- Icali fluttu inál sín fyrir Hákoni konungi gamla og hvorugur ósann aöi mál annars. Islenzk alþýða mun meta at* hæfi hans eins og vert er. Hún hef- ir aldi-ei haft mörð í hávlegum og henni mun ekki hlýna þelið við Jón og þá Lögberginga við það, að þeir söðli róg af auvii’ðilegasta tag-i um ianda sína, ofan á aðrar vammir þeirra og skammir við hana. Höski. GOÐAR BUJARÐIR Vér getum selt yður bújarðir smáar >g stórar eftir >ví sem yður hentar, avar sem er í Vestur Canda. pðr getið fengið hvort sem pér vxljið ræktað land eða óræktað. Vér höf- um margar bújarðir með allri áhöfn, uestum, vélum, fóðri og útsæði. patf íkkert annað en að flytja pangað. Pægileg borgunarskilyrði. Segið oss bvers pér parfnist og skulum vér bæta ár pörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. 815 Somerset block, - Winnipeg AÐ BYRJA er erfiðast. Skyldir pú vera að hugsa um að fara á verzlunar skóla, þá getur “Voröld” 'étt- þér -erfiðasta -sporið—byrjunar sporið. ALDREI hefir verið eins mikil eftir- spurn eftir piltum og stúlkum með verzlunar skóla þekkingu.—pú gætir búið þig undir og notið þess. ALDREI hefir verið borgað eins gott kaup fyrir verzlunar- og skrifstofu störf eins og einmitt nú.—pað gæti verið þinn hagnaður. ALDREI hefir verið hægara að kom- ast áfram—ná í beztu stöðurnar—en einmitt í dag.—A morgun getur það verið of seint. ALDREI hafa fslendingar verið boðin betri tækifæri—þægilegri skil- málar—en þeir sem “Voröld” býður, þeim af áskrifendum sínutr^ sem •anqar til að fara á einhvern af þess- um (íremur verzlunarskólum. Hver þessara skóla er öðrum betri, SKRIFA EFTIR UPPLÝSINGUM I DAG. Business Course •r heróp nútfmans—Allir keppast vlð s0 hafa melrl eða minnl þekkingu A verzlunarmálum. TÆKIFÆRIN VIDA Alstaðar skortlr menn og stúlkur með reynslu og þekkfngu, þó hvergl elns •g I verzlunarhúsum og ð skrlfstofum GÖDAR STftDUR BIDA þess sem aðelns undirbýr slg. Marga langar tll að fara ð vnrziunan- •kóla, sem eiga vlð erfiðlelka að stríða. pelm býður “Voröld" FYR8T—10 prósent afslðtt af sex mðnaða námsgjaldl á elnhverjum af þremur beztu verzlunarskólunum hðr f Wlnnlpeg. ANNAD—pægllega borgunar skll- mðla. pRIDJA—Tæklfærl tll að vlnna af sðr nðmsgjaldlð. SKRIFID TIL VORALDAR petta er aðelns fyrlr ðskrlfendur. EKKERT fslenzkt helmlll settl að vera án bamablaðs. EKKERT hjálpar elns vel tll að halda við hljómfagra mállnu okkar hér vestra; eins og skemtilegt bama og unglinga blað. EKKERT hefir eins góð og heilnæm áhrif á hugsanir barna og ungl- inga eins og góöar sögur og rit- gerðir f blaði sem þau álita sitt eigið; sem þau una við og gleðjast yfir. EKKERT hefir skort eins tilfinnan- lega hér á meðal Vestur-íslend- inga eins og einmitt sérstakt bama og unglinga blað. Pessvegna er "Sólöld" til orðin. Eng- inn sem ann viðhaldi íslenzks þjóðernis ættl án “Sólaldar” að vera. KAUPID “SÓLÖLD f DAG. Frá byrjun pað eru til enn nokkur eintök af Voröld frá byrjun. Ef þig langar til ð eiga blaðið frá því það fyrst kom t þá skrifa nú þegar. Send miðan sem fylgir; VORÖLD PUBLISHING CO., Ltd. A82!4 Main St., Winnipeg. Kæru herrar:— Hér með fylgja $2 fyrir fyi-sta árg. Voraldar, sem ég mælist tll að fá frá yrjun. lagsetnlng ________________________

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.