Alþýðublaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 4
<y- .~ i ■ pwSSy:> íÍiÉí s * i« í *■. í. liiiiir- TIL VÚDVA ÞESSAR dömur eru danskar og hafa gert mikla Iukku meVal kyngri kynslóSarinnar í Danmörku. Þser hafa sungið inu á hljómplötu, sem þegar varS mjög vinsæl, — meöal an: ars er þar lag; sem heitir: To kiss you,éöa Aff kyssa •þif — eins og margir hafa skiliff. Þær jieíta Leciea og Lucianne og eru væntanlegar hingað til lands til hljómleikahalds í .september ósamt dönsku bítla- Hljómsvéitiftni „Thé Telstar“. Hljómleikar þeirra verffa í Austurbæjarbíói, í nógrenni Rej kjavíkur, — t. d. Hafnarfirffi, Keflavík og Akureyri. RÚSSNESKA skopblaðið „Krókódíll“ birtir í síðasta tölu- blaði nokkrar heimspekilegar niðurstöður. Biaðið þykist hafa komizt aff raun um, hver er fyrirmyndarmaður. ___ Það er leikstjóri, sem ekki hefur konuna sína alltaf í aðalhlut- verkinu, — og þjóðhetja er sá maður, sem syngur aðalhlutverk 1 óperu, — því að þótt það heppnist ekki, gerir hann heiðarlegar til- raunir til að koma gömlum söngkonum fyrir kattarnef. ■«jr TVEIR sjómenn voru nýlega teknir höndiun fyrir blóðug slagsmál í Buenos Aires. Þeir voru leiddir fyrir rétt, en ráku upp stór augu, þegar nöfn þeirra voru kölluð upp. — José Corda og Jamie Corda! Það kom í ljós, að þeir voru bræður, sem ekki höfðu sézt í 15 ár, og báru því ekki kennsl hvor á annan. „HIÐ sameinaða lýðveldi Tanganyika og Zanzibar“ segir háttúrulega allt um nýja ríkið, sem stofnað var í apríl, en stjórnin finnur réttilega til þess, að nafnið er óþjált í munni. Nú hefur ver- ið komið af stað samkeppni um nýtt og einfaldara nafn, sem lýsi öllu því, sem þessi sex orff segja. Fyrstu verðlaun eru um 13000 íslenzkar krónur. ★ í Frakklandi er færffur ná- kvæmur reikningur yfir þaff, hvaff hver einstök kvikmynd gefur af sér í kvikmyndahúsunum um land allt, — og niffurstöffur ársins frá 1. september 1963 til 31. júlí 1964 eru í hæsta máta merkilegar. — Ágúst er ekki reiknaffur meff, því aff þá Iiggur hálf franska þjóffin á baffströndum og nennir ekki aff fara I bíó. Niðurstöðumar hafa ekki vakið litla athygli, — nei, þær hafa öllu fremur komið eins og þrum- ur úr heiðskíru lofti, því að þær sýna svo að ekki verður um villzt, að gagnger bylting hefur átt sér stað. Smekkur kvikmyndahús- gésta hefur gjörbreytzt á þessu eina éri. Og þar eð Frakkland er af flestum talið forysturíki, ef um er áð ræða;:listir, tízku eða kvik- myndir, —þá vekja þessar tölur athygli langt út fyrir landamæri þess. Kvlkmyndagagnrýnandi hefur lýst byltingunni svo: Frá kyn- þokka tll vöðva, — og hann virð- ist nónast hafa hitt naglann á höfuðið. » ★ Vesalings Brigitte! Frakkarnir eru ekki kurteisin fram í fingurgóma alla tíð, — og átrúnaðargoðum sýna þeir enga miskunn, þegar þeir eru orðnir Ieiðir á að hafa þau á stalli. Með kaldhæðnu brosi lesa þeir um þau örlög, sem Brigitte Bardot hefur nú orðið fyrir. Heimurinn hefur fylgzt með því, hvernig hún hefur á undanförnum árum orðið að beita ýmsum ráðum til þess að flýja aðdáendur sína, — meira að segja hefur hún orðið að ganga svo langt að láta byggja eins kon- ar fangelsismúr kringum heimlli sitt. JEn ætli að hún þurfi að hafa sömu áhygg-jur í framtíðinni? Hún, semi var númer eitt af öilúm kvikmýndadísum, þegar