Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 11
SKÓLABLAÐIÐ 69 Kennarapróf 1920. Kennaraprófi luku a8 þessu sinni ekki nerna 6, og voru þaS þessir: 1. GuSrún Jensdóttir úr Hnífsdal ................ 68 stig 2. Hallgrímur Jónasson frá GrundargerSi í SkagafirSi 76 — 3. Ingimar Jóhannesson frá StöS í StöSvarfirSi .... 75 — 4. Jónas GuSmundsson frá Brimbergi viS SeySisfjörS 74 —' 5. Jórias Jósteinsson frá GarSi í Hégranesi ..... 73 — 6. SigurSur SigurSsson frá KnútsstöSum í ASaldal . . 74 — Ein námsgrein, handavinna, fjell úr,' og hæsta stigatala, sem unt var aS ná, var 88. Auk þessara gengu tveir guSfræSingar undir próf í „uppeld- isfræSi og kerislufræSi", eins og segir í kennaralaunalögunum, en þaS voru: Halldór Kolbeins .......... eink. 5Jú Magnús GuSínundsson........ — 5^3. S k ó 1 a r. Kennaraskólinn. Hjer er á öSrum staS getiS um kennara- prófiS í ár. I skólanum hafa veriS óvenjufáir þennan vetur, alls 30, og hefir hvorttveg’gja valdiS, dýrtíSiri og húsnæSis- vandræSin í bænum. Svo er þaS, aS síSustu árin hefir veriS næsta óglæsilegt aS leggja út á kenslubrautina. Kennaraskólinn hefir í vetur orSiS fyrir þungum búsifj- um vegna sóttvarnarráSstafana. Var skólanum fyrst lokaS eins og öSrum skólum, þegar inflúensan kom upp í bænum, en síSan var hann tekinn til einarigrunar á farþegum af „Is- landi“, sem kom hjer um þaS leyti sem upplestrarleyfi var aS byrja í skólanum. En skólaganga þessara Islands-farþega varS allfræg, og er þaS eina skiftiS, sem legiS hefir viS upp- hlaupi í kerinaraskólanum. Landsstjórnin og lögreglan ann-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.