Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 51
125 henni aftur með ræðu, þar sem hann lýsð þakklæti sínu fyrir þann mikla sóma, sem landar hans hefðu sýnt honum með þessu fagra á- varpi. Kvaðst hann lengi mundu þessa minnast og því heita, að þó að hann nú hefði látið af stjórn »Thore«-félagsins, þá skyldi afskiftum sínum af íslenzkum samgöngumálum ekki lokið fyrir því, heldur skyldi hann jafnan láta sér hughaldið að vinna að íslenzkum samgöngubótum. * * * 6. Þórarinn og helga tulinius. Párartnn Erlendur lulimus er fæddur á Eskifirði 28. júlí 1860. Faðir hans var konsúll Carl D. Julinius, sem var frísneskur að ætt (f. á eynni Pelworm), en kom til íslands á tvítugsaldri (1856) og bjó þar upp frá því til dauðadags (1905) nærfelt 50 ár, og skoðaði sig jafnan sem íslending, enda talaði hann og ritaði íslenzku sem inn- fæddur. Hann gekk og að eiga fslenzka konu: Gubrúnu Pórarinsdóttur, prófasts Erlendssonar, í Bjarnanesi og seinna á Hofi í Álftafirði, sem átti kvn sitt að rekja til þeirra bræðra, sona Rögnvalds Mærajarls, Göngu-Hrólfs og Hrollaugs, er land nam í Hornafirði (sbr. »Síbumanna- kyni. í kvæði séra Matthíasar hér að framan), Var heimili þeirra hjóna þjóðfrægt fyrir gestrisni og höfðingsskap, og fullkomlega íslenzkt í öll- um háttum. Þar var ekki annað talað en íslenzka, og þegar f’órarinn Tulinius sem 10 ára drengur (1870) var sendur í Hróarskelduskóla, varð hann í nokkra mánuði að fá kenslu í dönsku til þess að geta komist inn í skólann. Að hann var þangað sendur, kom eingöngu til 9'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.