Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 14
9o Jón blindi.1) Fækkar fullhugum Mæltu þær svo fyrr'i aldar, —- myrkur var í huga — þolnum þrekmönnum, máttkum orðum þéttum í lund. og meini þrungnum: Fram af Feigsbjargi Sviftum hann sjóngáfu, fallast nú lét sem þó er mest sá hinn síðasti ástgjöf alföður sögu-þulur. , undir sóltjaldi. Lít eg í ljóshilling Umdi elfur björt liðná öld, á örlagastund — starfsvöll stórþýfðan ragna-ráð, sterkra manna. — er rann frá ósi. — Eygi í árroða Fór um fjallasal upphaf sögu: fagurbláan, fæðing frábærs sveins, vospá veinandi, fagurlokkaðs. voðabylur. »Nótt varð í bæ, Lýsti lágan rann nornir kómu«, leiftur mikið. settust að sæng, Birtist draumljúf dís sveins hins bjarta; úr dýrðar-sölum. undu örlög-þráð Mælti mildum róm: afburðamanns; Munuð ei látnar skráðu á skjaldarhvel einar um æfikjör skapa-rúnar. ómálga barns. ') JÓN JÓNSSON BLINDI var fæddur að Geirastöðum við Mývatn 1 og dó að Mýlaugsstöðum í Aðaldal 1914, þá hálfníræður að aldri. Hann var blindur mestan hluta æfi sinnar, en að öðru leyti frábær atgjörvismaður, bæði til sálar og líkama. Sérstaklega hafði hann framúrskarandi gott minni, og var sá mesti sagnaþulur, er menn hafa heyrt getið á síðustu öld, bæði kunni ósköpin öll af sögum og sagði vel frá. Hann sagði sögur opinberlega í Rvík og á Seyðisfirði, eftir að hann var kominn yfir áttrætt, og þótti vel segjast. En helzti mikil trúgirni þótti skína út úr sögum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.