Alþýðublaðið - 03.04.1964, Side 2

Alþýðublaðið - 03.04.1964, Side 2
P.itstjórar: Gylfi Gröndal (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjóri; Arni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: 14900*14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhusið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald tr. H0.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Stöðvum nú ÚRSKURÐUR KJARADÓMS kom flestum 'landsmönnum á 'óvart. Munu flestir hafa búizt ivið (eilnhverri hækkun til handa ríkisstarfsmönnum •eftir laganna hljóðan. En hiltt gleymdist ýmsum, að í lögunum eru líka ákvæði þess efnis, að dómurinn iskuli taka tillit til þjóðarbags í úskurðum sínum. Hvað sem því líður mun mörgum finnast, að kjara dómur bafi á istuttum starfsferli sveiflazt öfganna 4 milli. Svo kann að fara, að þessi dómur markil tíma mót í kaupgjaids og verðlagsmálunum. Áhrif samn inganna fyrir síðustu jól eru flest 'komin fram og virðist ríkisstjóminni nú gefast tækifæri til aö Igera ráðstafanir til að stöðva frekari verðbólgu. Þarf ekkil að efast um að meirihluti þjóðarinnar úskar eftir slíkurn ráðstöfunum og þráir frið og og jafnivægi í þessum málum. Úrskurður kjaradóms um óbreytt kaup ríkis- starfsmanna getur því aðeins srbaðizt, að aðrir starfsbópar fái ekki nýjar hækkanir. Mælir því allt með almennum og víðtækum ráðstöfunum ein cnitt nú. Undanfama mánuði hefur þjóðin óttazt, að verðgMi krónunnar iværi raunverulega fallið og þess skammt að bíða, að grípa verði til gengislækk (unar. Benda hinar gífurlegu verðhækkanir á fast •*signum til þess, að þessi ótti sé mjög raunveru- ílegur, enda talar reynsla síðustu áratuga skýru jmáli. Þó hafa iverið uppi tillögur þess efnis, að far in yrði nilðuríærsluleið í stað gengisbreytmgar — 'Og reynt að koma á jafnvægi með almennri lækk un kaupgjaids og verðlags. Gafst sú ieið mjög vel —• þótt um istuttan tíma væri — á árinu 1959. Hættan ó gengisfaili eða nJðurfærslu mun í dag iviera minni en flestir gera sér grein fyrir. Staf <ar það af stöðugum verðhækkunum í öðrum lönd- ; <um, þar á meðal á útflutningsvörum okkar. Ætti |; ‘þessi þróun að gera íslendingum léttara að taka nú . Töskiega á efnahagsmálunum og stöðva frekari j verðbólguþróun. Jafnframt ráðstöfunum til stöðvunar virðist nú J' 'vera tækifæri til nokkurra félagslegra ráðstafana, sem gætu bætt hag þeirra, sem llægst hafa laun. ji. -Má þar til dæmis nefna breytingar á skatta og ; útsvarslögum, ,sem ríkisstjórnin hefur undirbúið, ráðstafanir í húsnæðismálum, sem mikið hefur ver ■ið talað xun, og sitthvað fleira. Atlv'lnnulíf þjóðarinnar er að fiestu leyti í blóma. Framleiðsla er mikil, skortur á ivinnuafli | J 'Og framikvæmdir á öllum sviðum. Þetta er heil brigður grundvöllur, sem iverður bezt varðveittur með því að hafa fasta stjórn á efnahagskerfinu og •gera nú ráðstafanir ti'l að hindra frekari verðbóigu. SKEIFAN KJÖRGARÐI FALLEGAR FERMINGARGJAFIR Skatthol - Kommóður Skrifborð - Snyrtiborð - SÍMI 76975 TTT klL \ Tillaga um ný bílastæði. § í ~k A grasrsítina í Vesturbænum. | ■k Sögulegar minningar og merkir staöir. ■k Uni nýtt starf í söfnuöunum. | »iniiiiiiiiiiiiiiiomiiuiiii»iiiuiiHii»iimiMiiiimiiiiiiii»H»iiiiniiim»nmiMMi*HHiiiiiii!iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiliiMliil