Alþýðublaðið - 03.04.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.04.1964, Blaðsíða 7
i má sköpum renna eftir Aððlbjörgu Sigurðardóttir „Eigi má sköpum renna”. Frú Elinborg Lárusdóttir hefur undanfarin ár verið að skrifa ætt- arsögu frá seytjándu öld, sem ber hið sameiginlega heiti: „Horfn er kynslóðir”. Þriðja bindi þessar- ar sögu kom út fyrir jólin í vetur Og nefnist: „Eigi má sköpum renna”. Von muh á fjórða og síð- asta bindi næsta ár. Ekki er hægt að skrifa svo um BÍðasta bindi þessarar skáldsögu, að ekki sé minnst á hin fyrri, en verk þetta er í heild hið merkasta og bætir mjög við fyrri orðstýr Bkáldkonunnar, sem þó var ágæt- ur, einkum fyrir hinn næma skiln- Ing hennar á kjörum og tilfinn- Ingum lftilmagnans enda frásagn- argleðin með afbrigðum -og missir aldrei marks. Frú Elínborg hefur í þessu verki sínu lagt sig mjög eftir að lýsa ald arfari og almennu þjóðlífi þess tíma, sem sagt er frá. í öllum bind unum þremur eru langir kaflar og fráságnir, sem varpa eiga ljósi j yfir þetta, án þess að standa í j beinu sambandi við söguþráðinn, öðruvísi en eins og tjöld eða um- hverfi á leiksviði. Upphaflega fannst mér fullmikið af þessu gert, vildi heldur fá sögu persón- ahna sjálfra sagða beint áfram, án óþarflegra margra aukaper- sóna, en nú þegar ég lít yfir bind- in þrjú sameiginlega, er ég kom- in á aðra skoðun. Þeir tímar, sem sagan segir frá, byrjunin frá fyrri hluta seytjándu aldar, eru svo ó- líkir og fjarskyldir vorum tímum, jafnvel því sem gamalt fólk eins og óg minnist frá sinni æsku, að það þarf mikla frásagnargáfu og xnargvíslegar aldarfarslýsingar til þess að skapa nokkra frambæri- lega heildarmynd af lífi fólks á því tímabili, sem sagan fjallar um, hvort mynd sú sem skáldkon- an dregur af umhverfi og aldar- fari er algjörlega rétt, en til þess benda þó ritdómar um fyrri bind- in tvö, sem skrifaðir hafa verið af mönnum vel að sér í sögu þjóðar- innar og fornum fræðum og sem lokið hafa lofsorði á þessa hlið verksins. Hitt er víst að myndin er svo skýr, að mér finnst ég ná- kuimug því fólki, sem sagan grein ir frá, og þekkja alveg lífshætti þess, daglegt líf og erfiði, ennfrem ur hleypidóma og almenningsálit á einu og öðru, kynslóð eftir kyn- slóð. Heyrt hef ég þá útásetningu um þetta verk Elínborgar, að það sé eingöngu saga um þá, sem meira máttu sín í lífinu, stórbændur og oresta og þeirra skyldulið, en alls ekki um almúgann og kjör hans. Því er til að svara, að kjör prest- anna á þeim árum, sem sagan verist, sýnast hafa verið næsta lít- ið betri en hinna aumustu sóknar- barna beirra, ef þeir voru þá ekki dugandi bændur jafnframt. Þeir og skyldulið þeirra var oft hungr- að, og þeir gátu átt á hættu að fara á vergang í ellinni ef ekki biargaði þeim eitthvað annað en embættið, því ekki var um eftir- laun að tala, en vitanlega hafa þeir verið eitthvað meira metnir en alþvðan. Að hinu leytinu. er sagan ættarsaga. sem byggð er á sögulegum staðreyndum í aðalatr iðum, þótt brevtt sé um nöfn á mönnum og stöðum. Hef ég það fvrir satt, að tilefnið til þess að skáldvérk betta varð til — hafi verið bióðsögur og munnmæli, sem skáldkonan heyrði í æsku um ákveðna menn og ættarharmleiki fvrri tíða þar í sveitinhi. Varð benni þetta svo hugstætt að það braust út sem uppistaða þessa langa skáldverks. Fvrsta bindi verksins: „Sól í