Skólablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 16
44 SKÓLABLAÐIÐ Við barnaskólann í BORGARNESI eru til umsóknar 2 kennarastöður. pess er krafist, að kennararnir, annar- hvor eða báðir, geti kent börnum söng og leikfimi. Umsóknir sendist fyrir 1. júni þ. á. Skólanefndin. SKÓLASTJÓRASTAÐAN OG FJÖGURRA KENNARA við barnaskóla Akureyrarkaupstaðar eru lausar. Umsókn- arfrestur til 15. júní. 13. mars 1920. Skólanefndin. TVÆR KENNARASTÖÐUR LAUSAR. 1. og 2. kennarastaða við barnaskólann á Hellissandi eru lausar næsta skólaár. Skólinn byrjar 1. október n. k. Umsækjendur sendi formanni skólanefndar umsókn sína og vottorð, samkvæmt 3. gr. laga 28. nóv. 1919, um skipun bamakennara og laun þeirra. Umsóknarfrestur til 12. júní þ. á. Hellissandi 16. mars 1920. Skólanefndin. SKÓLASTJÓRASTAÐA OG 4 KENNARASTÖÐUR við barnaskólann á ísafirði eru lausar lil umsóknar, og sendist umsóknir til skólanefndarinnar fyrir 15. júní. Fyrir hönd skólanefndar Sigurgeir Sigurðsson prestur. SKÓI.ABLAÐIÐ kemur út einu sinni í mánuði, 12 arkir á ári. Kostar fjórar krónur, og greiðist fyrirfram í janúar hvert ár. — Eigandi og ritstjóri: Helgi Hjörvar kennari, Tjarnargötu 18. Sími 808. Utanáskrift: SKÓLABLAÐIÐ, Reykjavík (Pósthólf 84). Reykjavík — Fjelagsprentsmiðjan

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.