Voröld - 18.02.1919, Blaðsíða 6

Voröld - 18.02.1919, Blaðsíða 6
Bls. 6 VORÖLD. Winnipeg, 18. febrúar, 1919 Ur bréfum til Voraldar MÁLAFIÍRLIN paS má lesa það í Voröld 21. þ. m. að nú hefir ritstjóri Lögbergs ekki þolað mátið lengur. það má líka sjá það í ritstjórnar grein í Lögbergi 23. s.m. að hann þykist sjá í réttu ljósi ranglæti í fram- komu Sig. Júl. og þeirra sem hon- um fylgja að málum, en það kem- ur betur í ljós viS úrslit málanna. petta háttalag minnir á Sturlunga öldina þegar íslenzkir höfðingjar fóru með kæru ágreiningsmál sín fram fyrir Hákon gamla Noregs konung undir yfirskyni ágirndar og valdagræSgi afleiðingarnar eru víst flestum kunnar. Á því leikur enginn vafi aS margir af stuðnings mönnum Vor- aldar eru gæddir góðum hæfileik- um og mannkostum engu síður ritstjóra Lögbergs. En úr því hann hefir nú miklaö sér sakir á hendur Voraldar félag- inu þá er nú víst ekki annað nær en halda áfram þar til því verður ráðiö til endilegra úrslita. (.Eg er lítils metinn og á ekki úr náum saðli aö detta) en má eg spyrja ritstjóra Lögbergs. Var Jóhann Húss brendur á báli fyrir það að lífstarf hans væri svo óheiðarlegt að hann niífet.ti ekki hafa lífsgriíS og lima? Var Linc' oln myrtur fyrir það að frelsis hugsjónir hans væru í raun og veru ranglátar! Var Socrates dæmdur að drekka eiturdrykkinn fyrir þaö að kenningar hans væru í raun og veru falskar og óheil- brigöar ? pegar búiö var að lífláta þessa menn þá fyrst fóru níðingarnir að sjá skömm sína. Mér er óhætt að fullyrða að hér eru margir sem líta svo á að rit- deilur þessar milli ritstjóranna heföi mátt jafna án þess þær færu fyrir dómstólana, en það er svo oft eins og einhver örlaga nöm hreki mennina áfram til þess a<5 vinna aö og framkvæma það sem ljótt er. Voröld á hér um 'slóðir án efa marga stuðningsmenn, en svo á líka ritstjóri Lögbergs hér einn mikilhæfan og ótrauðan fylgis- mann, það er Frits Erlendsson. Hér kemur til frásagnar lítiö atvik sem sannar það. 14 jan. f.á. kom Voröld út., en barst í hendur þess- um manni þ. 26. s.m. þá las mað- ur í heyrandi hljóöi ritstjómar- grein með fyrirsögninni “Friöar- þingið’’; manninum brá undarlega vit5, þaö var eins og hann tútnaði allur út, en mest augun, svo snér- ist hann á gólfinu eins og vind- rella nokkra stund í sálar angist og ráðaleysi;; greip hann blaðiö, (án þess að lesa nokkuð í því sjálfur, og stakk því í eldavélina sína) þá svo sém var slegiö striki yfir þenn- an ófögnuð sem friðai’málin snerti. þetta cr ekki sagt manninum til hnjóðs, heldur blátt áfram eins og það kom íyrir, og þetta er maöur- inn sem vill fylgja Jóni Bildfeli gegn um þykt og þunt, þó ringdi eldi og einirju, það má hann reiða sig á. purfum við, sem kaupum og les- um Voröld eða nokkrir, að vera hræddir við stefnuskrána sem birt er 21. f.m.! Eg skil ekki aö hún verði skoöuð sem stjórnleysis stef- na, heldur umbóta stefna; en hitt er annað mál hvort hún á sumum svæöum yrði framkvæmanleg. paö verður tíminn og atvikin að sýna. 3. Febr. 1919 Sveinn Á. Skaftfell skrifar hógværa grein í Lögberg 6. feb. um að æskilegt væri að gjöra Jóns Bjarnarsonar skólann aö þjóðareign Vestur-Islendinga. Hann óttast um fjárhag skólans, af því menn eru skiftir um tillögin En hra.Elíasson tekur það ekki til greina að öðruvísi