há- degisstað”, fjallar um stórbónd- ann Hókon í Dal og skyldulið hans, en hann er höfðingi sveitarinnar og hið mesta mannval. Kona hans Þuríður er og skörungur mikUl og heimilið alþekkt fyrir gestrisni og góða siði. Son eiga þau hjón ein- an barna, Stefán að nafni og á hann auðvitað að taka við ættar- óðalinu, er því vandfengið nægi- lega gott kvonfang handa honum. Hann leggur hug á prestsdóttur fagra mjög úr næstu sýslu, og mundi það hafa þótt jafnræði, ef ekki hefði svo til borið að stúlkah sjálf valdi sér lítilsigldan pUt úr náfrenni sínu og eignaðist með honum tvö börn utan hjónabahds. Að þeirrar tíðar hætti tók prest- urinn faðir hennar mjög hart á broti dóttur sinnar og varð henni varla viðvært heima á prestssetr- inu. Leitaði hún þá á náðir síns gamla biðils, bóndasonarins frá Dal, og var hann reiðubúinn að taka henni heim að Ðal með öðru barninu, nokkurra ára gömlum dreng, sem Benjamín hét. Prests- dóttirin er gift Stefáni og komin að Dal, í trássi við tengdamóður- ina, sem ekki virðir hana viðtals. Mætast hér stálin stinn, þar sem era þessar tvær ríkilátu konur, og er auðséð að til nokkurra tíðinda muni draga. Næsta hefti sögunnar ber nafn- ið: „Dag skal að kvöldi Iofa”, og fjallar það að öðru leytinu um hjónaband Stefáns og Sólveigar, en honum tekst að lokum að vinna ástir hennar, en að hinu leytinu um átökín milli tengdamóður og tengdadóttur, þar sem hvorug vill láta sinn hlut og þar rís frásögn sögunnar líklega hæst. Báðar eru þessar konur stórbrotin valkvendi, og þær læra að lokum að meta og virða hvor aðra, kannske ekki sizt vegna þess, hversu vel Þuríður reyníst lausaleiksbarni tengdadótt- urinnar, sem eiginlega er athvarfs- laus á þessu ríkiláta heimili. Sýn- ist nú að lokum allt falla í ljúfa r^UIIIII 1111111111111111111111111111 lli 'lillii 1111111111111111 iiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiimiiimiiiiiiit|iiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,|||| ímiHiiiuiiiimiiiiiiiiiuiiiii >, TÓLFTU tónleikar Sinfóní- unnar voru haldnir í Samkomu sal Háskólans þann 15. marz s.l. Stjórnandi var Bandaríkja- maður, Igor Buketoff að nafni, og mun hann stjórna fjórum af þeim fimm tónleikum sem eftir eru á þessu starfsári hljóm sveitarinnar. Einleikari með hljómsveitinni var austuríski píanóleikarinn Alfred Brendel. Fyrsta verkefnið var Helios, forleikur eftir Cai-1 Nielsen, fagurt verk sem virtist ágæt- lega flutt. Fjórði píanókonsert Beethovens ekki að ástæðu- lausu, talið eitt af dýrleg- ustu verkum meistarans. Hvað snertir arkitektúr innihald er konsertinn heill- andi, og eins og allur djúpur skáldskapur, birtir hann áheyr endum ávallt eitthvað nýtt, ekki efnislega heldur andlega. Brendel afgreiddi hlut sinn meistaralega vel. Píanóleikur hans var sérlega fágaður og túlkunin þrungin af sannfær- ingu. Hljómsveitin var oftast góð en þó brá fyrir ósamstöðu milli hennar og einleikara. Hægi kaflí konsertsins varð ekki fullkomlega sannfærandi heild. Öll verk þarfnast sam- stöðu flytjenda og í þessu verki er sérhvert augnablik dýr mætt. Einleikara var innlega fagnað, og eins og margur fyr irennari hans hér, varð hann ■ÍN trri að leika aukalag; gullfalleg impromtu eftir Sehubert. Sein asta verkið á efnisskránni var Sinfonie Singuliére eftir sænskt 19. aldar tónskáld, Franz Adolf Berwald. Sinfónían var skrifuð 1845, og við