Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 40
40 Hitagildi og öskumegn nokkurra mótlgunda. f , I 100 gr. at þurrum efnum var askan ► Hitagildi Notagildi mósins með 2O°l0 af vatni Staðurinn sem mórinn var frá lífrænu- efnanna .mósins með 20 °/0 af vatni Mór frd Reykjavík: Laugames 41,2 5316 2502 2220 Arnarneslækur 46,1 4970 2I39 1870 Fossvogslækur 34,0 5645 3007 2703 Melamir 33.0 5060 2738 2479 Rauðarárholt 61,5 4552 1403 1174 Kringlu-) efeta ’agið. ?■ M miðiu . . . 26,2 5466 3227 2925 4°,4 5494 2 5 7 7 2277 nl' jneðsta lagið 24,2 5 53 2 3355 3155 Mór af Vesturlandi: Hvítidalur 22,4 5460 339° 3070 sami staður, úrval . . 15,6 5370 3620 3285 Ólafsdalur 13,* 537° 3710 337° Kleifar í Gilsfirði. . . 10,0 5490 395° 359° Mór frá fótlandi . . 2,8 5835 4480 4120 sömul 4,9 6525 4955 4575 Allar mótegundirnar eru reiknaðar með jafnmiklu vatni, nefni- lega 20°/o, til þess að hægra sé að bera þær saman. í rauninni hefði verið réttara að reikna þær allar með 25°/o af vatni, eins og tíðkast hér, en af vissum ástæðum voru mótegundirnar frá Reykjavík reiknaðar með einungis 20°/o, og svo hef ég látið hinar fylgjast með. Munurinn á öskumegni sunnlenzka og vestfirzka mósins er mjög greinilegur, og af því leiðir samsvarandi mun á hitagildinu, þótt mórinn af Vesturlandi sé í sjálfu sér ekkert betri. það sést á hitagildi lífrænuefnanna. Tvær síðustu mótegundirnar éru danskar. Sú fyrri í betra meðallagi, eftir því sem hér gjörist, en hin seinni er óvenjulega góð. í töflunni hef ég kallað notagildi, það sem á dönsku er kallað »Nyttig Brændeværdi«. Pegar hitagildi eldsneytis er ákveðið, er vatnið, sem það inniheldur, bæði það, sem er kemiskt bundið, og eins rakinn, reiknað sem fljótandi vatn. í eldstónum fer þetta vatn burt með reyknum í gufulíki, og til þess ganga hér um bil 600 hitaeiningar fyrir hverja þyngdareiningu af vatni, sem myndast við brunann. Tökum til dæmis móinn, sem er síðastur í töflunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.