Alþýðublaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 14
Verð fjarverandi 3—4 vikur. Vottorð verða afgreidd í Neskirkju á miðvikudögum kl. 6—7. Kirkju vörður er Magnús Konráðsson sámi lians er 22615 eða 17780. Jón Thorarensen. Minningarspjöld Fríkirkjusafn aðarins í Reykjavík. Eru seld í eftirtöldum stöðum í verzluninni Faco Laugavegi 37 og verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9. Arbæjarsafn opið dagiega nema mánudaga frá kl. 2.30 til 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2,30, 3,15, 515. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3,4, og 5. Minnlngarspjöld styrktarfélags /angefinna, fást á eftirtöldum stöð rm. Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif itofunni Skólavörðustíg 18 efstu oæð Æskulýðsfélag Bústaðarsóknar fundur í kvöld miðvikudag kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Stjómin. Heath... Framhald af 1. siðu leiðtogi flokksins, sagði eftir at- kvæðagreiðsluna í dag að hann mundi ekki gefa kost á sér í at- kvæðagreiðslunni á fimmtudag- inn. Edward Heath, sem er 49 ára að aldri og fyrrverandi efnahags- málaráðherra og varautanríkisráð herra hlaut 150 atkvæði í atkvæða greiðslunni í dag, Reginald Maudl ing, sem er einu ári yngri en Heath og fyrrverandi fjármálaráð herra hlaut 133 atkvæði og Enoch Powell 15 atkvæði. Fimm af 303 þingmönnum flokksins tóku ekki þátt í atkvæðagreiðslunni. Skömmu eftir að úrslit lágu fyr ir tilkynnti Powell að hann mundi draga sig í hlé. Skömmu síðar gaf Maudling út sams kon- ar yfirlýsingu, þar sem hann sagði m. a. að Heath hefð- fengið hreinan meirihluta og hann teldi hað ekki í þágu flokksms að hann "æfi kost á sér í þriðju atkvæða greiðslu. Ég vona mér takist und ir forystu Heaths að sigra ríkjandi stjórn strax og tækifæri gefst, sasði Maudling. Hinn mikla forysta Heaths í at kvæðagreiðslunni kom stjórn- málafréttariturum á óvart því að skoðanakannanir meðal þing- manna og kjósenda flokksins hefðu bent til þess að Maudling nvti mei-ra fylgis. Stuðningurinn við Heath er talinn bera vott um bá ósk sem gert hefnr vart við s’g í æ ríkari mæli í Ihaidsflokkn 'im að flokkurinn fái þrót+mikinn og mælskan leiðtoga er slegið if»eti Harold Wilson forsætisráð- herra af laginu í umræðum á bingi. Sérfræðingar flokksins telja að Heath hafi betri möguleika en flestir aðrir að leiða flokkinn til sigurs í næstu bingkosningum. F.vrÓDsk afstaða hans. sem greini lega kom í ljós er hann stjórnaði 17. júlí voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Heiða Björnsdóttir og Dr. Gay J. Wunman. Heimili brúðhjónanna verður Oxnard Air Force Base, Kaliforníu. Studio Guðmundar. OOOOOOOÓOOÓOOOÓOOOOOOOOOt OOOOOOOOOOOOOOOOOf - útvarpið Miðvikudagur 28. júlí. 7.00 Morgunútvarp: 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 í dansi með Ungverjum: Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leik. ur Marosszek-dansa eftir Zoltán Kodály; - Antal Dorati stj. 20.15 Á ferðalagi fyrir hálfri öld. Oscar Clausen rithöfundur segir frá fjár- kaupaferðum um sveitir kringum Breiða- fjörð; — fyrsta erindi. 20.40 íslenzk tónlist Lög við ljóð eftir Þorstein Erlingsson. 21.00 „Fjórða pípan“, smásaga eftir lilja Ehren- burg.' Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les. 21.20 Samtöl við gítarinn: Salli Terri söngkona og tveir hljóðfæraleik- arar samstillast gitarleik Laurindos Al- meida. 21.40 Frá búnaðartilraunum á Korpúlfsstöðum Gísli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóð- nemann á vettvang. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Pan‘ eftir Knut Hamsun. Þýðandi: Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Óskar Halldórsson cand. mag. les (6). 22.30 Lög unga fólksins , Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. ex>v>. X.X.Í - ><KXXXXXX>O0<X>0Ó0'<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><> V3ER mi 14 28. júlí 196t - ALÞÝÐUBLAÐIÐ £ feivi ■// — • -T4jA samningaumleitunum Breta um aðild að Efnahagsbandalaginu, muni sennilcjfa laða marga af þremur milljónum kjósendum Frjálslynda flokksins að íhalds- flokknum í næstu kosningum. SamiS viö ASB framh af bls 3 Ragnheiður Karlsdóttir, Jóhanna Kristjánsdóttir, Valborg K. Jóns- son, Sigríður E. Guðmundsdóttir og Þorsteinn Pétursson, en fulltrú- af Samsölunnar voru Stefán Björns son, Oddur Helgas. og Einar Áma son, og eins og áður segir unnu sáttasemjararnir Torfi Hjartarson og Logi Einarsson að samninga gerðinni. ASB hefur ekki samið við Bak- arameistarafélag Reykjavíkur og Alþýðubrauðgerðina, en gert er ráð fyrir að samningaumleitanir hefjist bráðlega. Samningar ASB við þessa aðila hafa verið svo til samhljóða samningum félagsins við samsöluna. SíldarskvrsRa Framhald af 3. síðu. Guðm. Péturs. Bol.vík .... 