Alþýðublaðið - 30.12.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.12.1964, Blaðsíða 7
GAHLIBIN A GOB í september síðastliðnum varð Bamkomulag um það milli íulltrúa bænda og neytenda, að skrifa reikning á þjóðarbúið, sem á næsta ári nemur 228 millj. króna vegna aukinna niðurgreiðslna. Auk þess tók ríkissjóður á sig, í sambandi við samkomulagið, önn- ur útgjöld vegna landbúnaðarins, sem nema allt að 30 millj. kr. Enn- fremur aukast útflutningsuppbæt- ur vegna samkomulagsins um allt að 25 millj. króna. Þennan næst- um 300 millj. króna reikning verð- ur að greiða. Það þýðir ekkert að láta eins og hann sé ekki til, og það þýðir ekkert að reyna að skjóta sér undan að greiða hann. Hann er orðinn til í samræmi við löggjöf, sem á sínum tima var sett með samþykki allra flokka, bæði þeirra, sem nú eru í stjórn, og hinna, sem nú eru í stjórnar- andstöðu. Það, sem ég hef verið verða, þurfa viðræður og athug- anir að hefjast með góðum fyrir- vara. Mér virðast það einkum vera fjögur atriði, sem athuga þurfi i sambandi við lausn þessara mála. í fyrsta lagi er mikilvægt, að reynt sé að halda áfram viðleitni í áttina til styttingar vinnutímans, eins og gert var við síðustu samn- inga. Öllum ber saman um, að vinnutími hér á landi sé lengri en góðu hófi gegnir og sé því eðli- legt, að aukin velmegun þjóðfé- lagsins komi fram í styttri vinnu- tíma. Þar við bætist, að stytting vinnutímans getur stuðlað að auk- inni framleiðni og þar af leiðandi orðið miklu kostnaðarminni fyrir þjóðfélagið en beinar launahækk- anir, sem hefðu ekki á sama hátt í för með sér aukna framleiðni. Annað atriði er endurskoðun skattalöggjafarinnar. Það er ó- ÁFRAMHALDANDI friður á vinnumarkað- inum byggður á jafnvægi í efnahagsmálum og kjarabótum, sem ekki auka verðbólgu, væru gæfuspor á næsta ári, sagði Gylfi P. Gíslason í útvarpsræðu sinni fyrir jólin. Alþýðublaðið birtir hér kafia ur ræðu ráðherrans. vant núverandi skattakerfi er. Það, sem gera þarf í þessum málum, er þrennt. í fyrsta lagi þarf að endurskoða núgildandi tekju- skatts- og útsvarsstiga. Athuga þarf, hvernig skattbyrði skiptist á gjaldendur eftir tekjuflokkum -og fjölskyldustærð, og;þarf í því sam- bandi að taka tillit itil allrar skatt- byrðinnar, þ. e. á. s. útsvars, tekjuskatts og nefskatta, sem greiddir eru, svo sem tryggingar- gjalds. í öðru lagi þarf að athuga, hvort ekki sé tímabært og nauð- að reyna að segja, er, að þennan ^ þarfi ag undirstrika, hversu ábóta- reikning iiefði á næsta ári mátt greiða með þrennum hætti; Mikilli Verðhækkun landbúnaðarvaranna Og þá um leið meiri kauphækkun en atvinnuvegirnir hefðu þolað, níikilli lækkun ríkisútgjalda, sem óframkvæmanlegt hefði verið að fá fullnægjandi samstöðu um, og í þriðja lagi með öflun nýrra tekna í ríkissjóð með hækkun skatta. Það er þessi þriðja leið, sem ríkis- stjórnin vill fara. Stjórnarandstöðuflokkarnir vilja, að framleiðendur landbúnaðarvar- anna fái reikninginn greiddan, en vilja hvorki að landbúnaðarvör- ur hækki í verði né heldur, að út- gjöld ríkisins séu lækkuð eins og þyrfti, né heldur, að skattar séu hækkaðir til þess að greiða reikn- inginn. Það getur vel verið, að þeir-menn séu til á íslandi, sem taka þennan málflutning stjói^nar- andstöðunnar sem góða og gilda vöru og telja