þjóðareign, en skólinn er nú, getur hann aldrei orðiö. Af hverju? ■ Af því að aðal hornsteinn skók ans er trúarbragðaleg skoðun, sem allir geta ekki, eða vilja ekki að- hyllast. Af því að, með því áö breyta henni væri framin höfuð- synd á móti þeim göfuga, látna leiötoga, hvers nafn skólinn ber. Af því að, ef þessu væri breytt, stæði fólkið eftir, jafnslrift og áð- ur. Fylkingar bara öfugt því sem nú er. Af því aö þaö er alt annað, aö kippa þessum homstein í burtu, heldur en hefði verið að fylgja þjóöernislegum skóla, sem upp- haflega hefði verið bygöur, segj- um trúarjátningalaus. — En hann var nú ekki svo bygður. Finnur ekki hra. Elíasson hverj- um þeir yröu líkir, sem játa þessa trú, en tækju svo steininn í burtu fyrir fé?- Allir eiga, að sjálfsögöu, aögang að skólanum, hverrar skoðunar sem eru. pað er eins sanngjarnt og nokkur getur krafist í þessu máli. Kristur var ekki auöugur aö fé, en hans málefni hefir lifað í gegnum aldirnar. það er sárt að sjá kristindóms máliö og þjóöemis málið vera sett upp hvort á móti löðru. Eg hugsaði að reynslan i væri búin að kenna okkur hér að | slíkt vekur sársauka, en ber ekki tilætlaðan árangur. Látum oss öll haldast í hendur um þjóðemismálið, á þeim hyggi- lega grundvelli sem nú er veríð að reyna að leggja, nefnilega aö láta það eina mál, sem vér getum ekki fylgst að um liggja kyrt á því svæði, svo lengi sem hægt er aö koma því við. Reynum að leggja alt það fram sem kringumstæður leyfa, sem löghlýðnir borgarar þessa lands, hinum dýrasta arfi vorum til við- halds. Alt nema trúna á bjargið aldanna, sem vér þurfum að bygg- ja á eilífðar vonirnar þegar öíl sú tilvera sem vér .þekkjum er lið- in í frumlindir. Nei, við getum ekki látið það af hendi. pað er of dýrt. Rannveig Kr. G. Sigbjömsson Norðurlönd Nor«gur OF DÝRT þetta era fólksins tímar og f ilk- ið á að ráða, stendur þar. Eg ætla því að leyfa mér að segja fáein orð viðvíkjandi máli því sem eg hefi vanrækt um of, að vinna fyr- ir. Hra. Y. Elíasson að Westbourne lýoröurlönd hafa skipað nefnd manna til þess að stíla ávarp til friðarþingsins. Formaöur þeirrar nefndar er Friðþjófur Nansen, heimskautafarinn frægi. í ávarp- inu er þetta meðal annars: 1. —Stefna alþjóöasambandsins verður að vera alheimsfriður og afnám hers. 2. —Allar siðaðar þjóðir skulu hafa heimting á því að vera í þessu sambandi. 3. —Allar þjóðadeilur verða að vera dæmdar af kviðdómi þjóða. 4. —Herskylda verður að vera afnuminn hjá öllum þjóðum, og allar þjóðir verða aö leggja niður öll vopn. 5. —Allar þjóðir verða að liafa sama rétt í öllum efnum. 6. —Allar þjóöir verða að sam- þykkja ákveðinn vinnutíma og verndarlög fyrir vinnulýð. 7. —Alþjóða þing skal mæta á vissum tímum með fulltrúum frá öllum þjóöum. 8. —Allar þjóöir verða að hafa fulltrúatölu eftir íbúafjölda, en engin ein þjóð má háfa fleiri en svo að nemi einum tólfta allra full- trúa. KAUPIB SOLÖLD! Ástkæra, ylhýra málið, allri rödd fegra. —Jónas ITallgrímsson. Mæður og feður eru börnin ykkar að glata föðurarfinum—móð urmálinu? Er þeim að deyja á v’örum ástkæra, ylhýra málið, allri rödd fegra. Og hverjum er um að kenna? Er það ekki náttúrunnar eðli að bamið mæli það mál sem það nærist við af vörum foreldra sinna—sem því þykir fagurt--? Og hvað er fegurra en sumar