Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 2
m meimsfr éttir ............siáastlidna nótt ★ SAIGON. — Yfirhershöfðingi Suður-Vietnam, Cao Viem, fj'nrskipaði í fyrrinótt hersveitum sínum að halda 30 klukku- stunda vopnahlé um jólin. — Skömmu síðar skipaði yfirmaður IKmdaríska heriiðsins í Suður-Vietnam, Westermoreland hers- höíðingi, bandarísku hersveitunum að hlýðnast skipun suður- vletnamiska hershöfðingjans og skjóta ekki á fjandmanninn í 30 tíma nema í sjálfsvörn. ★ SAIGON. — 81 suður-vietnamiskur fallhlifaliði og fjórir rftenn úr bandariska fiughernum biðu sennilega bana, þegar liindarísk flutningaflugvél hrapaði til jarðar 380 km. fyrir norðan Saigon 11. desember, að því er upplýst var í Saigon í gær. t'/eíta er mesta slys, sem orðið hefur í Vietnam-stríðinu og hefur fíyí verið haldið leyndu meðan rannsókn hefur farið fram. ★ HONGKONG : — Kínverjar sökuðu Rússa í gær um að þenda úrelt hergögn, sem sovézki heraflinn væri liættur að nota, til Norður-Vietr.am. Rússar veiti hinum afturhaldssömu Ind- verjum langtum öflugri aðstoð. Því er neitað, að Kínverjar hafi. torveldað flutning sovézkra vopna til Norður-Vietnam um kín- vérskt yfirráðasvæði. Einnig er því neitað, að Kínverjar hafi Jkrafizt bandarískra dollara í greiðslu fyrir þessa flutninga. ★ NEW YORK: U Thant, aðaiframkvæmdastjóri SÞ, segir í nýársboðskap, að heiminum stafaði meiri hætta af Vietnam- fitriðinu nú en nokkru sinni fyrr og krafðist tafarlauss vopnahlés í Vietnam. ★ LIMA : Um 200 manns grófust lifandi undir ægilegri skriðu sera féll á þornið Orayan í Andesfjöllum í fyrradag. Þorpið hvarf «neð' öllu og björgunarsveitir gátu ékkert gert nema reisa tré- tkross yfir hina risastóru gröf. Engin von er um að nokkur hafi lifað þetta af. Gnýrinn frá skriðuföllunum heyrðist í 100 km. fjar- lægð. ★ KALKÚTTA: — Indverski utanríkisráðherrann, Singh, f.élt flugleiðis : gær í opinbera þriggja daga heimsókn til Sovét- fíkjanna. ★ MOSKVA: Sendinefnd ráðherra frá Zambíu, sem kom- 4á er til Moskva að leita eftir stuðningi Rússa við aðgerðir af fcálfu SÞ í því skyni að víkja Smitli-stjórninni í Rhodesíu frá völdum, hóf í gær viðræður við sovézka utanríkisráðherrann, Andrei Gromyko. Sovézk blöð taka illa í stefnu Zambíu í Rhodes- íumálinu og krefjast róttækari aðgerða Afríkuríkja. ★ PARÍS : — Franski stjórnlagarétturinn hafnaði í gær kæru -Alitterands forsetaefnis vegna meintra kosningasvindla í nýlend- ffun Frakka. ★ BRÚSSEL : — Norðmenn hafa látið í Ijós alvarlegar á- fiyggjur við Efnahagsbandalagið vegna tillögu um VÆ% toll á inn- ilutning á magnesium, sem hefur verið tollfrjáls til þessa. BRÆÐSLA Á HORNAFIRÐI FYRIR NÆSIU VERTÍÐ Höfn í Homafirði KI, GO í fyrrinótt var logndrífa hér á tíornafirði og lítur út fyrir að verði hið fegursta jólaveður. Leik f éiagið liafði tvær sýningar á Gildr -i.nni, eftir Robert Thomas, en sýn -íingar falla niður nú um sinn, vegna sJ|>ess að tveir leikendanna ætla e.