Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 6
6 áleiðis, að hún gat sagt: »ekkert Eddukvæði getur verið eldra en ura 800« (Bugge); en nú var mikið unnið, svo að segja annað deiluefnið upprætt. Jeg held jeg fari ekki með nein ósannindi, þótt jeg segi, að um hitt deiluefnið hafi flestir menn um sama leyti heldur hneigst að þvi, að Eddukvæðin hafi orðið til í Norvegi. Svo mikið er víst, að í formála fyrir bók, sem kom á prent 1884, er komist svo að orði (bls. II): »Að vísu hafa Íslendíngar í öllu veru- legu að eins tekið við, geymt og skrifað upp Eddu- kvæðin*.1 Þessi orð eru ótvíræð, og sá sem skrif- aði þau var dr. Björn Magnússon Olsen. Nú segir BMÓ (bls. 1), að sjer hafi »brugðið í brún«2 við að sjá í hinni litlu bókm.sögu minni, að jeg teldi »flest- öll Eddukvæðin . . ort í Noregi o. s. frv.«. Ágripið kom út 1890; á þessu 5—6 ara tímabili hefur þá BMO breytt skoðun sinni á heimili Eddukvæðanna svo gjörsamlega, sem hægt er; slík breytíng getur nú ekki hafa átt sjer stað án vandlegra rannsókna, og vildi jeg því hafa óskað, að BMÓ hefði birt á prenti rannsóknir s í n a r, þótt litlar líkur sjeu til, að þær hefðu breytt til muna mínu áliti. En því- lik skoðanar-breytíng sýnir ásamt með öðru, hve erfitt alt þetta mál er viðureignar. Jeg þóttist hafa veður af þessum erfiðleikum, enda hafði jeg kynnt mjer nákvæmlega rit manna um þetta mál; þegar jeg svo fór að hugsa um að safna til og 1) Á dönsku: »Ganske vist har det islandske íolk over- for Eddasangene væsenlig forholdt sig modtagende, opbe- varende og nedskrivende«. 2) Til þessarar undrunar var nú samt lítil ástæða, úr því að jeg ljet skoðanir uppi, sem BMÓ hafði sjálfur haft. Síst af öllu átti honum að geta »brugðið í brún« við það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.