gömlu, góðu vísurnar íslenzku sem þú sjálf ur lærðir á móðurknjám----? Sólöld mun léytast við að vekja ein mitt þetta, löngun og fegurðar tilfinningu bama og unglinga gagn vart helgidómi þeirra—móður málinu, föður arfinum. Sólöld mun koma eins og bjartur geisli inn í heimilið—tvisvat í mánuði. Skrifa þig fyrir Sólöld í dag. Aðeins $1.00 á ári. Ljúfar Raddir. Þessa vikuna hefir þjóSræknis- raddbylgjan fengiS öfluga aukn- ingu úr ýmsum áttum, og þar sem “ÁvarpiS” þrítug-studda er nú á hraSri ferS bæSi í bréfum og blöSum til Islendinganna allra í Vestutheimi, má búast viS ys mikl- um úr sérhverri átt. Undirtekt- irnar þarf ekki aS efa, um þaS bera aSsvífandi raddir ljósastan vottinn. Allar segja þær sömu söguna: lýsa sama kærleikanum, er í hjörtunum bálar þá viS er hreyft, sömu þránni um verndun og viShald “vorrar tungu í Vest- urheimi.” AS eins þarf nú aS ala eldinn, svo ékki slokkni; ’kulni hann út eSa dofni um of í þetta sinn, verSur erfiSari afturkveikj- an. Og þó allar dætur kárls, Ása, Signý og Helga, séu þá sendar í glóSar-leit, mun eldsóknin sú örS- ug reynast. Blásum því aS neist unulm, meSan tími er til. ÞaS er einróma söngur “raddanna,'. Frá Reykjavík, Man., kemur þessi: “Mér er íslenzkan kær,—vildi hélzt heyra hvert mannsbarn, sem af íslenzku bergi er brotiS, tala máliS lýtalaust. Vil gera alt, sem í mínu valdi stendur, því til stuSn- ings.—SöfnuSir og lestrarfélög út um alt land ættu aS hafa máliS meS höndum. — Áfram, í herrans nafni! Gjörum máliS aS voru hjarta-máli og fylgjum því sem einn maSur. Allir eitt—eitt. Ingim. Ólafsson.” Tvær “raddir” bárust frá Gimli, sem segja til hver söngurinn er þeim ljúfcistur þar í hinu fyrsta höfuSbóli Vestur-Islendinga. Slíks var og aS vænta. Hin fyrri segir: “ViS undirskrifaSir safnaSar- nefndarmenn á Gimli, erum aS öllu leyti samþykkir stofnun ís- lenzks félagskapar, er stySji móS- urmál vort og íslenkt þjóSerni, og lofumst til aS leggja því málefni liS aS svo miklu leyti, se'm kraftar leyfa. — Sv. Björnsson, G. Paul- son, G. N. Narfason, Ásíbj. Egg- ertsson.” AS tilhlutun lestrarfélagsins “Gimli", tala þeir Hj. Þorsteins- son (fors.) og Stef. Eldjárnsson (irit.), og segja meSal annars: “Önnur grein í lögum félags vors segir: ‘ASal tilgangur fé- lagsins er, aS viShalda íslenzkum bókmentum og ísl. þjóSerni, meS því fyrst og fremst aS kaupa ís- lenzkar bækur.’ — Af þessu má ljóslega merkja, aS félagiS muni fúslega taka 'höndum saman viS hvem þann einstakling eSa félags- skap, sem af einlægni vill vinna aS því er tilfærS lagagrein legg- ur áherzlu á. — MeS innilegum hlýhug til hins íslenzka þjóSern- Þá er aS minnast á “röddina’ frá Foam Lake. Hún kemur frá Jóni Einarssyni forseta íslenzka Kornyrkjumanna félagsins þar, og hljóSar svona: “Á fundi, sem haldinn var í ísl. Kornyrkjumanna félags deildinni (Bertdale G. G. A.) 11. feb. s.L, var samþykt í einu hljóSi og án nokkurs andmælis, aS tilkynna skyldi forvígismönnum hins fyrir- hugaSa þjóSernisfélags Vestur-Is- lendinga eindreginn velvildarhug nefndrar deildar til fyrirtækisins, meS ósk og von um, aS samúS og farsæld verSi þess félagsskapar aSal-einkenni, og aS honum megi langur aldur auSnast íslenzka þjóSbrotinu hér í landi til vegs og gengis og þjóSinni, sem vér búum meS, til hugþekkni