VEGFARANDI SKRIFAR: „Bif reiðum fjölgar stöðugt og umferff in vex hröðum skrefum. Nú er svo komið, að það er orðið eitt erfið asta viðfangrsefni bæjarbúa hvar þeir eigi að geyma bíla sína. Bæj aryfirvöldin virðast hafa augrun opin fyrir þessu og reyna að leysa vandann, en þau hafa varla við, því að svo ör er vöxturinn. Þetta er alveg eins og með gatnagerð- ina, að borgrin hefur ekki við að legrgja götur, svo örar eru bygg- ing'arnar. ÉG LEYFI MÉR hér með að bera fram tillögu. Á sínum tíma var hafizt handa um það, að gera grasreiti á aðalumferðargötunum en ekki var hægt að setja þá í miðbæinn eins og skiljanlegt er Nokkru síðar voru þessir reitir gerðir að bílastæðum. (Snorra- braut). Þetla var erfiður biti að kyngja, en nauðsyn braut lög. — Énn verðum við að grípa til þessa ráðs. Það verður að gera Hring- brautina meðfram verkamannabú stöðunum að bílastæðum. Þar er nú allt komið í öngþveiti vegna bifreiðafjöldans." ÉG HEFÐI EKKI HALDIÐ, að ég mundi nokkurn tíma mæla með þessu, enda inótmælti ég þegar grasreitirnir a Snorrabraut voru teknir undir bíla. En ég neyðist til að mæla með þeirri lausn, sem Vegfarandi bendir á, svo slæmt er ástandið orðið. H. B. SKRIFAR: ,,í allri vel- gengninni og framkvæmdunum má ekki gleyma sögulegum minning um og að sýna þeim tilhlýðilega virðingu. Hvenær verður hafizt handa um endurreisn Viðeyjar, þess frægða staðar: Stofu og kirkju? — Eða Engeyjar, gim- steinsins græna? Ekki má heldur gleyma Læknisstofunni í Nesi, þeim merka stað. ÞAÐ ER EINS OG gamlar bygg ingar eigi ekki upp á pallborðið. Allt skal vera nýtt. Engum óvit- lausum Reykvíking getur verið það alvara að láta rífa gamla Stjórnarráðshúsið til grunna og reisa þ'ar skrifstofubákn. Þetta gamla, stílhreina fagra hús. — Þó það hafi einhverntíma Merið tugt hús. Hvað gerir það? — Um ára- tugi hefur það verið miðstöð landsins. —■ Hefur ásamt Latínu skólanum gamla, sett sinn svip á bæinn. Einhver var að tala um, að það þyrfti að rífa gamla Dokt orshúsið, vestur í bænum. — Ætti heldur að halda því við, geyma það. Vel var, að Árbær komst upp, áður en allt var jafn að við jörðu. Á SÍÐUSTU TÍMUM hefur mikið verið skrifað og skrafað um kirkjur og kristni. — Er það vel, allt er betra en þögn og deyfff. Miklir starfskraftar bættust kirkju höfuðstaðarins með liinum nýju prestum, enda sjáifsagður hlutup vegna mannfjölgunar. En hætb er við að sæki í sama farið um kirkjusókn, þegar frá líður. Þa<J þarf eitthvað meira til en gamlaa kirkjusöng, lúðraþyt eða leils rit. HVERNIG VÆRI að fara aS dæmi fríkirkjunnar vestan hafs, sem kýr sér 20—30 djákna, karla og konur í söfnuðinum, sem he£ ur hver 20—30 heimili í söfnuðin um að heimsækja og fylgjast með. Mikill stuðningur prestinum, he£ ur reynzt vel. Áreiðanlega mætti finna svona hóp í liverjum söfrs uði í höfuðstaðnum til aðstoðar prestHrmm, fólk sem ynni það starf með ^leði. Hver veit nema þetta fólk gæti komið söfnuðin um til að taka þátt í safnaðaiv söngnum? — íslendingar eru skrítnir fuglar, sem ekki fást tii að syngja í kirkju sinni, eins og aðrar þjóðir, þó þeir séu annars sí syngjandi“. Koparpspur og fittings NÝKOMIÐ. j Geisiahitun hf. J Brautarholti 4. — Sími 19804. '2 3. apríl 1964 — ALÞVÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.