Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 49
49 elta og hræra móinn og vatnið saman, unz altsaman er orðið að jafnþykkri samkynja leðju. Móleðjan er því næst dregin út a þerrivöllinn í smáhrúgur með nokkurskonar hestareku. Hrúgun- um, sem settar eru í langar beinar raðir, er svo jafnað í 3 álna breiðar og hér um bil 4 þml. þykkar lengjur. Til þess er haft sleðamyndað áhald, er hestar draga. Yfir mólengjurnar er helt litlu einu af vatni, og þær svo sléttaðar að ofan með tréspaða á löngu, bognu skafti. Eftir stuttan tíma eru lengjurnar skornar í mátu- lega stórar flögur. Við ákvæðisvinnu sá ég að tveir menn með tveim hestum hálfan daginn bjuggu til 80 faðma af 3 álna breiðum lengjum á dag. Svarar það til 41/2—5 smálesta af þurrum mó. Á öðrum stað sá ég að fjórir menn (af þeim voru þrír unglingar) með tveimur hestum bjuggu að jafnaði til nálægt 100 faðma af sams- konar lengjum á dag. Eeir unnu fyrir daglaun. Mór, sem búinn er til á þennan hátt, er miklu betri — þétt- ari og molnar minna — en skorinn mór, þó er hann vart jafn- góður og véleltur mór. Voteltan í fullkomustu mynd sinni er aðferð sú, sem nú alment er kend við smábæinn Sparkær á Jótlandi. Aðferð þessi er árangur af óþreytandi elju og atorku eins manns, nefnilega riddarahöfuðsmanns Rahbek’s í Sparkær, og finst mér því vel við eiga að skjóta hér inn nokkrum orðum um þenna héiðursmann og starf hans í þarfir móiðnaðarins. Árið 1872 keypti hlutafélag, sem Rahbek var helzti maðurinn í, Bakkabæ í Sparkær og mýri þá — 0kær-mýri —, er liggur undir jörðina. Mýrin er 80 tunnur lands1 að stærð og gott mótak í henni. Fyrst framan af var mórinn unninn með manna og hesta- afli, en brátt voru keyptar vélar frá útlöndum og gengu þær fyrir gufuafli. En þrátt fyrir mikinn kostnað gekk mótekjan ekki að að óskum og fyrirtækið borgaði sig ekki. Smámsaman urðu því allir hluthafarnir leiðir og þreyttir á því nema Rahbek einn. Hann leysti alla meðeigendur sína út og varði nú í mörg ár stórfé og öllum sínum miklu hæfileikum til að endurbæta vinnuaðferðina og vélarnar, unz hann 1884 reisti verksmiðju þá — 0kær Mosebrug —, er enn þá stendur óbreytt. Þessi verksmiðja hefur orðið fyrir- mynd og svo sem móðir nálega allra annarra móverksmiðja í i tunna lands er 14000 ferhyrningsálnir eða i,78 dagslátta. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.