Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 52
128 fjarri mun tindanna bratti blár gnæfa yfir boðabrak. Máske þó bæri um breiðfaðma sæ bylgjandi ilm eða lofthrakið fræ og andlit mitt fyndi þá ódáinsblæ eyjanna Waak-al-Waak. í stormhviðum lífsins mín löngun er, að lifa þar sæll bak við dynjandi ver og hugfanginn gleyma heimi og mér, er húmblánar foldar þak, og kvöldgustur þýtur um grátandi grös, en grúfir sig valur á hamrasnös. Og nótt svæfir fuglanna ómandi ös á eyjunum Waak-al-Waak. — — — Sólroðnir álfheimar sökkva í flóð. Sindrandi bliknar hnjúkanna glóð. fJeillancli ber til mín hálfgleymd ljóð um hrannanna breiða bak. — Eg þrái — við fót minn er bundið blý og brennandi hug fjötrar stálíssins kví. En ögrandi lokka við yztu ský eyjarnar Waak-al-Waak. JAKOB JÓH. SMÁRI. Tvær meinlokur í sögu íslands. Eftir prófessor dr. tORV. THÓRODDSEN. I. EYÐING PJÓRSÁRDALS. Pegar ég 1882 lét prenta Eldfjallasögu mína, notaði ég allar heimildir, prentaðar og óprentaðar, sem ég gat náð í. Pá hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.