samanburð á henni og sinfóníum margra tónskáída frá svipuðum tíma, koma í ljós ýmsis nýstárleg fyr irbrigði. Fyrirbrigði, sem kitla eyrun, en eru miður sannfær andi. Verk Benmlds hafa ekki náð þeirri lýðhylli sem verk f jöl margra samtíðamanna hans en ekki er hlaupið að því að út- skýra hvers vegna, en saga tón listarinnar hermir af mörgum merkum tónsmiðum með ný- stárlegar <og oft tilgerðarleg- ar) vinnuáðferðir og hugmynd- ir. Því er oft haldið fram, að aðeins hið ,,bezta“ í listum lifi. Vafalaust er eitthvað til í því, en rökfræðilega séð verð ur rétt að líta' á slikar staðhæf ingar sem sjálfshól mannsins. „Gott“ ér afstætt hugtak, ög það er ekki „ágætt“ hugmyndar eða listaverks sém ákvarðar lífdagana, heldur á- hangendur þeirra. Stjórn Buketoffs á þessum fyrstu tónleikum hans virtist allgóð, en rótt er að bíða um sinn með að leggja nokkru ná kvæmari dóm á hána. Jón S. Jón'sson. 1 IIIIII,lll,lii|i""iii»iiiiiiiii>:iílliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiÍiiiiiiiiiiiiiiiúíi'riiIfuitifriiiiiiiiVmiiii2itiiimiiiuifi«miíniiiVi^iii(iiViii<' löð, enda dagur gömlu hjónanna í Dal að kvöldi kominn og þriðja kynslóðin óðum að vaxa upp á heimilinu. Þriðja bindi sögunnar ber eins og fyrirsögn þessarar greinar ber með sér, heitið: „Eigi má sköpum renna”, og fjallar mest um Iausa- leiksson yngri húsfreyjunnar í Ðal, Benjamín, þótt tveir há.lf- bræður lians, synir Stefáns og Sólveigar komi og mjög við sögu. Benjamín elst upp við það, að vegna þess að hann er ekki hjóna- bandsbarn, þá sé hann allstaðar óvelkominn, og jafnvel móðir hans fyrirverður sig að einhverju leyti fvrir hann og .svnir honum litla bliðu. Hann verður innilokaður i siálfum sér, fullur tortryggni og eremju. Að vissu leyti er kært með honum og bræðrum hans, en ■ bó vantar öll skilvrði til bess að skília. hvað bað er, sem þjakar sálu hans, enda er hann allmikið eldri er þeir. Eina manneskjan, ,sem hann fer að elska og trevstir fnlikomleea er Þuríður í Dal, og bn særir einnie hún hann sári. sem aldrei erær. beear hún levfir hon- iini ekki að kalla sig ..ommu”, af bví að hún sé bað ekki. Aftur á mnti gerir hún honum fært að læra til ures+s. með bví að ánafna homim allmikið fé eftir sinn dag. Til bessa unea. einmana oe ein- ræna manns kemur svo ástin einn biartan vnrdag og umskapar skvndi legi allt lífið. Oe fvrir uneu stúlk- nna. sem levst hefur bann úr álög- nm verðnr hann ævíntvranrinsinn, sem um leið oe hann hieeur lausn ina veena elskn hennar leiðir hana inn { dvrðarheima ævintvrsins. F.n f rnil mahnHfsins í líki hlevni dóma oa ásirndar eru enn ekki Kicmð. Faðir stú'kunnar. sem er nrestur sveitarinnar. vill ekki eefa déttur s;na óskilaetnum aðflut.t.um umrenninei. og Beniamín fær að bevra. að máiið hefði horft nðru- vírí við. hefði hann verið skiieet- inn sonur óðalshéndans { Dal og staðíð har til erfða. Þó semst svo um að loknm. að Beniamín sæki meiri menntun til útianda. og svni sie ekki aftur sem hiði) bar um siértir fvrr en hann geti hoðið' hrúði sinni \ran á eott hrauð og eott iarðnæði í góðri sveit. Þessi skiivrði eru stolti Benia- m'ns í raun oe veru ofrann. Aldrei mun hann verða metinn eftir eig- in verðgiidi alltaf mun fvloia hon nm lavsaieikskréa stimnillinn og e't.ra líf hans. heear hann fízt vænt ir bess. Er ekki eina ráðíð að lifa har. sem eneínn veit unurnna