Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 74
74 Petta eru aðeins aðaldrættirnir í bókinni. sem er alls 426 bls., en þá vantar að skýra fra hinum snildarlegu og margbreyttu lýsingum lyndiseinkunna í henni, eðallyndi og óeigingirni Magnúsar, léttlyndi og breyskleika Oskars, eigin- girni og töfraafli Helgu, blíðlyndi Þóru, móðurtrygð Önnu landshöfðingjafrúar, sérplægni Finsens ráðherra o. s. frv. Margt ber þar og fleira á góma, þingkosningar, stjórnarbaráttu, breyting á verzlun og fiskiveiðum o. s. frv. Bókin er hin skemtileg- asta og ágætar lýsingar á íslenzkri náttúrufegurð í henni og mörgu úr þjóðlífi voru og þjóðháttum og er það furðu rétt nærri alt saman. Verður hún eflaust til þess að auka að mun eftirtekt manna á íslandi og laða útlendinga til að ferðast þangað. ÍM enginn vafi er á því, að bókin verður mikið lesin bæði á Englandi og annarstaðar, þar sem hún kvað hafa komið út á 7 tungum í einu og af fyrstu útgáfunni ensku voru prentuð 100,000 eintök. En óviðkunnanlegt mun mörgum þykja, hve mjög höf. notar nöfn núlifandi manna og nýafstaðna viðburði. V. G. UM SURT JÖTUN, sem samkvæmt frásögn Eddusagnanna >slyngur eldi yfir jörðina í enda veraldar og brennir allan heim«, hefir Miss B. S. Phillpotts (ffá Cambridge) skrifað merkilega ritgerð í »Ark. f. nord. filologi (1904), þar sem hún heldur því fram, að átt sé við, að heimurinn muni farast af eldgosum og jarðskjálft- um, og færir hún svo góð rök fyrir máli sínu, að álíta má fullar sannanir. En af því dregur hún aftur þá laukréttu ályktun, að Völuspá hljóti að vera ort áís- landi, því engir nema íslendingar hafi haft þá þekkingu á eldgosum og jarðskjálft- um, sem liggi til grundvallar fyrir hugmyndinni um Surtarloga, og hefir hún vafa- laust rétt fyrir sér í því. V. G. UM RÍGSþULU (»Die Rígsþula«) hefir prófessor Karl Lehtnann í Rostock skrifað mjög lærða ritgerð í »Festschrift fur Se. Excellenz Herrn Staatsrat Julius Amsberg« (1904) og er þar þýðing á öllu kvæðinu ásamt mýmörgum skýringum. Álítur hann mestar líkur til að kvæðið sé ort af íslendingi um lok 10. eða í byrjum 11. aldar, þó full vissa sé ekki fyrir því. og það geti því verið ort í Noregi. V G. UM ISLENZKAR FÓÐUR- OG BEITIJURTIR, ritgerð Stefáns kennara Stefáns- sonar (í Búnaðarritinu XVI) í sambandi við hina sænsku ritgerð hans og Söderbaums um sama efni (í »Meddelanden frán Kongl. Landtbruks-Akademiens Experimental- fált«, Nr. 72, Stokkh. 1902) hefir fröken M. Lehmann-Filhcs skrifað í þýzka tíma- ritið »Globus« og sýnir þar aðalefni hennar í fáum dráttum. V. G. FISKIRANNSÓKNIR VIÐ ÍSLÁND og Færeyjar sumarið 1903 (»Fiskeri- undersogelser ved Island og Færoeme i Sommeren 1903«) heitir nýútkomin bók eftir dr. JOHS. SCHMIDT, sem síðastliðin tvö ár hefir staðið fyrir fiskiveiðarannsóknum Dana við ísland og Færeyjar á gufuskipinu »Thor« á kostnað ríkissjóðsins. Og það er bók, sem vert er að kynnast, því á henni er stórmikið að græða. Henni er skift í 6 kapítula, og er hinn 1. lýsing á flskirannsóknaskipinu og útbúnaði þess, 2. um sjávardýpi, botn og lagarfræði (hafstrauma, hita og kulda o. s. frv.), 3. um fiski- veiðatilraunir, 4. um fljótandi gotu eða fiskiegg og ungseiði, 5. um lifnaðarhætti þorsksins, 6. yfirlit yfir fiskiveiðarnar við Færeyjar og ísland. Af rannsóknum þessum má margt og mikið læra, sem hefir mikla praktiska þýðingu fyrir fiskiveiðar vorar. 3?annig má af þeim sjá, að gottími þorsksins er á vorin og að hann hrygnir eingöngu við suður- og vesturströnd landsins, þar sem sjórinn er heitari og grunnsævi. Síðar berast hrognseiðin með hafstraumum fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.