og uppbygg- ingar. Enn fremur lætur Jón í Ijós í bréfi til undirritaSs, þá von, aS ó- eir.ing meSal ísl. blaSanna hér verSi ekki þjóSræknishreyfing- unni aS farartálma, og segir sem er, aS “þ a u ættu aS vera aSal- samlímisandinn í félaginu—og fé- lagslífinu yfir höfuS, og verSa æ aSal samúSar-keSjan þar sem annarsstaSar.” Vill vona, aS keSjan þessi verSi ekki háS því lögmáli er enska máltækiS bendir til, aS “styrkur hverrar keSju er fólginn í veikasta hlekk hennar”. viS mátti búast er þjóSernisand- inn þarna einlægur og hreinn, og þar hreyft nýrri stefnu um starf- sviS þjóSernisfélags meSal vor. Vill höf. aS slíkt félag sé starfandi á Islandi engu síSur en hér og því alþjóSar-félag. Áherzlu leggur hann á útgáfu tímarits, er hver meSlimur félagsins fái ókeypis líkt og venja hefir veriS í Bók- mentafélaginu íslenka. AS sjálf- sögSu þó gengiS út frá ársgjaldi til félagsins, frá öllum þeim, er í því vilja standa. Allir þeir, sem eitthvaS minnast á þjóSræknisfélag meS oss, virSast einhuga um, aS málgagn þurfi fé- IagiS aS hafa, eigi þaS aS geta náS til meSlima sinna og annara meS þau mál, er þaS vilji fjalla ulm og koma í framikvæmd. Enda myndi slíkt bezta samtengingar- taugin. Þetta sjá allir. Ein rödd hefir jafnve’l opinberlega hreyft þeirri djörfu hugmynd, aS öll ís- lenz'ku vikublöSin hér ættu aS renna saman í eitt myndarlegt tímarit meS barnablaSi. Hvort hugmyndimar, er fram koma í tveimur síS.-töldu “rödd- unum”, geti orSiS aS fram- kvæmd, skal engu um spáS. AS sjálfsögSu koma þær fram á aSal- fundinulm 25. marz og verSa þar ræddar ásamt öSru, er fyrirhug- uSu félagi má til gengis verSa. DÁN ARFREGN Tuttugasta og fyrsta janúar, andaðist af spönsku veikinni ekkj- an Kristín Hinriksdóttir að Krist- nes P. 0. Sask. Hún var jörðuS í grafreit Krist- nes safnaðar 23. sama mánaðar af séra H. Jónssyni. LEIÐRETTING Eg hefi tekiö eftir þessum fáu og smáu prentvillum í æfiminn- ingu Sergt. II. G. Sivertz, sem birtist í 50. tbl. Voraldar: í fyrst dálki 6. línu að neðan, “baráttan” fyrir bardaginn. í 2. d., 9. 1. að ofan “eg” fyrir og (eyddi á Englandi). í næstu línu “bróðir” fyrirbrædur. í 28. 1. að n. “hefi” fyrir hafi. pá er “glæddi” fyrir gladdi í 3. línu í 13. vísu í ferhendunum um Henry. þessar leiðréttingar vil eg biðja þig, hr. ritstjóri að birta í blaði þínu. J. A. J. L. 10,000,000 (tíu rniljón pund) af kjöti er í geymslu hér í Winnipeg hjá okurfélögunum. Talað er’um að skipa félögunum að láta þetta kjöt á markaðin og hlyti það að lækka verð til stórra muna. Mest af því kjöti sem sum félögin hafa selt með okurverði hafa þau keypt ‘með lágu verði fyrir stríðið. KENNARA VANTA.R fvrir Westside S. D. No. 1244; 9 mánaða kensla. Umsækjandi verð- ur að hafa 2. stigs konnarapróf. Tilboð sem tiltaka kaup scndist til JOHN GOODMAN Box 79, Leslie, Sask. Til athugunar: Þar sem “Ávarp til Islendinga í Vesturheimi” er nú, svo sem áður er á víkið, komiS til fjölmargra einstaklinga um bygðir vorar, og í því ásikorun um að til starfa sé tekið félagsstofnun til undirbún- ings, þá virðist ef til vill óþarfi, að veriS sé aS safna ‘Ijúfum rödd- um” sérstaklega. Enda var ætl- an mín meS radda-bálki þessum aS eins sú, aS halda þjóSræknis- málinu “volgu” á meSan þrjátíu- manna nefndin væri aS undirbúa “ávarpiS” og