Alþýðublaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 15
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. júní 1965 |,5 Á NÆSTUNNI ferma skip vor til Islands. sem hér segir: NEW YORK: Goðafoss 25.—29. júní. Brúarfoss 16.—20. júlí. KAUPMANNAHÖFN: Lagarfoss 23.—25. júní LEITH: Brúarfoss 24. júnf. ROTTERDAM: Tungufoss 14.—16. júm, Brúarfoss 18.—19. júní. HAMBORG: Brúarfoss 21—22. júnf. ANTWERPEN: Tungufoss 17.—18. júní. Tungufoss 13.—14. júlí. HULL: Bakkafoss 17.—18. júní LONDON: Bakksfoss 21.—22. júnf. GAUTABORG: Fjal’foss 99 —23. júní. KRISTIANSAND: Skéwofrvss 14. júnf. VENTSPILS: Lavarfoss 20.—21. júní. GDYNIA: Fja'ifoss 18.—19. júrv- KOTKA: Lagarfoss 16.—18. júní. Guilfoss fer frá Kaunmanna- höfn 19. iúuí og frá Leith 21. júní til Revkjavíkur, en getur ekki les+að vörur í jsessari ferð, þar sem ekki var möeulegt að losa vörurnar úr skipinu :' Reykjav'k í síðustu ferð Vér áskilium oss rétt til breyt- inga á áætlun bessari. ef nauð- syn krefur. oe vilium vekja at- hygli.á því að nokkur frávik eru frá fyrrf áa^tlun vegna verkfalls á skipunum. Vinsamlegast geymið auglýsing una. EYJAFLUG með HELGAFELLI njótis þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERBA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Geysismyndir sýndar úti á landi Geysismyndir munu í sumar sýna mynd sína „Fjarst í eilífðar útsæ“ víða um land. Með þess ari mynd, sem er breið tjaldsmynd í litum, verð ur sýnd þýzk litmynd frá Afríku, Serengeti, en sú mynd hefur hlotið Oskar verðlaun sem bezta myndfrásögn ársins. Sýn ingu þessa kalla þeir Geysismenn ,,Frá Afríku til íslandsstranda" ís lenzkt tal er með báðum jessum myndum. Um íelgina verða þessar nyndir sýndar á nokkr um sýningum í Hafnar fjarðarbíó. Upp úr miðj um þessum mánuði verða þær síðan sýndar um ars staðar á landinu svo sem fyrr segir. Þá eru Geysis myndir að setja á markað ódýrar kvikmyndir á 8 mm. filmu. Eru þær einkum ætlaðar erlendum ferða mönnum, sem gjarnan. vilja kaupa sér myndir af landi og þjóð til að bæta inn í það efni sem þeir sjálfur taka á ferða laginu hér. Einnig má vænta þess, að slíkar myndir verði vinsælar gjafir til vina og við skiptamanna erlendis- Þessj starfsemi er algjör nýjung hér á landi- Fyrst í stað munu koma á mark aðinn fjórar 5 mínútna myndlr: 1) Surtseyjargos ið 2) myndir frá Gull fossi, Hverav. Og Kili 3) Göngur 4) Hrossaréttir. Hugmyndin er að bæta síðan við þetta safn svo að með tímanum verði á boðstólunum myndir frá sem flestum stöðum landsins. Þannig verður sýningarferðin í sumar jafnframt myndatökuleið r: kvikmyndir skemmtarair doyurlö|^l. Hraunbúar . . . Framhald af 3. síðu. Klukkan 7,30 á hvítasunnudag söng séra Sæmundur Hólm ka- þólska messu í Krýsuvík fyrir þá skáta, sem kaþólskir eru. En klukkan 9 sama dag var guðþjón- usta fyrir skáta, lúterstrúar, og prédikari séra Bragi Friðriksson. Eftir hádegi á hvítasunnudag var mótið onið öllum almenningi og varð þá mjög mannmargt á mót inu, gestir skiptu þúsundum. Sérs+akt mótsblað kom út og nefndist Labbi. Komu út 3 tölu- blöð af því. í því voru mvndir af nokkrum helztu starfsmönnum mótsins. teiknaðar af Bjarna Jóns- syni. Voru þær 21 talsins. Það óhapp kom fyrir, að það kviknaði í tialdi út frá gassuðu- tæki. Tjaldið, sem var úr næloni, brann á svmstundu og tveir dreng ir frá Evrarbakka, sem voru inni í tjaldinu, brenndust töluvert, hlut.u 2. stigs brun.asár. Þá eyði- lagðist fatnaður þeirra og far- angur. Drengirnir voru fluttir tafar- laust á slvsavarðstofuha í Reykja- vík á siúkrabíl Hiálparsveitarinn- ar, en hann var ávallt til taks á skátamótinu. Brunasár drengjanna voru s+rax vatnskæld og var því stöðugt haldið áfram á leið- inni til Bevkiavíkur. og má þakka