Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 14
i 1 1 Laust embæfti er forseti íslands veitir Héraðslæiknisembættið í Raufarhafnar- ihéraði er laust til umsóknar. Laun saankvæmt hinu almenna iaunakerfi opinberra starfsmanna og staðaruppbót samkv. 6. gr. læknaskipunarlaga air. 43/19G5. Umsókharfrestur til 25. janúar 1966. Veitist frá 1. febrúar 1966. í dóms- og kirkjumálaráðimeytinu, 23. desember 1965. Laust embætti er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Kópaskershéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launákerfi opinberra starfsmanna og staðax'uppbót samkv. 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur til 25. janúar 1966. Veitist frá 1. febrúar 1966. í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 23. desember 1965. Sendiun öllum félagsmönnum og öðrtun viðskiptavinum beztu óskir um GLEÐILEGJÓL og farsælt komandi ár. Kaupfélag Ólafsfjaröar Ólafsfirði. >oooooooooooooooooooooooooooooo<< Gleðileg jól Bæn Einars Frh. af 1. siðu. eftir hann við Grund, þótt ekki hefði orðið úr framkvæmdum fyrir en nú. Það má ef til vill segja sagði Gísli Sigurbjörnsson að lok um að þetta sé einskonar jólagjöf okkar til Reykvíkinga í ár. Á Elliheimilinu Grund eru nú samtals 356 vistménn, 271 kona og 85 karlar. í Hveragerði eru. 24 konur og 18 karlar. Mikill gesta gangur er á Grund um jólin, og fá þá flestir vistmenn kunningja og vinaheimsóknir en fyrir og eft ir jólin koma venjulega ýmsir í heimsókn til að skemmta vistfólk inu með söng, hljóðfæraslætti og annarri skemmtan, en á Þrettánd anum er venju samkvæmt aðal jóla fagnaðurinn á Grund. 00000000000000000000000000000000« Jólagjafir Framh. af bls ' es úr Kötlum, Guðmundur Daníels son, Skúli Halldórsson og Hannes Pétursson. Öllu því efni sem flutt verður í þessum dagskrárlið er það sameiginlegt að það hefur ekki verið birt áður eða tónlistin flutt. Andrés Bjömsson sér um dagskrána. Lyfjabúóir OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' Gott og farsælt nýtt ár. FISKBÚÐIN Hólmgarði 34. >000000000000000000000000000000 14 24. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ s - Lyfjabúðirnar eru opnar sem hér segir um hátíðina: Laugavegsapótek 24 desem- ber og á jólanótt. Apótek Austutbæjar frá kl. 9 —22 á jóladag. Vesturbæjarapótek frá kvöldi 25. des. til 1. janúar. Lyfjabúðin Iðunn, nýársdag ur. Upplýsingar um Iæknaþjón ustu eru í símsvara læknafé lagsins, 18888. Tannlæknavakt um hátíðirn ar. Föstudagur 24. des. Aðfanga dagur: Eyjólfur Busk, Mið- stræti 12 kl. 10-12 og kl. 2-4 e.h. Sími 10452. Laugardagur 25. des. jóladagur Sigurgeir Steingrímsson, Hverf isgötu 37, kl. 10—12 Sími 23495. Sunnudagur 26. des. 2. 1 jól um: Hörður Einarsson. Tann lækningastofa Magnúsar R. Gíslasonar, Grensásvegi 44 kl, Koparpípur o# Fittings. Ofnkranai Tengikranar Slöngukrana? Blöndnnartaeki Renniloka' Burstatell . byggingavöruverzlun. i i .ttéttarholtsvegl 8 Sími 3 88 4<’ Óskum öllum samstarfsmönnum og viðskiptavinum Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Bðldur hf. KEFLAVIK. I >000000000000000000000000000000Ý Óskum félagsmönnum sambandsfélaga og samstarfsmönnum Gleðilegra jóla og góðs komandi árs. M. S. í. Málm- og ski pasmiðasam- band ísfands. ó í OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC A Óskum félagsmönnum og samstarfsmönnum Glebilegra jóla ■ / jarn- oo<xx><x>o<xxx><x><xs<xxxx><><><xx^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.