Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.09.1964, Blaðsíða 10
HANDSETJARI óskast Prentsmiðja Alþýðublaðsins vantar unglinga til að bera bláðið tíl áskrif- enda í þessum hverfum: Högunum Bergþórugötu Bárugötu. Höfðahverfi Afgreiðsla Aiþýðublaðsins Sími 14 900. Duglegir sendisveinar .... . .. óskast. Þurfa að hafa reiðhjól. >’ ”r. ' ■ Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sfmi 14 900. 10 9- sept. 1964 - ALÞYÐUBLAÐIÐ Laust starf Listasafn A.S.Í. auglýsir laust til umsóknar starf starfs- manns. — Hálft starf. — Starfsmaðurinn yrði að annast skrifstofustarf, sölu og dreifingu bóka og önnur framkvæmdastörf. Vinnutími síðdegis. — Umsóknarfrestur til 17. september. Umsóknir, ásamt kaupkröfu, sendist LISTASAFNI A.S.Í. Laugavegi 18. — Reykjavík. Vel með farín húsgðgn Seljum vel með farin húsgögn á tækifærisverði. Tökum húsgögn í umboðssölu. B-deild SKEIFAN KJÖRGARÐI — Laugavegi 59. Hannes á horninu (Framhald af 2. siSu). fyrir olíubílinn. Þarna hefffi orff iff stórslys ef olíubíllinn hefffi ekki hægt á sér þegrar hann sá hvaff verffa vildi og viff ekki stöffv aff okkar bíl. SÍÐASTLEÐINN SUNNUDAG kl. 11,30 ók ég niffur Hofsvalla- götu. Viff ætluffum aff taka benzín á torginu viff Nesveg. Þegar viff vorum aff beygja inn á Nesveginn til hægri) kom strætisvagn frá vinstri, hægffi ekkert á sér en ruddist áfram yfir Hofsvallagöt- una og staffnæmdist síðan rétt viff benzínsöluna til þess aff hleypa út fólki. Þarna munaffi heldur qkki sekúndu aff stórslys Vr'ði. í bæffi skiptin, sem ég hef hér lýs‘, voru strætisvagnar í órétti j og ég fullyrði aff þarna brutu báðir vagnstjórarnir allar reglur og aff hegffun þeirra lýsti kæruleysi, sem hlýtur aff valda þeim sjálfum vandræffum ef þeir endurskoffa ekki hug sinn. Hannes á horninu. Undirboð ÍFramhald af 7. Rfflu). á ýmsum sviðum viðskipta við önnur Austur-Evrópulönd. Því skal ekki neitað, að við- skipti við Austur-Evrópulönd in eru okkur nauðsynleg, þar sem í þeim er að finna mikil- væga markaði fyrir útflutnings vörur okkar. Það verður hins vegar að teljast sanngjarnt að farið sé fram á, að allt sé gert til þess að haga þessum við- skiptum þannig, að þau verði ekkj til þess að skapa innlendri iðnaðarframleiðslu öruðgleika með óeðlilegum viðskiptahætti. Hér í blaðinu er ennfremur minnzt á örðugieika, sem við Asíulönd, þ. á. m. Hong- Hong Kong, valda fatnaðar- viðskipti við Asíulönd, þ. á. m. framleiðendum. Hér er þó ekki um „dumping'* að ræða, held- ur er verð þess varnings svo lágt vegna áeðlilega lágs fram leiðslukostnaðar. Það er ekkert einsdæmi Hér á landi, að viðskipti við áður nefnd lönd skapi vandkvæði. Þau hafa einnig verið fyrir hendi meðal háþróaðra iðn- aðarþjóða á Vesturlöndum, þar sem þeim hefur verið mætt með sérstökum ráðstöfunum. Eðlilegt ,er því, að athugað verði, hvort ekki sé ástæða til að svipuðum ráðstöfunum verði beitt hér. Gamla fólkið Framh. af bls. 7 elliheimila — og sjúkrahúsa og upptökuheimila fyrir andlega og líkamlega vanheila. Stofnun áhugamannafélaga til aðstoðar og hjálpar við aldrað fólk sem býr út af