Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.10.1919, Blaðsíða 6
198 RADÍUM [EIMREIÐIN allrar varúðar; skinnið á fingrunum verður þurt og hreistr- að og djúpar sprungur valda oft miklum óþægindum. Við kröftuga radíumgeislun geta komið sár á hörundið og drep kemur 1 holdið; sárunum fylgja oftast þrautir og vanlíðan. Prófessor Curie gekk eitt sinn með radíum í vasa sínum og fékk að kenna á þeirri óaðgætni sinni; hann fékk radíum-sár, sem lengi var að gróa. Einkenni- legt er, að fyrstu dagana verður einskis vart; ætíð líða nokkrir sólarhring- ar áður en áhrifa radíums verður vart. Mönnum kann að virðast furðu- legt, að slíkt skað- ræðisefni skuli vera nothæft til lækn- inga. Hvernig má það ske, að efni, sem veldur þraut- um, sárum og drepi í holdi manns- ins, skuli reynast happadrjúgt til lækninga? Vand- inn er að fínna og nota hinn rétta Hörundsberklar (lupus). geislaskamt. YmÍS- , leg meðul geta líka verið skaðvæn og jafnvel banvæn, ef þau eru skakt not- uð, en læknað mein mannanna, sé hinn rétti skamtur fundinn. Lækningakraftur radíums liggur í því, að geislarnir hafa mjög misjafnlega mikil áhrif á sjúkt hold og heilbrigt. Radíum veldur t. d. miklu fyr drepi í krabbameini, held- ur en heilbrigða holdinu, sem næst er meinsemdinni; þess vegna tekst stundum að lækna að fullu þenna háska- lega sjúkdóm með radíum. Radíum er oft notað einsam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.