Alþýðublaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 9
Efsta myndin er af Bítlunum, sem settu allt á annan endann í Kaupmannahöfn fyrir skemmstu. Þeir eru, aliö frá vinstri: Paul Mc Cártney.George Harrison.John Lennon og Jimmy Nicholls, sem barði trommurnar í staðinn fyrir Ringo Starr. Myndin er tekin á blaðamannafundinum. Myndirn ar tvær hér til hægri eru af hljóm Ieikum Bítlanna í Höfn. Það leyn ir sér ekki að dönsku unglingarnir hafa með öllu misst stjórn á sér. nota síðasta tækifærið og segi: — Jæja, ég sé að þið eruð að fara. Mig langaði bara að biðja yklcur um nokkur orð til aðdáenda ykkar á íslandi. Ég er nefnilega íslenzkur. Ég rétti Paul, sem hefur staðið upp skrípamyndina af þeim félög- um og bið hann að skrifa eitt- hvað til íslenzkra aðdáenda á hana. Hann horfir skelfingu lostinn á myndina, en skrifar samt. John: Ó, Nú já ísland. Við þökkum auðvitað öllum okkar velunnurum frá íslandi fyrir að kaupa plöturnar okkar og allt það — þú veizt, og við reyn- um að koma til íslands eins fljótt og við getum. Þorsteinn Eggertsson. Pottablóm Pottablóm Útrúlegt úrval af öllum tegundum pottablóma. & Afskorin blóm og skreytingar. Margskonar tækifærisgjafir. Komið, sjáið og sannfærist. Opið alla daga. Gróðurhús Paul Míchelsen Hveragerði. GLER í Fyrirliggjandi, 2, 3, 4 og 5 mm. rúðugler. i Fljót afgreiðsla. Greiður aðgangur. MÁLNENGAVÖRUR s.f. Bergstaðastræti 19. Sími 15166. Húseigendur Kópavogi Öll utanhúsmálning frá Málning h.f. með 15% afslætti til 15. júní. — Nú er hver síðastur að nota þetta ein- stæða tækifæri. — Málið sjálf. — Við lögum litina. — Við I veitum leið beiningar. LITAVAL Álfhólsvegi 9. Sími 41585. enskir og ítalskir nýkomnir Snorrabraut 38. — Sími 18517. Áskriftarsími ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. júní 1964 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.