Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Side 3

Eimreiðin - 01.09.1914, Side 3
í59 VI. GRÍMA. Síðsumarsnóttin er svört sem bik. Sofandi kyrð yfir vötn og móa. Flöktandi málmloga bláhvít blik í bjarmaröð út viðsjónrhring glóa. Sveiflast með hraða og sorgþungt hik: Sálir, er himnarnir ekki fróa. Bundnar við eldfornt og ryðgað ryk þær reika sífelt um auðnarflóa.— Andar úr hrauninu annar blær.- Aflþrungin haustmerktu blómin gróa. Bjarkirnar klifrast um bjarga tær og brjótast framtíðar yfir snjóa. Pær hábatt ei minninga höfginn vær, sem hringonum lætur til einskis sóa. VII. DÖGUN. Sólris í sölleitum skýjum Nú sé ég í fyrsta sinni, silfrar hvert einasta strá. þó sæi ég hundrað slík. sem haf bros á heimsmorgni nýjum er himinsins ásjóna blá. Og anda minn fæðir nú aftur, við árbjarmans skínandi haf, Svífur í sálu minni. al-lífsins eilífi kraftur, sólarroðs undrun rík. er eittsinn mér sjálfan mig gaf VIII. GÓUDAGUR. Yfir landið skiftast sorti og skin. Skýjadrif, — með sól að mökkvans baki. Og sál mín finnur djúpan litadyn, sem draumasvanir bernsku minnar kvaki. En blásæ himins ber við nakinn hlyn með blik frá greinum ofar skuggans þaki. Hann tindrar eins og augu í gömlum vin, af ást, er hnekkir rúms og tíðar blaki. Og bölið gleymist. — Glitra dulin log: Hvert geislatár á lífsins óravog um eilífð geymist inst í drottins sál. Pað er sem ljúkist upp öll hugans hlið og hjartað þyrsta teigar ljúfan frið og fögnuð dýpri og hærri, en mannlegt mál. n*

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.