Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.05.1913, Blaðsíða 55
129 Á vorri tíð er lærdóms-list að lagaskyldu gerð, og tízkan er á fleygiferð að fá sér — enga vist. En hygni þín var heimager og hárrétt ykkar vog; af þeirri orsök þér var stætt við þúsund laugartrog. * * * 1 holu, er næðing stemdi stig hið stífða Góu-lín, og hamri, fyrir handan fjörð, var hugsað vel til þín, sem snjótitlingum brauðið brauzt og barst í glugga-skjól, og svöngum hrafni veittir verð á veðurbörðum hól. I Ijósi og yl, sem laðar hug, er lífið dýpst og bezt. Við aringlóð og sólarsýn er sæmd þín, kona, mest. I þessu ljósi bjóstu, Björg! og búa muntu æ, þó hrynji sundur hlíðin þín og hrapi niður í sæ. Pó göfgi þín og gæzku-bros sé geisli, er skein á mig, — í styttingslegum stefja-róm ég stikla kringum þig. Eg læri það hið mjúka mál, því miður, altof seint. Pín miskun öll við mannsins son var meiri en ég fæ greint. Til æfiloka af þér skein, svo eigi leyndi sér, sá kærleiksljómi, er konan á, en körlum synjað er, — sem konur hafa altaf átt, en eflaust hverfur nú, því »tímans kröfur« geta gert úr gyðju — vonda frú. Til beggja votia bregður oft, þó brosi menta skin, að göfgi fylgi gervileik og gáfum mannúðin. Af stígnum milli fjöru og fjalls er fórstu á efsta stig, af áttatíu ára sæmd var óttu-bjart um þig. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON. Don Júan fyrir dómstóli drottins. Eftir JOHAN BOJER. Svo hljóðar gamalt kvæði um Don Júan, hinn alræmda flag- ara, er hann loks var látinn og leiddur fyrir dómstól drottins: Pá mælti drottinn almáttugur frá dómstóli sínum, og engl- arnir skulfu fyrir reiði hans, en hinn forherti syndari stóð þar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.