Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Page 14

Eimreiðin - 01.05.1916, Page 14
9o Jón blindi.1) Fækkar fullhugum Mæltu þær svo fyrr'i aldar, —- myrkur var í huga — þolnum þrekmönnum, máttkum orðum þéttum í lund. og meini þrungnum: Fram af Feigsbjargi Sviftum hann sjóngáfu, fallast nú lét sem þó er mest sá hinn síðasti ástgjöf alföður sögu-þulur. , undir sóltjaldi. Lít eg í ljóshilling Umdi elfur björt liðná öld, á örlagastund — starfsvöll stórþýfðan ragna-ráð, sterkra manna. — er rann frá ósi. — Eygi í árroða Fór um fjallasal upphaf sögu: fagurbláan, fæðing frábærs sveins, vospá veinandi, fagurlokkaðs. voðabylur. »Nótt varð í bæ, Lýsti lágan rann nornir kómu«, leiftur mikið. settust að sæng, Birtist draumljúf dís sveins hins bjarta; úr dýrðar-sölum. undu örlög-þráð Mælti mildum róm: afburðamanns; Munuð ei látnar skráðu á skjaldarhvel einar um æfikjör skapa-rúnar. ómálga barns. ') JÓN JÓNSSON BLINDI var fæddur að Geirastöðum við Mývatn 1 og dó að Mýlaugsstöðum í Aðaldal 1914, þá hálfníræður að aldri. Hann var blindur mestan hluta æfi sinnar, en að öðru leyti frábær atgjörvismaður, bæði til sálar og líkama. Sérstaklega hafði hann framúrskarandi gott minni, og var sá mesti sagnaþulur, er menn hafa heyrt getið á síðustu öld, bæði kunni ósköpin öll af sögum og sagði vel frá. Hann sagði sögur opinberlega í Rvík og á Seyðisfirði, eftir að hann var kominn yfir áttrætt, og þótti vel segjast. En helzti mikil trúgirni þótti skína út úr sögum hans.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.