Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 4
IÓ4 Og ljúft mundi hugurinn hneigjast á leið Til hellenzkrar sælu Frá »ultima Thule« um skammdegis skeið Og skakviðra fælu. Til munaðar-eyjar þá Morfevs1 mig bar I mjúklegum faðmi, — Til skrúðgrænnar eyjar í skínandi mar Með skuggsælum baðmi. Og fyrri ég varð ekki var en ég lá far vaxið var rósum, Og hóp þar á blómgrund ég svífandi sá Af svarteygum drósum. Um hrafnsvarta lokka — því gaf ég vel gaum, — Með glitfagra kranza Um blómstrandi völlinn við gígjunnar glaum Eg glatt sá þær dansa. Og ein kom með blómkerfi broshýr til mín Með blíðlátum örum, Og gullbikar önnur með glóskært bar vín Mér góðlát að vörum. Og vinalegt krýndi mig vífið með sveig Svo vart ég mér réði; Ur bikarnum hinnar ég vínsins drakk veig Með velsældar gleði. Og enn kom hin þriðja og Teika tók lag Á lýrunnar strengi, Og ástar um sæluna söng hún mer brag, Svo sætt kvað mér engi. Hve sælt væri’ að vefja það vífið sér að Og vera þess sjafni, Því neita skal eigi: sú niftin, sem kvað, Var Násíku jafni. 1 Draumguðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.