ríkisstjórnina ékk- ert hafa þurft að gera nú fyrir áramótin. En ég held að þessir menn séu ekki mjög margir og að þeim fari sem betur fer fækk- andi. En þótt við deilum nú hart um hækkun söluskattsins, þá megum við samt ekki láta þessa deilu verða til þess, að við gleymum verkefnunum, sem framundan eru á fyrri hluta næsta árs. Um mitt næsta ár eiga að fara fram nýir launasamningar á milli launþega- samtakanna og vinnuveitenda. Niðurstaða þeirra samninga mun algjörlega skera úr um, hver heild- arefnahagsþróunin verður á næstu árum. Júní-samkomulagið í ár sýndi ljóslega, hversu mikið getur áunnizt, þegar bæði rikis- vald, verkalýðsfélög og vinnuveit- endasamtök einbeita sér að því að leysa vanda með raunhæfum synlegt, að breyta skattakerfinu í þá átt að auka fasteignaskatta og breyta tekjuöflun sveitafélaganna úr útsvörum í fasteignaskatt að verulegu leyti. Hér á landi eru fasteignaskattar miklu lægri en sennilega í nokkru öðru landi ver- aldar. Bendir margt til þess, að erfitt sé að koma hér á réttlátu og heilbrigðu skattakerfi án hækkunar á fasteignasköttum. Hins vegar hafa fasteignaskattar hér vérið lágir svo lengi, að eií- itt er að gera hér snöggar breyt- ingar. Þess vegna væri það að öllum líkindum skynsamlegast að framkvæma slíkar breytingar í áföngum og ætla sér til þess góð- an tíma. í þriðja lagi þarf svo loks að gera ráðstafanir til þess, að álagning skattanna verði rétt- látari en verið hefur og torveld- ara fyrir skattgreiðendur að skjóta sér undan skattgreiðslu. Margvíslegar ráðstafanir hafa þegar verið gerðar í þessa átt og verður að halda þeim áfram. Þriðja atriðið, sem athugá ætti í sambandi við væntanlega launa- samninga, er lækkun tolla. Tollar eru hér á landi mjög háir og miklu hærri en víðast hvar ann- ars staðar í heiminum. Frá al- mennu efnahagssjónarmiði væri það mjög skynsamlegt að lækka tolla. Við þurfum á því að halda, að aðrar þjóðir lækki tolla á út- flutningsvörum okkar, en því get- um við varla komið til leiðar, nema við séum reiðubúnir til þess að lækka tolla á þeim vörum, sem við flytjum inn. Enn er þess að geta, að hinir háu tollar valda-rik- issjóði í raun og veru miklum erf- iðleikum vegna smygls, sem þeir hafa í för með sér. Þá eru tollarn- ir auðvitað mikill baggi á herðum ! launþega, þar sem þcir valda hærra vöruverði en annars þyrfti að ciga sér stað. Auk þess valda þeir misrétti í þjóðfélaginu, þar sem sumir þegnar þess hafa betri aðstöðu en aðrir til þess að kom- ast undan greiðslu tolla. Fjórða atriðið, sem ég tel verða að koma til athugunar i sambandi við undirbúning launasamninga, er endurskoðun stefnunnar, áein fylgt er í landbúnaðarmálum. Hinn sívaxandi stuðningur við landbúnaðinn úr ríkissjóði er orö- inn eitt af helztu efnahagsvanda- málum þjóðarinnar. Enginn ágrein ingur er um það, að íslendingar eiga að stunda landbúnað. Hins- vegar getur íslenzkur landbúnaö- ur eflaust ekki orðið samkcppnis- fær við landbúnað helztu útflutn- ingsþjóða á landbúnaðarvörum. Þess vegna er óhjákvæmilegt og sjálfsagt að vernda íslenzkan land- Framhald á 10. síðu Eining greidd háu verði Komast hefði mátt hjá mörgum erfiðleikum í vestur-þýzkum inn- anríkis- og utanríkismálum á ár- inu sem er að líða ef stjórnin hefði ekki haldið fast í þá kreddu sína, að engar