koma því fyrir al- mennings sjónir. Nú er þetta orSiS aS fram'kvæmd, og þeir, er málinu vilja sinna, sem vonandi verSa margir—helzt allir—, geta snúiS sér til auglýstra embættis- manna nefndarinnar meS þaS, er þeir segja og lýsa yfir því ti'l efl- ingar. Engin þörf lengur á nein- um “skuggasveini" til aS safna slíku. “ÞjóSrækinn” dregur sig því inn í hópinn oftur og reynir þar grímulaus aS leggja -fram sinn litla skerf þeseu hjarta-máli vor allra til eflingar. Berist honurn þó einhverjar “raddir” í -fraimtíS- inni, mun hann koma þeim á framfæri viS rétta hlutaSeigendur. Til blaSanna mætti líka senda yfirlýsingar um máliS frá hinum ýmsu félögum, og væri sú aSferS ef til vill hentugust. Svo þafcka eg einlæglega öllum þeirn, sem þegar hafa orSiS viS áskorun minni, -og einnig hinuim, er síSar hefSu látiS til sín heyra í gegn um "Ljúfar raddir” ef tími hefSi til unnist. Og eg efast efcki um aS þ-eir eru margir, því “Islendingar viljum vér allir vera. ÞjóSrækinn. GJAFALISTI frá Sandy Bay fiskimönnum til Guðm. Thorðarsonar LýShvöt Ijúf og hreimþíS berst norSan a-f Siglunesi í bréfi til “ÞjóSrækins” frá Jóni Jónssyni (SleSbrjót). Bréf þetta birtist nú í “Heimskringlu” í heilu lagi og þar er til þess vísaS. Svo sem Olafur Goodman.............. Norman Sveinson ............ Arni Anderson .............. G. Bergman ................. B. Helgason...... .......... J. J. Freeman .............. L. Kristjánsson............. J. E. J. Straumfjörð........ Thorsteinn Helgason......... Th. Thordarson.............. Steindor P. Einarson ...... Guðni J. Mýrdai............. Kristján J. Jónsson......... Magnús Jónsson..... .. A C. Orr.............:.. B. S. Skagfeld ............. I. Guttormsson.............. J. 11. Johnson .............. Thorsteinn Sveuisson........ Cíirl Sigurðsson .... .... . ..$10.00 2.00 .. 10.00 .. 10.00 . 500 6.00 .. 5.00 .. 5.00 .. 2.00 .. 5 00 5.00 .. 5.i>0 .. 5.(>) .. 2.00 . 1.00 . 3.00 . 1.00 . 3.00 5 00 3.00 KENNARA VANTAR a3 Háland skóla Nr. 1227 fyrir tlu mán- uði frá 3. marz næstkomardi. Umsækj- andi verður að háfa Second Class Pro- fessional Certificate. Tilboðum, er greina frá æfingu og kaup sem er ósk- að eftir, verður veitt móttöku af und- irrituðum til 1g. feb. 1919. S Eyjólfsson Seo.-Treas. Hove, P. O., Man. KENNARA VANTAR að Vestfold skóla nr. 805 fyrir átta mánuði, frá 15. marz til 15. des. að ágúst mánuði undan skildum. Tilboðum, er tilgreini mentastig fg kaup, veitt móttaka af undirrit tðum, fram að 15. febr. n.k. K. Stefansson, ritari Vestfold, Man, r~Z~ Wheat City Tannery, Ltd BRANDON, MAN. Eltiskinns iðnadur Láttu elta nauta og hrossahúð- lrnar yðar fyrir Feldi "Rawhide” eða “Lace Leather” hjá “WHEAT CITY TANNERY” félaginu. Eista og stærsta eltiskinns iðnað- ar framleiðflu- félag í Vestur- Canada. Kaupa húðir og loðskinn með hæðsta verðo. Góð skii. Spyrjið eftir verðlista Utaná- Skrift vor er Brandon, Man. KENNARA VANTAR yrir Reykjavíkur skóla hérað nr. 1489. frá 15 marz 1919 til 15 júlí sama ár. Kennarinn tiltaki mentastig og kaup sem óskað er eftir. Tilboð sendist til undirritaðs fyrir 1. marz. Reykjavlk P. O., Man. SVEINBJÖRN KJARTANSON, Sec.-Treas. 