Skólablaðið - 01.02.1920, Page 1

Skólablaðið - 01.02.1920, Page 1
SKÓLABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: HELGI HJÖRVAR XII. ÁR. FEBRÚAR 1920. 2. BLAÐ. Kennaralögin nýju. III. Skýringar stjórnarinnar. „Fastir“ kennarar. „Svo eru lög' sem hafa tog,“ segir orðskviSurinn forni, og ætlar þetta aS sannast á kennaralögunum. í októberblaöi SkólablaSsins f. á. var minst á tvö atriSi í lögunum, sem oröið gætu ágreiningsatriSi. Stjórnin hefir nú felt úrskurS um þau bæSi. Fyrra atriSiS var þaS, hvernig skilja bæri 9. gr.: „Kennarar, sem starfa viS barnaskóla eSa farskóla í 6 m á n u S i, eSa 24 vikur af árinu .... skulu hafa árslaun sem hjer segir“, o. s. frv. Þetta atriSi skýrir • stjórnarráSiS svo, aS „6 mánuSir" sjeu almanaksmánuSir, og aS „24 vikur“ eigi ein- ungis viS farskólann, þ. e. starfsvikur hans, og svari þær 24 vikur, aS viölögSu jólaleyfinu, til 6 almanaksmánaSa. Þá verSur ekki um neitt misrjetti aS ræSa í kaupgjaldi út af þessu. En þetta er skýrt svo með hliSsjón af svipuSum ákvæS- um í fræSslulögunum frá 1907 og framkvæmd þeirra undan- fariS. Hitt atriSiS er þaS, hvaS orSin „fastir kennara r“, í 12. gr„ skuli merkja, en þar ræSir um launaviSbót eftir þjónustualdri. Stjórnin hefir gert sjer hægt um hönd, og ákveSiS aS „fast- ur kennari" skuli sá einn teljast, sem ráSinn er meS á- k v e S n u árskaupi. Um þessa skýringu er þaS fyrst aS segja, aS þegar um vafa- söm atriSi í lögum er aS ræSa, hefir stjórnin jafnan taliS sjer skylt aS fara eftir þeim skýringum, sem fá mátti af umræS-

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.