hans? Ekki er bað saet hnnim orð- nm. e.n mie erunar að beear Benia m,’n vfire^fnr fsiand oe sielir til Kaunmannabafnar hnfi hessi lansn málsins heear verið farin að hró- ast innra með bonum. Þet.ta v'arð að minnsta kosti endirinn. Benia- miri ilendist vtra og kemur aldrei beím aftur. Tröllin siera í þéssu æfintvrinu. Fn bnð er ekki bægt að riúfa samhengi lífsins. Ekkí hægt að hlavna frá skvldum s'nvm og knsta beim á annarra herðár, án hecs að bað hafi miklar og ör- lagaríkar afleiðineai’. St.undum er bað me.sti ábvreðarhliitinn a'ð eefast unn og sera ekki neit.t. Unea nrestsdóttirín ber beear nvtt l{f unclír hriósti sér. fvrir aðgerðir unnusfans oe föður benuar. er enn oít.t óskileetið barn borið { heim- inn og afhent fvrirlitnineu os ó- mildum dómum almenningsálits ASalbjörg Sigurffardóttir þeirra tíma, en móðirin sjálf vesP ast upp og deyr. Það er eríitt fyrir nútímafólfc að skilja afstöðu seytjándu og átjándu aldar fólks til þeirra sani- tíðarmanna, sem í héiminn voru bornir utan hjónabands. Það var eins og það væri glæpur, semi. manneskjan sjálf bar ábyrgð á cg ekki vantaði hörkuna, þó virðast siíkar fæðingar hafa verið allal- gengar. Nú virðist helzt, að víti séum komin út í hinar öfgarnar, og aTt stefni að bví að rvra cg draga úr helgi þeirrar stofnunar, sem ætlað er bæði að fornu cg nýju að veita nýrri og uppvaxanöi kynslóð líkamlegt öryggi og um- önnun og kenna henni jafnframt guðsótta og góða siði. Væri ekki ástæða til að fara að stinga hér viSf fótum og minnast málsháttaríns: Grísir gjalda, en gömul svín valda. Béttur barnsins í fyrri daga var- ekki mikill. Það var ekki hikaö við að gera óskilgetið barn að einsr konar útigangi í bióðfélagimi, sem heiðarlegt fólk vildi ekki kora ast í of náið samband við. Ótald- ar eru bær þiáninsar, sem þetta- hefur bakað óteljandi börnum ci£ ungmennum. Er bá ekki allt í Iagi, bví nú er betta giörbreytt, cngir.n er dæmdur fyrir bað að vera fædd- ur utan hjónabands. En gætum nii. að, fyrsti réttur hvers barns er að eiga foreldra eða einhverja sein ganga þeim í foreldra stað, ekkl bara móður, heldur lika föður, sem sameiginlega skapa barnim* heimili og veita því öryggi, sera hver.iu barni er nauðsynlegt. — Þetta vanrækja foreldrar riú » dögum allt of mikið, ekki ein— göngu vegna þess, hve há er tala. óskilgetinna barna, heldur Iíka, vegna bess, hve fólk er fljótt tii. I að sundra heimilum sínum cg* I skilia. ef eitthvað ber á milli. ! Fjöldi fólks sýnist heldur ekki. I gera sér ljósa þá úrslitaþýðingú, sem bað hefur fyrir barnið að eiga heimili, stað sem er helgaður bara j inu og þörfum bess, ekki síður anot iegurn cn likamlegum. Og í öllir I bessu losi og hringiðu sem um— kringir barnið í daglegu lífi, ejt- ætlast til að það hagi sér eins cg* fyrirmvndarbarn og unglingur, og* verði helzt foreldrabetrungur. Ei* bað ekki hér, sem mestra umbó(é» væri börf? Frú Elinborgu er m.iög vel Ijójsr báttur heimilanna í þióðarunneld- inu* kynslóð fram af kynslóð, þú» hun skrifi um gamla tíma errie varidamálin í dag ekki mjög ólí)(, enn eru bað heimilín, byggð upj> fvrst og fremst af foreldrum cjtr börnum, sem verða að taka S sijc vandann og ábyrgðina, ef vel ’á atf fara. i Eftir frú Elinborgu hafð ni» (Frarahaia af 14. sí5u). ' AliÞ-ÝÐUBLAÐIÐ ~ 3. apríl 1964 > 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.