Alþýðublaðið - 01.12.1964, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 01.12.1964, Qupperneq 8
 MIKID SKAL TIL MIKILS VINNA Hér er mynd af aðalpersónunni í leiknum, túkallinum, og mynd af manninum, sem kom honum fyrir í grangstéttinni. ENDA ÞÓTT krónan hafi rýrn- að undanfarið og túkalíinn líka, er ástandið, sem betur fer, ekki svo slæmt ennþá, að fólk beygi sig ekki eftir þessum systkinum. liggi þau fyrir fótum þess. Þessu til sönnunar gerðum við ljósmyndar- inn tilraun^ sem sannar svart á iivítu, að fólk leggur talsvert á sig til að ná peningum upp af götunni. Til þess að tapa nú ekki mörg- um túköllum og athuga hve mikið fólk vill á sig leggja til að ná í aurana, fQstum við túkall á skrúf naglahaus og fengum kunningja okkar til að negia þetta niður í gangstéttina. Sjálfir biðum við átekta . . . á góðum stað. Fyrsta „fórnarlambið“ var mið- aldra frú, í verzlunarerindum að sjálfsögðu. Hún kom þarna virðu- lega rambandi niður götuna og kom auga á túkallinn. Henni kom ekki til hugar, að brögð væru í tafli, og ætlaði bersýniiega að grípa túkallinn með sér um leið og hún gengi hjá, og máske án þess að mikið bæri á. Hún komst fljótlega að ‘þeirri niðurstöðu, að peningurinn lá ekki á lausu og lét hann eiga sig, en gat ekki stillt sig um að líta um öxl, þegar hún hafði gengið nokk- ur skref, en síðan greikkaði hún sporið og hvarf okkur sjónum nið- ur götuna. Þegar hún hafði sparkað um stund og einnig reynt að ná pen- ingnum með handafli, var eins og henni kæmi skyndilega til hugar að einhverjir fylgdust með gjörð- um hennar og hætti hún frekari hlaut að hafa verið einhver mis- skilnii.gur“. Aftur stanzaði sá gamli hjá tú- kallin,.m. hevgði sig . . . en tú- kallina lét sig ekki. ,,Pao vr-ð bá að hafa það“, og gamli maðurinn gekk hratt niður götuna, þungur á brún. Hinuað ‘T hafði túkallinn okk- ar staJið af sér hverja raunina á fætur innarri og ekki annað sýnna en viS yrðum að yfirgefa staðinn, án þesi að sjá svipinn á þeim, sem loks x. eði honum. En. svo slæm urðu endalokin ekki, . iví brátt kom maður gang- andi áður götuna, stanzaði hjá Þessi frú reyndi mun lengur viö túkallinn og fleiri aðferðir en sú fyrri. Texti: Ragnar Lár. Myndir: Jóh. Vilberg. .4ð lokum var túkallinn sigrað Efst til vinstri: Þarna er túkall að nota hnífinn. Neðst til hæ mvvmvvuww\uavuvm g 1. des. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Henni kom ekki íii nugar að brögð væru í tafli og ætlaði bersýni- lega að grípa túkallinn með sér. Nokkrir vegfarendur áttu leið um götuna, án þess að koma auga á túkallinn, en.næsta ,,fórnarlamb“ var einnig miðaldra frú, í verzlun- arerindum. Við gáfum sjálfum okk ur þá skýringu á eftirtektarsemi frúnna, að konur í verzlunarerind- um „hefðu augun hjá sér“. Þessi frú reyndi mun lengur við túkall- inn og fleiri aðferðir en sú fyrri, og meðal annars sparkaði hún í túkallinn, en allt án árangurs. Okkur kom til hugar, að hinar ör- væntingarfullu tilraunir konunnar ættu rót sína að rekja til pinkl- anna, sem hún bar með sér og vildi hún nota hvert tækifæri sem gæfist til að ná í aura, áður en bóndanum va>-* gefin skýrsla um innkaupin. tilraunum og strunsaði sína leið, dulítið móðguð. Skömmu síðar bar að virðuleg- an, fullorðinn mann. Hann gekk hægt og settlega og var kominn fram hjá túkallinum, þegar hann áttaði sig. Hann sneri við og beygði sig rólega niður, en . . . „peningurinn virtist vera fastur. Það var ekki ástæða til að láta sjá að maður væri að bisa við að reyna að ná einum skitnum tú- kalli upp af götunni, bezt að halda áfram“. Hann var ekki kominn nema nokkur skref niður götuna, þegar hann hægði ferðina „niður á stanz“ og sneri hægt við og hugði um leið að mannaferðum. „Gat þetta annars átt sér stað með helv . . . túkallinn; þetta

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.