Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.07.1899, Blaðsíða 67
það, sem gerðist á stærsta kjörstaðnum, þar sem Johnson var sjálfur. Embættismenn dagsins voru þrír: Kjörstjóri, skrifari og lögregluþjónn. Johnson hafði efnt heit sitt við Grim og gert hann að kjörstjóra. Ekki átti hann þó með að veita það embætti, en af þvi hann fylgdi stjórninni, var bending frá honum nægileg til að koma Grími í embættið, »Þessi embætti, sem við erum skipaðir í,« sagði hann við skrifara sinn, sem Tómas hét, »eru bæði vandasöm og vegleg. Lögin skera ekki úr þvi, hvort sé vandasamara, að vera kjörstjóri eða háyfirdómari, en ég álít þau embætti ofboð svipuð. Pað stendur í lögunum, að hvorki kjörstjóri né skrifari megi drekka vín, reykja vindla né éta seðlana. Heyrið þér það, Tómas?« »JÚ. En guðlaust er að mega ekki fá sér i staupinu.« xÞað er hart, en lögin segja nei. En þó bannað sé að reykja, þá er ekki bannað að kveykja í pípu. Þér megið gera það, ef þér viljið.« sÞakk’ fyrir. Það levfi skal ég nota.« »Ég finn ekkert lagaákvæði um það, hvort kjörstjóri eigi að brúka gleraugu eða ekki. Mér finst það sjálfsagt, og ég veit að allir dómarar brúka gleraugu. Eða hvað sýnist yður?« »Ég held þér ættuð að brúka gleraugu.« »Éað finst mér líka. Það hlýtur að gefa mér tignarlegri svip. Ég kann vel við græn gleraugu, en ég þori ekki að brúka þau, þvi gárungarnir kynnu þá að finna upp á þvi að segja, að þau væri samlit mér. Ég ætla því að hafa nefklemmur (lorgnette), og þér ættuð að brúka aðrar.« »Já, einmitt!« »Svo verðum við að hafa það hugfast, að staða vor er vegleg, og það sýnum við bezt með því, að stara beint fram undan okkur, og taka ekki kveðju nokkurs manns. Ég lærði það í skólanum að skeyta því engu, þó dónar væru að kasta á mann kveðju.« »Öldungis rétt!« »Komi eitthvað vandasamt fyrir viðvíkjandi bókfærslu yðar, þá gerið þér mér aðvart. Éað getur komið fyrir, að þér þurfið að skrásetja eitthvað á fleiri en einni tungu, t. d. á frönsku. Ég er fær um það alt. Ég lærði sex tungumál í skólanum og stend því á gömlum merg.« Nú var komið að þeim tima, að opna skyldi kjörstaðinn, enda komu nú bæði þingmannsefnin og tóku sér sæti. Uti fyrir höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.