Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 51
51 viljað hrinda henni raeð því, að það sje vist, að ís- lendingar hafi varðveitt íms kvæði, sem sjeu upp- haflega norsk, og þess vegna geti Eddukvæðin vel verið norsk, þó að þau hafi geirast á íslandi. Hjer lætur FJ. sjálfur svo lítið að srajúga inn í eina músarholuna. Að vísu er það satt, að íslendingar hafa geimt ims norsk kvædi í raunnmælum um lang- an aldur, þangað tii þau vóru færð í letur, enn það hefur þá um leið filgt munnmælunum, að kvæðin væru norsk og meira að segja, hverjir hafi ort þau. Ef Eddukvæðin eru látin iiggja milli hluta og þau kvæði frá skilin, sem höfundar eru nafngreindir að, man jeg ekki neitt dærai þess frá þeim tíma, sem hjer ræðir um, að Islendingar hafi varðveitt neitt heilt kvæði eða kvæðisbrot, sem segja megi með fuliri vissu, að sje eftir Norðmann, því að það er alveg óvíst, hvort Eiríksmál eru ort af Norðmanni eða Islendingi eða ef til vill Vestmanni, þó að FJ. fullirði að það kvæði sje norskt1. Röksemd FJ. firir þvi, að það sje ekkert að marka, þó að íslend- ingar hafi einir varðveitt öll Eddukvæðin enn Norð- menn ekkert þeirra, er því harla lítils virði. Hjer við bætist, að sá maður, sem safnaði Eddukvæðun- um, hefur tilgreint það um tvö þeirra, að þau væru (ekki íslensk, heldurj grænlensk. Af þessu virðist þó liggja næst að álikta, að hann hafi skoðað öll hin kvæðin sem íslensk. Eða hvað gat honum geng- ið til að þegja fremur yfir eignarrjetti Norðmanna enn Grænlendinga til kvæðanna? Einmitt það, að tvö af kvæðunúm eru með rjettu eignuð Grænlendingum, er öflug röksemd firir því, að hin muni flest eða öll vera orðin til á næstu grösum við Grænland, eða með 1) Lit. hist. I, 458. bls. 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.