6.134 Guðm. Þórðárson, Rvík .. 3.886 Guðrún, Hafnarfirði ...... 9.407 Guðrún Guðleifsd. Hnífsd. 8.027 Guðrún Jónsdóttir, ísaf... 8.338 Guðrún Þorkelsd., Eskifirði 719 Gullberg, Seyðisfirði ----- 8.448 Gújlfaxi, Neskaupstað .... 4.982 Gullver, Seyðisfirði ..... 13.660 Gulltoppur, Keflavík .... 1.343 Gunnar, Reyðarfirði .... 5.442 Gunnhildur, ísafirði .... 3.020 Gylfi II., Akureyri ....... 1.566 Hafrún, Bolungarvík .... 7.966 Hafrún, Neskaupstað .... 2.727 Hafþór, Reykjavík ......... 2.257 Halkion, Vestm.e........... 8.190 Halldór Jónsson, Ólafsvík 10.044 Hamravík, Keflavík....... 9.026 Hannes Hafstein, Dalvík.. 12.985 Héðinn, Húsavík ........... 4.667 Heiðrún, Bolungarvík .... 1.026 Heimir, Stöðvarf...........14.426 Helga, Reykjavík .......... 5.043 HelgaGuðmundsd., Patr. .. 11.940 Helgi Flóventss., Húsav .. 10.192 Hilmir, Keflavík .......... 1.275 Hilmir II., Flateyri..... 1.332 Hoffell, Fáskrúðsfirði .... 1.826 Hólmanes, Eskifirði...... 5.836 Hrafn Sv.bj.son III. Grv... 6.876 Hrönn, ísafirði ........... 2.907 Hugrún, Bolungarvík .... 8.035 Húni II. Höfðakaupstað .. 3.196 Höfrungur II., Akranesi .. 6.771 Höfrungur III., Akranesi .. 10.959 Ingiber Ólafss. II. Keflav. 6.792 Ingvar Guðjónss. Hafnarf. 4.635 Jón Eiríksson, Hornaf..... 2.942 Jón Finnsson, Garði....... 2.582 Jón Jónsson, Ólafsvík .... 974 Jón Kjartanss., Eskifirði .. Jón á Stapa, Ólafsvík .... Jón Þórðarson, BA......... Jörundur II., Reykjavík .. Jörundur III., Rvík....... Kambaröst, Stöðvarfirði.. Keflvíkingur, Keflavík .. Kristján Valgeir, Sandg... Krossanes, Eskifirði...... Loftur Baldv., Dalvík .... Lómur, Keílavík .......... Manni, Keflavík .......... Margrét, Siglufirði ...... Mímir, Hnífsdal .......... Mummi, GK 120 ............ Náttfari, Húsavík......... Oddgeir, Grenivík ........ Ólafur Bekkur, Ólafsf. .. Ólafur Friðbertss., Suð. .. Ólafur Magnúss. Akure. .. Ólafur Sigurðs., Akran. .. Óskar Halldórss., Reykjav. Otur, Stykkishólmi ....... Páll Pálsson, Hnífsdal .... Pétur Jónsson, Húsav...... Pétur Sigurðsson, Rvík .. Reykjaborg, Reykjavík .. Rifsnes, Reykjavík ....... Runólfur, Grundarf........ Sif, Suðureyri ........... Siglfirðingur, Sigluf..... Sigrún, Akranesi ......... Sigurborg, ÍS ............ Sigurður, Siglufirði...... Sigurður Bjarnas. Akure... 17.000 7.072 7.047 9.788 11.553 1.402 7.173 678 13.690 9.346 8.752 697 9.039 2.393 1.084 6.612 9.314 3.932 7.320 12.730 1.211 4.186 3.448 720 3.242 8.037 14.665 1.739 3.509 3.717 7.176 1.864 5.678 2.702 14.537 Sigurður Jónsson, Breiðd v. 6.653 Sigurfari, Akranesi .......... 718 Sigurfari, Hornafirði .... 558 Sigurkarfi, Njarðvík .... 1.185 Sigurvon, Reykjavík .... 7.686 Skagfirðingur, Ólafsf. .. 3.353 Skálaberg, Seyðisfirði .... 3.064 Skarðsvík, Hellissandi _____ 5.374 Skírnir, Akranesi........... 3.096 Snæfell, Akureyri.......... 11.039 Snæfugl, Reyðarfirði .... 3.739 Sólfari, Akranesi .......... 7.304 Sólrún, Bolungarvík .... 6.923 Stefán Árnason, Fáskrúðsf 1.097 Straumnes, ísafirði ........ 2.748 Stjarnan, Reykjavík....... 2.840 Súlan, Akureyri ........... 11.302 Sunnutindur, Djúpavogi .. 6.950 Svanur, Súðavík ............ 2.151 Sveinbj. Jakobss., Ólafsv. 4.561 Sæfaxi, Neskaupstað .... 2.366 Sæhrímnir, Keflavík . /.. 3.939 Sæúlfur, Tálknafirði .... 3.278 Sæþór, Ólafsfirði........... 6.750 Viðey, Reykjavík ........... 3.223 Víðir II. Sandgerði....... 6.667 Vigri, Hafnarfirði ......... 5.907 Vonin, Keflavík ............ 5.788 Þorbjörn II., Grindavlk .. 11.656 Þórður Jónasson, Ak.......12.334 Þorgeir, Grindavík ...... 1.288 Þorlákur, Þorlákshöfn .... 1.464 Þorleifur, Ólafsfirði..... 2.163 Þórsnes, Stykkishólmi .... 3.189 Þorsteinn, Reykjavík .... 14.958 Þráinu, Neskaupstað .... 5.104 Æskan, Siglufirði........... 1.999 Ögri, Reykjavík ........... 11.316 Hverfisgötu 114, sem andaðist 24. júlí, verður jarðsungin föstudaginn 30. júlí kf. 10.30 frá Fríkirkjunrii. Systkinl hinnar Iátnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.