fyrir sig. Þar er verk efni fyrir kirkjuna og fleiri. Batn- andi heilbrigðisástand, vaxandi mannúð og þjóðfélagsleg hjálp valda því, að öldruðu fólki fer sí- fellt fjölgandi. Nýjar ráðstafanir verða að hefj- ast þegar í stað. Sú kynslóð, sem nú starfar, hef- ur fengið sjóð í hendur frá þeim, sem lokið hafa hlutverki sínu. — Vöxtunum ber okkur að skila aftur í bættum skilyrðum til þess að geta notið arinhlýjunnar að kvöldi dagsins”. Kosningar Framhald af 5. síffu aðarmenn hafna hverfs konar sam vinnu við Larsen og hans menn. + ANDSTÆÐINGAR KLOFNIR. Margir smáflokkar hafa verið stofnaðir í Danmörku. Bæði Rétt arsambandið og kommúnistar, sem þurrkuðust hreinlega út í kosn- ingunum 1960, reyna aftur, en hvort þeir ná manni að er annað mál, og alls bjóða 11 flokkar fram í kosningunum. „Óháðir", sem standa við hlið íhaldsmanna og „Venstre”, munu eiga fullt í fangi með að halda hinum 6 þingsætum sínum og það dregst frá borgara- flokkunum. Ein önnur leið er til en sú, að mynduð verði stjórn undir for- ystu jafnaðarmanna, og hún er samsteypustjórn, sem íhaldsmenn og Venstre mynduðu. Þessii\tveir flokkar hafa áður haft með sér stjórnarsamvinnu á árunum 1950 —53, en allar tilraunir sem gerð ar hafa verið siðan til að komast í ráðherrastólana er saga hinna glötuðu tækifæra. Annars bendir margt til þess, að þetta bandalag sé að fara út um þúfur. Venstre hefur tapað á því, og hinn frjálslyndi armur flokksins krefst breytinga. Formað ur flokksins, Erik Eriksen, hefur verið várkár og hikandi í mati sínu á möguleikum á stjórnarmynd un eftir kosningar. Aftur ú móti er Jens Otto Krag skýr og afdráttarlaus þegar hann ségir, að jafnaðarménn vilji énn meirihiutastjórn í samvinnu með róttækum, en verði það ókleift verði jafnaðarmenn að mynda stjóm einir. Kosningarnar í Danmörku verða spennandi. Þær verða haldnar tveim dögum eftir eænsku kosning arnar. Þegar Danir streyma á kjör stað hafa þeir sænska kosninga- vindinn i bakið. Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoffendur Flókagötu 65. 1. hæð. sími 17903 Húsbyg^jendur Baðkör, stálvaskar, salerni, handlaugar, blöndunar- tæki og kranar. BURSTA FELL, byggingavöruverzlun, .Réttarholisvegi 3 Sími 4-16-40 SHSBSTðOII Sætúni 4 - Sími /6-2-27 EiUimi er samrður fljótt q% vcL Wwb tnnraðlr hbíi«I% Leiðrétting Ólafur Helgason, blómasali, er hér meff beffinn velvirðingar á því aff vera skrifaffur Guffmundsson í opnunni í gær ... R. Lár. 1 INNBROTí HAFNARFIRÐI Reykjavík, 7. sept. — KG. Afffaranótt suhnudags var brot- izt inn á tveim stöffUm í Hafn- arfirði. Annar staðurinn var Blómabúffin Burkni viff Strand- götu og var þar stoliff skipti- mynt. Þá var brotizt inn í kjör- búffarbíl Kaupfélags Hafnar- fjarffar og stolið þaðan sígarett- um og sælgæti, en ckkert átt við peningakassa, sem stóff þar á gólfinu. Hefur það gerzt nokkr- um sinnum undanfarið aff brotizt hefur veriff inn í bílinn á stæði hans bak viff Kaupfélagiff. . Jigargeir Mfiuriórsssos hæsíarpttpriösrmaður Máíflutmnps«brifstof8 Ófftasgfttr * • 1048.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.