75c l EINNI SAMSETTRI REIKN- INGSBÖK Meðnafninu þrystu f 23 karot guli- stöfum. Til þess að koma nafni voro enn þá víðar þekt, jafnframt þvi augn- armiði að ná í fleiri viðskiftavini ger- um vér þetta Merkiieg® tilboð, þar sem vér bjó© um fallega leðurbóit með samsettum reikn- ings eyðublöðum eins og hér er sýnt með nafnt eigandans þrýstu 1 28 karot gullstöfum. pettft er fullkomin samsett bók sem el nothæf I sjð- ____ Jöí földum tilgangi: 1. sen 23*KAKAr gcÍd stór yasi til þess að geyma reikinga; 2. ann- ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðjl vasi fyrir ávfe anir; 4. vasi fyrir ýmis- log skjöi; 5. stuttur meðvasi með loku fyrir frímerki; 6. spjald til einkennls með plássi fyrir mynd þina eða ástvina þinna; 7. almanak með mánaðardögum, Einkennisspjaldið og mánaðardagur- lnn sjást í gegn um gagnsæja hlíf. Stærð alls 3x3% þuml. Verð 75o, Nafnið í einni linu, 25c aukaverð fyrtr hverja auka linu. Fæst einnig sérlega vandað fyrir $1.25. tvær línur $1.5C, Skrautmunabók og útsæðisskrá ókeyp- is með iiverri pöntun. ALViN SALES CO. | Dept. 90, P. O Box 55, Wirinipeg, Man. |1'—eo^.|)eB»oe^ii^i>eeeO'Meoe^ii’^n^(i-—»<i m 307 PORTAGE AVENUE Phone Maitj 7286. Komið til vor þegar þér hafið las- eika í augunum. Hin langa reynsla or og hinir mörgu ánægðu viðskirta- uinir vorir eru ábyrgð þín fyrir hinni eztu og óbrigðulustu þjónustu. -Fowler Optical Co. Ltd áður Royal Optical Co. i yo-ms?K>o< ►«© Voröld og Sólöld Hérmeð birtist listi af útsölumönnum “Voraldar” í ýmsum byg3- um íslendinga,-og eru áskrifendur blaðanna “Sólöld” og “Voröld vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirra. Vér munum bæta við þennan lista nöfnum fleiri góðra stuðningi manna vorra, áðui en langt líður til að gera áskrifendum sem hægast fyrir. Samtals ..............$91 00 Gestur Oddleifsson........ Hrólfur Sigurðsson........ G. O. Einarson............ J. P. ísdal.............. S. Loptson................ S. G. Johnson............. Jón Jónsson, frá Mýri..... O. Thorlacius ............ Ungfrú prúða Jaekson...... JórrEinarson..... Tryggvi Ingjaldson Sveinn Björnsson........... J. J. Anderson............ M. M. Magnusson.......... Jón Jónsson frá Mýri.... T. F. Björnsson ......... J. Olafson............... Sveinn Johnson........... Jónas J. Hunford......... Grímur Laxdal___-........ Ingvar Goodman........... Gísli Einarsson ......... Clemens Jónason ......... Th. Anderson........... Snorri Jónsson_________ Gisli Johnson .._...... Wm. Anderson, 1456 Argyle J. Ásg. J. Lindal, 3412 “S” Björn I. Sigvaldai;or.... Finnbogi Hjalmarson...... Asgeir I. Blöndal...... .........Arborg, Man. ...........Arnes, Man. ...........Bifrost, Man. ........... Blaine, Wash ....Churchbridge, Sask. ....Cypress River, Man. -........Dafce, Sask. .......Dolly Bay, Man. ..........Elfros, Sask. .... Foam Lake, Sask. ....Framnes, Man. ...........Gimli, Man. ........Glenhoro, Man. ..........Hnausa, Man. .......Kandahar, Sask. ........Kristnes, Sask. .......— Leslie, Sask. ..........Lundar, Man. .. Markerville, Alta. ........ Mozart, Sask. ... Point Roberts, Wash. _____.._ Riverton, Man. ........ Selkirk, Man. .. So. Bellingham, Wash. .......Tantallon, Sask. ....The Narrows, Man. Place, Vancouver, B. G. St...—Victoria, B. C. ...........Vidir, Msn. — Winnipegosis, Man -------Wynyard, Sask

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.