Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 81
81 neinn annar en Niðhöggr1. Á það bendir bæði það, að hann »slítr nái«, og firri hluti nafnsins, sem er hinn sami, og þiðing þess (niðfölr = niðbleikur, dimm- bleikr = »enn dimmi dreki« í 66. er.), enda hefur FJ. skilið það eins og jeg2. Hugsunin í niðurlagi Völuspár er þá þessi: Þegarvölvan er húin að spá því, að hinn ríki muni koma að regindómi, er spá- dómur hennar á enda. I því sama bili sjer hún Niðhögg, einn af íorboðunum firir raknarökum, koma fljúgandi með nái í fjöðrum, og þá þikir henni mál að sökkvast, þvl að hún er sjálf nár og þvíhrædd við Niðhögg. Frá þessu lætur skáldið hana sjálfa segja í 66. er. Það er með öðrum orðum: völvan hrópar til hins spilta heims: »Varið iður! Ragna- rök eru í nánd« — og síðan sekkur hún. Það er lík hugsun eins og i hinum fögru orðum Jóhannesar skírara: »Öxin er þegar reidd að rótum trjánna, og hvert það trje, sem ekki ber góðan ávöxt, mun upp höggvið verða og í eld kastað«3. Með þessu móti verður hugsunin í kvæðinu skiljanleg frá upphafi til enda, og það þarf ekki að breita neinu í síðasta er- indinu. Aí þvf að jeg higg þetta vera frumhugsun kvæðisins, get jeg ekki verið samdóma FJ. um, að 1) Hin rjetta mind. þessa nafns er að minni liiggju Nið- hgggr, »sá sem heggur í mirkri«, enn ekki Níðhoggr, »sá sem heggur með hatri eða öfundc, eins og flestir íetla. 2) Eddalieder, herausgeg. von FJ., I, 116. hls. I Kon- ungsb. stendur nef fplr, sem vafalaust er rangt, og komið af þvi, að skrifarinn setti orð sem hann skildi (neffölr), firir það sem hann skildi ekki (niðfölr). Niðfölr stendur iika bæði í Hauksbók og handritum Snorra Eddu. 3) Líka skíringu á hugsuninni í hinu síðasta erindi Völu- spár hefur Sophus Bugge sett fram í Sæmundar-Eddu sinni á 892. bls. Enn síðar virðist hann hafa breitt skoðun sinni 6

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.