ð halda jólin í Reykjavík. Leik fetjóri er Höskuldur Skagfjörð. Skriður er nú kominn á síldar ♦iræðsiumálið, sem hefur verið á cöfinni að undanförnu. Verið er að éafna hlutafé, en það eru helzt ifctgerðarmenn, sem leggja það til •if.Iesta framlag frá einum báti er ifeöO.öOO krónur, en yfirleitt legg 4.1' hver bátur til 2—400.000. Von -est ei' til að verksmiðjan komist -tipp fjTir næstu síldarvertíð. Búið er að skreyta jólatré um allan bæinn og kvenfélagið lield ur jólatrésskemmtun fyrir börn á anna jóladag. Ólafséík. — OÁ-GO. NÝR bátur hefur verið keypt- ur til Ólafsvíkur, Vikingur frá Vestmannaeyjum. Þetta er bátur, kominn nokkuð til ára sinna og átti einu sinni heima hér. Hann er 36 tonn að stærð og eigendur eru Konráð Gunnarsson og fleiri. Útlit er fyrir að yfir 20 bátar gangi liéðan á vetrarvertíð. Unn- ið hefur verið að -bryggjugerð í hafnarkvínni. Þar hefur verið gerð trébryggjá, þar sem sex bát ar eiga arð geta athafnað sig í einu. Bryggjan verðuT sennilega tilbúin i feþrúar. 2 24. des. 1965 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ Mikil hátíðahöld á Isafirði 26. janúar ísafirði BS, GO, Aldarafmæli ísafjarðarkaup- staðar nálgast óðum, en það verð ur 26. jan. n.k. í tilefni afmælis i ins hafa verið lögð drög að marg háttuðum hátíðahöldum, sem fara fram bæði í afmælisvikunni og eins í júlí í sumar. Sérstök hátíða nefnd hefur starfað á árinu. Hún var kosin af bæjarstjórn og for maður liennar er Pétur Sigurðs son starfsmaður hjá Rafmagns veitum ríkisins. t Hátíðafundur verður i bæjar stjóm á afmælisdaginn og þá í vikunni fara fram margvísleg há tíðahöld. Um kvöldið hefur hæjarstjórn boð inni. Gefin verður út saga Ikaupstaðarins ög bæjarijtjóirnar innar, en því verki liefur Jóhann Gunnar Ólafsson bæjarfógeti og 'ýslumaður ritstýrt. Skíðalandsmótið verður haldið á ísafirði í tilefni af aldarafmælinu og í sumar eru ráðgerð margvís ’eg mót og hátíðahöld, þar sem ’bróttir koma til með að gegna miklu hlutverki. Búizt er við mik hli gestakomu til ísafjarðar í til efni af þescu öllu. T.d. má nefna. að þess hefur verið farið á leit Góður afli á Rifi Hellissandi. — GK-GO. EKKERT hefur verið róið frá ; Rifi síðan um síðustu helgi. — ; Mannskapurinn er yfirleitt kom- inn í jólaskap og hefur gefið fiskinum frí. Ágætlega hefur afl- ast á línuna í haust. Hæsti bátur er Hamar, sem er búinn að fá 403 tonn. Afli er yfirleitt 5—9 tonn i róðri, en komst hæst upp í 11 tonn fyrr í haust. * Jörð er hér alhvít og allt útlit fyrir fegursta jólaveður. Tölu- 1 vert er um byggingaframkvæmd- i ir, m. a. með tilliti til útgerðar- innar í vetur. NÝ SÍMSTÖÐ i / Þriðjudaginn 21. desember var opnuð ný sjálfvirk símstöð í Höfn í Hornafirði með 20 númerum. Númer stöðvarinnar eru 6900 til 6919 og svæðisnúmerið er 92. við Listasafn ríkisins, að það komi upp listsýningu á ísafirði í til efni hátíðarinnar í sumar. .Sögufélag ísafjarðar hefur tekið að sér að koma upp sýningu á sögu og atvinnuíífi ísafjarðar í 100 ár. Veður var milt og kyrrt á ísa firði í gær og snjóföl á jörð. Bú ið er að skréyta hús víða um bæ inn, bæði hjá einstaklingum og fyr irtækjum og á Austurvelli stend úr stórt jólatré, sem er gjöf frá vinabæ ísafjarðar, Hróarskeldu