því. að drengirnir lilutu ekki d.iúp brunasár. Daginn eftir voru dreng irmr fluttir heim og er líðan þeirra góð, en þeir koma til með að eiga nokkurn tíma í þessum brunasárum. Drengirnir urðu fyr- ir tilfinnanlegu eignatjóni og verða ekki vinnufærir um tíma. Til þess að bæta drengjunum tjónið af bessu slysi, ákvað Skáta- félaeið Hraunbúar að færa þeim 10 þúsund krónur að gjöf, sem þeir hafa móttekið. Stúlka úr Reykjavík brenndist á rist, er hún missti niður sjóðandi kakó á fótinn á sér. Að öðru leyti var mótið hið ánægjulegasta og tókst hið bezta. Mótsslit fóru fram annan í hvíta- sunnu klukkan fjórtán bezta veðri. Hagkaup . . . Framhald úr opnu. vinirnir virðast vera og hversu góða þjónustu þeir segjast fá. Við fáum iðulega þakkarbréf, þar sem okkur eru þökkuð velheppnuð við- skipti. Því að það er oftast svo hjá okkur, að í pöntunarlistunum forðumst við allt skrum, — við viljum helzt, að viðskiptavinunum lítist enn betur á vöruna, þegar þeir fá hana í hendur, en þegar þeir skoðuðu hana í pöntunarlista. Hið gagnstæða vill stundum verða raunin erlendis. Erlendu listarnir eru fullir af gljámyndum, sem ekki standast". Til að gefa lesendum hugmynd um mismun verzlana af þessu tagi hér heima og erlendis, vakti verzl unarstjórinn athygli á því, að verzlun HAGKAUPA við Mikla- torg er aðeins 110 fermetrar, en til er bandarísk verzlun af svipuðu tagi, sem er 45.000 fermetrar. En við megum heldur ekki gieyma þeim þeim fornkveðna sannleik, •að þjóðin er flestum öðrum fá- roennari að liöfðatölu — þó að hún sé að sama skapi ríkari að andagift. „Það er alveg ólíkt að fást við verzlun núna frá því sem var“, segir verzlunarstjórinn við Mikla- torg. „Þetta er í fyrsta sinn, sem hægt er að færa verð niður, en ekki upp; það kemur til af hinni frjálsu samkeppnj. Og nú síðan vörurnar voru gefnar frjálsar, hafa sum lönd lækkað vöruverð sitt stórlega til að halda þessum markaði. Með öðrum orðum: Hinn frjálsi ínnflutningur ætti að geta orðið kaupmönnum og neytendum til sameiginlegrar blessunar". G. A. --------------------—7~ SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BQliun er smurður fljótt og vel. Seljum allar teguadir af smurolítt Frá Ferðafé- lagi íslands Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvalsgleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 — Sími 23260. 1. sumarleyfisferð Ferðafélags íslands hefst 19. júní. 6 daga ferð um Snæfellsnes, Skógarströnd, fyrir Klofning, um Skarðsströnd- ina, Reykhólasveit, Barðaströnd út. á Látrabjarg. Síðan um Pat- reksfjörð og Arnarfjörð að Dynj anda. Á heimleið er m.a. ekið um Dalasýslu og Norðurárdal. 2. Sumarleyfisferðin hefst 24. jún:, það er 5 daga ferð. Farið með póstbátnum Drang til Gríms- eyjar, eyjan skoðuð, síðan aftur með bíl til Siglufjarðar, þaðan til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Þaðan með b;l um Svarfaðardal, Hörgárdal, Inn- Eyjafjörð og um Skagafjörð. Til valin ferð til að kynnast miðnæt ursólinni um Jónsmessuna. Allar nánari upplýsingar veitt ar á skrifstofu félagsins Öidugötu 3, símar 11798 — 19533. VÍR-vinnuföt', í þröngu amerísku sniði. Efni frá U.S.A. Þykkasta efni sem fáanlegt er á heimsmarkaðinum. Hag: kvæmast verð á fötum sinnar tegundar angur í þessum tilgangi. Loks má geta þess að Surtseyjarmyndin hefur einnig verið gefin út á 61 Vesturland og síðan ann ntm. filmu með ensku 1 tali fyrir alþjóðlegan " fræðslumyndamarkað. ' Einnig hefur 8 mm. út gáfa Surtseyjarmyndar innar verið se+t í alþjóð lega dreifingu á vegum fyrirtækiisns Technicol or Corporation í Banda i ríkjunum, en notkun 8 i millimetra kvikmynda við kennslu færist nö mjög i vöxt í heiminum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.