Ro- ger Vadim }com fyrst fram með þetta stóra Jbarn með totumunn- fnn í „Og guð skapáði konuna,” yerður nú áð. láta sér nægja að vera númer 17 og 22 á vinsælda- listanum í. nýjustu kvikmyndum sínum „Contempt” og „Une rav- issante Idiote,’ — en hún getur huggað sig við það, að sex aðrar kynbombur hafa lilotið svipuð ör- lög. ...... .., ... Michael Morgan, sem var núm-t ér tvö á vinsældalistanum nýléga; verður nú að sætta sig við. að vera númer 73. Auðvitað var nokkur aðsókn að myndinni Kleopötru með Eliza- bethj Taýlór" f aðalhlutverkinu, —■ én hærra en í sjötta sæti komst hún þó ekki; ogf þegar tékið ~ér tijlít Itil' þess; 'að: kvikniyndin' kostf aðí -um' 13 milljóhir íslenzkra króná, — verður að segjá, að út- könian er hörmuleg. Einn úr þeirra hópl. Nei, fyrstur á vinsældalistan- Jean-Paul Belmondo um er 31 árs karlmaður, Jean-Paul Belmondo að nafni. Margir ís- lenzkir kvikmyndahúsagestir munu kannast við hann úr mörgum myndum hans, sem sýndar hafa verið hérlendis. „Maðurinn frá Rio” með Bel- mondo í aðalhlutverkinu var bezt sótta kvikmyndin í Frakklandi fyrra ár. Önnur mynd hans er i þriðja vinsælasta myndin og hin þriðja myndin er númer fjögur. Skyldi nokkur frönsk kvik- myndastjarna hafa notið slíkra vinsælda? Gagnrýnendur hafa kallað hann — hinn franska James Dean, — og þetta má til sanns vegar færaí: Hann er ekki sykursætur eins ..og Cary Grant, hann er öílu fremur ljótur með úfið liár og brákað nef, augu hans ★ . Franskir . '.ferðamannabæir hafa farið illa ’út úr því í ár. Það er eins þár og hérna með sildina, •— ferðáinennimir bregð- ast sum árin, réf£ éins' og síldin, óg þá'ér’alít í’Kþldákoli. En éihn bær .í' Frákkíandi get- ur hréýkt' sér af ' því, að gisti- húsih þar éru jáfnan yfirfull allt súmárið.' Gestirnir eru flestir frá Englandi; og það er dálítið kyndug saga, sem liggur hér að baki. eru hvoru tveggja í senn frekju- leg og óttafull. Hann er ekki sér- lega vel til hafður, — mest eftir- læti liefur hanu á kryppluðum buxum og snjáðum skinnjakka, og bezt kann hann við sig á kaffi- húsum í París, — sötrandi ein- hvern vínanda með sígarettu á milli hálfskakkra tanna, — én þegar hann stendur fyrir framan ljósmyndavélina getur stafað af honum yfirþyrmandi, — óstöðv- andi lífsvilja. Fjölda ungra Frakka finnst hann einn úr þeirra hópi, hann varð átrúnaðargoð yngri kyn- slóðarinnar og þeir eldri fylgdu í kjölfarið. ★ Vöffvabúntin. Þótt haiin sé slöttungslegur er hann hið mesta vöðvabúnt. Slíkir vöðvar hafa ekki einungis hafið hann tii skýjanna heldur fjöl- marga aðra í Frakklandi. Jeaii- Paul Belmondo hefur stundáð hnefaleika, og við skulum aðeins athuga þá Frakka og annarra þjóða menn, sem nú eru í töiu stjarnanna á kvikmyndatjaldinu. ' Ameríkaninn Steve McQeen, sem varð númer tvö á vinsælda- listanum í myndinni The Great Escápe og talinh er vinsælastur meðál erle'ndra leikara í Frakk- landi, ér gamall kappaksturs- kappi. Lino Ventura, frönska- mælandi ítalinn, sem varð frægur fyrir leik ’ sinn í myndinni Lés Tóntos Fiingueurs hefur verið at- vinnugiímumaðúr og Englending- urinn Albert Finney, sem léikúr aðalhlutverkið í hinni mjög svo vinsælu mynd Tom Jonés, sem ekki hefur enn verlð sýnd hér 'á Framh. á bls. 5 4 2 sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.