breytingar mætti gera á kornverði Vestur Þjóðverja Nú hefur Bonn stjórnin loks- ins fallizt á Mansholt-áætlunina þrátt fyrir allt og lækkað verð á korni úr 475 þýzkum mörkum lestina í 425 mörk frá 1. júlí 1967 að telja. í sárabætur fá Vestur-Þjóðverj ar töluverða efnahagsaðstoð frá Efnahagsbandalagssjóðnum: 560 milljón þýzk mörk 1967, 374 millj mörk 1968 og 187 millj. mörk 1969. Ítalía og Luxemburg fá svip aðan stuðning, en þó ekki eins mikinn. ★ 15% TEKJUMISSIR. Tilslakanir í Briissel hafa í för með sér 15% teikjumisjsi fyrir vestur-þýzka bændur, og þess kjarabótum, í stað þess að laun j vegna verður vestur-þýzka stjórn Finnur Bonn-stjórnin fót til að standa á? (CDU: Kristilegir demókratar. FDP: Frjálsir demókratar. CSU: Hinn bæverski arm- ur CDU). mót í sögu Efnahagsbandalags- | ekki verður síður erfitt að halda séu hækkuð í krónutölu pieð þeirri afleiðingu einni, að verðlagshækk- un sigli í kjölfarið. Það er afar mikilvægt, bæði fyrir hag laun- þega og fyrir alla efnahagsþróun landsins, að áfram sé haldið á þess ari braut og reynt að ná aftur samn ingum á næsta ári, er séu svipaðs eðlis, En til þess aö svo megi in að halda áfram stuðningi sín- um við þá í nokkur ár enn. Stjórn in er fús til að verja 1,1 milljarð vestur - þýzkra marka til vinnu- hagræðingar og félagslegrar að- stoðar til ársing |1970. Vestur-Þjóðverjar liafa goldið hátt verð fyrir einingu. en sam- þykki þeirra markar líka tima- ins. Hið sameiginlega koi-nverð táknar sameiginjega landbúnað- armarkaði og sameiginlega land búnaðarstefnu. Ekkert aðildar- ríki getur lengur skorið þau bönd sem tengd hafa verið, ef þjóð- ernishyggja skýtur upp kollinum eða svo er álitið í Bonn. Því að sameiningin á sviði landbúnaðar hefur sýnt hve erfitt er að breyt« grundvelli landbúnaðarstefnu og í öfuga átt. Vitað er, að siðustu vikurnar áður en ákvörðunin um sameigin legt kornverð var samþykkt í Briissel samdi vestur-þýzka stjórn in lista yfir skilyrði fyrir hugsan- legum samningum, sem liún mundi fallast á. Ráðherranefnd hinna sex ríkja Efnahagsbanda- lagsins tók enga ákvörðun um að fallast á kröfurndr cp Bonn- stjórnin telur þó, að hin aðildar- ríkin fimm muni taka jákvæða afstöðu. Sennilegast er talið, að Kenn- edy-umferð tollviðræðna í Genf muni nú miða betur áfram og ef sú raun verður munu Vestur Þjóðverjar komast að góðum kjör um fyrir hönd iðnaðar síns. ★ SVIKIÐ LOFORÐ Þótt kornverðsvandamálið sé nú horfið úr sögunni í Brusscl gerir það mjög vart við sig í Bonn. Vestur- þýzkum bændurn finnst að þeir hafi verið sviknir. Erhard kanzlari lofaði formanni bændasambansins, Edmund Rech winkel, því, að hann mundi ekki lækka kornverðið niður fyrir 440 Þýzk mörk lestina. Á nýja árinu verða auk þess harðar deilur um fjármálin. Fjárlögin fyrir 1965 áttu að nema 63,9 milljörðum þýzkra marka og Erhard hefur oft lýst þvi yfir, að aðstoðin við bændur megi ekki leiða til aukinna útgjalda á fjár- lögum. En nú þegar er ljóst að tvo milljarða vantar fyrir næsta fjárhagsár, aðallega til félags- mála °S járnbrautanna og póst- þjónustunnar, sem bæði eru rck in með halla.A fjárlögunum or ekki aS finna fjárveitingar, sem Framh. á bls. 10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. des. 1964 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.