Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 61
181 Kom nú hik á marga, og fór fyrir þeim eins og skáldið segir: »Féllust öllum hendur hér, að horfa á tröllin fóru.« Fylkingin kom nær og nær. Hún færðist snúðugt áfram, og sáu allir, sem á táinu stóðu, sinn kost beztan að víkja úr vegi. Það var margt einkennilegt við þessa herdeild. Hermennirnir voru í engum einkennisbúningi, og ekki nóg með það, heldur voru þeir allir í kvennbúningi. Það var engin furða, þótt menn yrðu for- viða, og vissu ekki hvað þetta ætti að þýða. En það kom þá upp úr kafinu, að þetta var saumaklúbbur- inn, sem gekk um strætin með fána og hljóðfæraslætti til heiðurs við Mr. Johnson. Sú, sem gekk í broddi fylkingar, hafði digurt brauðkefli í hendi, og sló með því högg ýmist beint út í loftið, niður til hliðar eða upp, til leiðbeiningar fyrir þær, sem á eftir gengu, og léku á hljóðfærin. Hljóðfæraflokkurinn hafði eina harmoniku, þrjár munnhörpur og eina skrækhljóða hljóðpípu, en í bumbu stað höfðu þær tinskál, sem þær börðu i sífellu. Þetta var hátíðisdagur fyrir hinar háttvirtu konur saumaklúbbsins. Þær fundu til þess, að þær, sem fulltrúar fyrir hina kúguðu og þjökuðu kvennþjóð, voru að taka þátt í stjórnmálum landsins, og ef þær bara fengju atkvæðis- rétt, treystu þær því, að alt mundi færast í lag í rikinu. Engar mútur framar, enginn tollur, kaffi sett niður um helming, engar æsingar, ekkert vin. A fundi, setn þær höfðu haldið kvöldið áður, hafði frúin sagt, að þúsund ára ríki drottins á jörðunni gæti ekki byrjað, fyr en allar konur hefðu fengið atkvæðisrétt (og kaffið lækkað í verði). Jú, þær sómdu sér dável í fylkingunni, og voru fagrar á að líta og girnilegar til fróðleiks, enda vissi enginn það betur en þær sjálfar. Fáninn, sem blakti yfir þeim, var rauður dúkur, og á hann var saumað með hvitum stöfum: SAMÚEL H. JOHNSON. IN HOG SIGNO VINCES. Merkið sómdi sér vel, enda leyndi það sér ekki, að þær voru meira en lítið hreyknar af því. Koma þeirra hafði orðið til þess, að draga athygli margra frá viðureign þeirri, sem fór fram í kjall- aranum. Mönnum þótti eitthvað svo nýstárlegt að sjá konur ganga með fána um strætin. Af því nokkurt hlé varð á ryskingunum, gerði lögreglan, sem altaf hafði verið að reyna að tvístra hópnum, harða atrennu, og tókst það nú svo vel, að heita mátti, að flokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.