í Danmörku. Aðalæð hitaveitunnar sem ligg ur í Skothúsvegi sprakk í gær- morgun og flæddi heita vatnið Jólaóratoriom Bachs flutt Pólífónkórinn heldur jólatón- leika í Kristskirkju annan þriðja og fjórða í jólum eins og undanfar in ár. Flutt verður Jólaóratoría Bachs. Einsöngvarar eru Sigurður Björngsan, Guðrútu Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson. Nokkrir meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit- inni aðstoða við flutning verksins. Dagstjarnan hefur flutt 60.000 mál Bolungarvík, GE, GO. Síldarflutningaskipið Dagstjar* an hefur flutt 60.000 mál á síldar vertíðinni og hefur þetta maga verið brætt ýmist á Bolungarvík, eða ísafirði. Skipið liggur nú á Bolungarvík og lestar þar 600 tonn af lýsi og ætlunin er að taka' 300 tonn til viðbótar, ef til vill á ísa firði. Skipið sigíir svo með lýsið til Þýzkalands rétt fyrir nýárið. Fjórir Bolungarvíkurbátai' hafa verið á síldveiðum í sumar og haust, en þeir eru allir komnir heim. 6 bátar hafa stundað línu veiðar í haust og aflað sæmilega einnig hefur verið mikil rækjuafU í ísafjarðardjúpi. 1 bátur hefur ver ið með þorskanet, en afli hefur verið tregur. niður Skothúsveg um Fríkirkjtt veg og allt niður í Lækjargötu. Oft kemur fyrir að hitaveituleiðsl urnar springi en óvenjumikill lekl varð í þetta sinn og gufumökkur inn stóð upp af þeim götum sem vatnið irann um. Starfsmenn hita veitunnar hófu þegar viðgerð á sþrungnu leiðslunni og var hún komin í iag seinni hlutá dag I gær. Leki sem þeesi kþmur helzS þar sem laus lok eru yfir hitaveitxl stokkunum. í rigningum kemst leki niður á rörin og þar mynd ast ryðmyndun og rörin tærasþ Eftir að lekinn hefur verið stöðv aður er steypt yfír rörin þannig að bilunin endurtekur sig ekki. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO! I JólakveSja til íslendinga! Framkvæmdanefnd Herferðar gegn hungri færir is- loinzku þjóðinni þökk fyrir skilning, stórhug og örlæti í fjár isöfnuix þeirri, sem fram hefur farið í vetur til viðreisnar 'þttrfandi þjóðum Framlag íslendiniga í herferðinni mun 'færa þúsundum manna í fjariægum löndum hanmingju og ■velfarnað á 'komandi ári og árum og verður íslendingum isjálfum til blessunar mú og síðar. Framkvæmdanefndinni -er ríkt í ihuga að flytja þökk öllum þeim einstaklinlgum, hópum, félögum, fyrirtækjum og stofnunum, er lagt hafa herferðinni lið, hæði með vinnu og fjáirmunum, nú undanfarið og hér löftir. Það miMa 'framx lag verður ekki fulllþakkað en er öllum þeim tU sæmdar, er það hafa veitt. Framkvæmdanefnd Herferðar gegn ihungri óskar íslend ingum gleðilegi-a jóla, árs og friðar. ^ Aðalæð sprlngur Jólatrésskemmtun JÓLATRÉSSKEMMTUN Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verð- ur haldin í Iðnó miðvikudaginn 29. desember kl. 2,30. Jóla- svelnn kemur í heimsókn og sitthvað fleira verður til skemmt- unar. Sala aðgöngumiða hefst i dag á skrlfstofu Alþýðuflokks- ins, sjmi 15020 Og 16724. -OOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >00000000000000OO oooooooo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.