Skólablaðið - 01.06.1911, Qupperneq 15

Skólablaðið - 01.06.1911, Qupperneq 15
SKOLABLADi D 111 eftir í skólanum 690 börn, er að líkindum koma í skólann næsta haust, auk nýrra barna, er við bætast. 9 börn fengu í þetta sinn skrautbundnar bækur að verðlaunum af gjafasjóði H. Th. A. Thomsens sáluga kaupmanns Alls lögðu börnin í aurasjóð skólans á árinu 1379 kr. 22 a. Áður komnar í sjóðinn 3555 kr., eða samtals, síðan hann var stofnaður fyrir 4 árum, 4934 kr. 22. a. Alls kenna við skólann 4 fastir kennarar og 33 stundakennarar. (Eftir Lögréttu). Spurningar og svör. Má barn, 12 ára að aldri, taka fullnaðarpróf og fá vottorð frá prófdómara, um að hafa fullnægt þeim kröfum, sem lög um fræðslu barna 22. nóv. 1907, gera til þekkingar 14 ára barna, ef það hefur öðlast svo mikinn þroska og þekkingu, að það fær 7, í aðaleinkunn? Frœðslunefnd. Já, en ganga verður það barn aftur undir próf, þegar það er fullra 14 ára, hafi það ekki haldið áfram námi íöðrum skólum. Akts. Recks Opvarmnings Comp.s Filial Fabriksudsaly Vestervoldg. 10. Köbenhavn. Selur ágæta ofna af öllu tagi. Verðlisti á íslensku sendur hverjum, sem hafa vill, ókeypis. Lofthreinsandi skólaofnar, bestu tegundir, fást hvergi annarstaðar svo góðir fyrir sama verð. Sérstök hlunnindi fyrir ísl. skóla.' * * * Þessir lofthreinsandi skólaofnar hafa þegar verið keyptir í mörg skólahús hér á landi og hafa reynst mjög vel. Ritstj.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.