Vísir - 05.10.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 05.10.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. október 1961 V I S I K 11 3ja—4ra á hitaveitusvæði nú þegar eða 15. nóv. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 15370. Saleor ei órugg hgé ííkEiur. íiúð - lítil útborgur? 3ja herb. íbúð í ofanjarð ar kjallara við RauðalæL til sölu. Uppl. í síma 1909C austur um land í lirirgferð hinn 7. þ.m. — Tekið á ínóti flutningi í dag til ilornafjarðar, Djúpavogs LJreiðdalsvíkur, StÖðvar- 'jarðar, Mjóafjarðar, Borg ■irfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar ■ og Kópaskers. — Farseðl ar seldir á fimmtudag. óskast nú þsgar. Staðgreiðsla. Simar: IiS9"íi, 191'" vön kápusaum óskast nú þrgar, Uppl. i sima 19768. 2ja herbergja íbúð, sér hiti, iítil útborgun. Uppl. í síma 16639. Það er sama hvaða tegund bifreiða þér eigið. Það borgar sig að nota 1. Meira afl 2. Öruggari ræsing 3. Minna vélarslit 4. Allt að 10% elds- neytissparnaður. Merki sem þér getið treyst. CH AIVIPIOIM CHAMPIOIM kraftkertin Ráðskona óskast MIÐALDRA maður óskar eftir ráðskonu. Einn í heimili. — Sími 23956 (milli kl. 17 og 19). óskast á skrifstofu vora. K.f. Hamar Prófessor Hyldgárd-Jensen prorektor við Danmarks Tekniske Höjskole heldur almennan fyrirlestur í fundarsal Iðnaðarmálastofnunar- innar kl. 17.15 í dag. Fyrirlesturinn nefnist: „Nogle betragtninger vedrörende Dan- marks Tekniske Höjskoles Lundtoftebyggeri og studieplaner — Herunder anvendelsen af elek- troniske regnemaskiner ved undervisning og forskning“. Skrifstofur vorar verða lokaðar frá kl. 12,00 til 15,00 í dag vegna jarðarfarar. Skipaútgerð ríkislns. Fyrsta ofansjávar kjarn- orkuherskipið tekið i notkun HINN 10. sept. var tekið í notkun fyrsta kjarnorku- knúna herskipið, sem smíðað hefur verið, þegar kafbátar eru undanskiidir. Skip þetta er bandarískt, af beitiskipa- gerð, og hlaut nafnið „Long Beach“. Það var afhent í skipasmíðastöð Bandaríkja- flotans í Boston, Massachu- setts. John B. Conally flotamála- ráðherra Bandaríkjanna sagði við þetta tækifæri, að Bandaríkjamenn væru á und- an öðrum að því er varðaði smíði kjarnorkuknúinna her- skipa — þar hefðu þeir heims forustuna. Þetta er fyrsta herskip heims, sem treystir nær ein- göngu á eldflaugar sér til á- rásar og varnar. Fallbyssurn ar eru á leiðinni að verða úr- eltar. Eldflaugar þær, sem skotið verður frá „Long Beach eru af Talos og Terrier gerðum. Talos er miklum mun langdrægari en Terrier. Conally sagði að það væru í rauninni engin takmörk fyr- ir því hvert skjóta mætti eld- flaugum af Long Beach og skipið myndi fara um höf heimsins með meiri hraða en dæmi eru til um nokkurt ann- að skip. Conally sagði, að hinn tæknilegi árangur, sem náðst hefði við smíði skipsins, væri hinn mikilvægasti fyrir kjarn orkuiðnaðarþróunina, og hann varaði við, að láta þenn- an mikla .árangur villa sér sýn. Hann væri mikill, en hans vegna væri ekki unnt að halda að sér höndum með varnir að öðru leyti. ® Mlkill stríðsótti hefur griplð um sig í Eistlandi, Lettlandi og Ukrainu og hver hamstrar mat- vælum sem betur getur. Stjórn- arvöldin gera allt sem þau geta til þess að eyða þessum ótta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.